Landneminn - 31.12.1942, Qupperneq 3
LANDNEMINN
3
Eggert Þorbjamarson
Aðalfundur Æ.F.R.
Aðalfundur Æskulýðsfylkingar-
innar í Reykjavík var haldinn í
baðstofu iðnaðarmanna 27. nóv.
síðastliðinn.
Á fundinum gaf formaður félags-
ins, Stefán O. Magnússon skýrslu
stjórnarinnar, en Nikulás Guð-
mundsscn gaf skýrslu um fjárhag-
inn.
I stjórn voru kosnir fyrir næsta,
starfstímabil: Stefán O. Magnússon
form., Gestur Þorgrímsson vara-
form. og meöstjórnendur: Björn
Haraldsson, Málmfríður Jóhannsd.,
N'kulás Guðmundsson, Sverrir Jóns
son og Lán.xs Bjarnfreðsson.
varp um afnám þessara laga”, sagöi
þingmaðurinn.
Atvinnumálaráðherra var fyrir svör-
um — og vísaði klökkur frá sér til
forsætisráðherra — en svar frá hon-
um er ókomið.
Er blaðið var að fara í prentun, kom
frétt um, að eftir að sýnt þótti, að þing-
flokkunum tækist ekki að mynda stjórn að
svo stöddu skipaði ríkisstjóri utan þings.
Björn Þórðarson lögm., sem tók að sér
stjórnarmyndunina, er forsætisráðh. Vil-
hjálmur Þór bankastj., atvinnu- og utan-
ríkismálaráðherra Björn Ólafsson stór
kaupm., fjármála- og viðskiptamálaráð-
herra, og Einar Arnórsson hæstaréttar-
dómari, dómsmálaráðherra. Enn hefur ekki
tekizt að ná í fimmta ráðherrann,
3. þing Æ.F. sambands
ungra sósíalista
3. þing Æskulýðsfylkingarinnar
— Sambands ungra sósíalista, var
haldið í Reykjavík seinnihluta nóv.
Skýrslu sambandsstjórnar flutti
Stefán O. Magnússon vegna forfalla
forseta.
Þingið tók margar veigamiklar
ákvarðanir varöandi málefni sam-
bandsins og blaðs þess, Landnem-
ans. Var mikill áhugi ríkjandi með-
al fulltrúanna og algjör eining um
veigamestu málin, sem þingið af-
greiddi.
Nafn sambandsins.
Varðandi nafn sambandsins var
samþykkt, aö það skyldi vera eins
og ákveðið var í lögum sambands-
ins, að öðru leyti en því, aö til nán-
ari skýringar skuli það ritast:
Æskulýðsfylkingin — Samband
ungra sósíalista, og til samræmis
við nafn sambandsins skuli nöfn
deildanna vera: Æskulýðsfylkingin,
(að viðbættu staöarheiti) — Félag
ungra sósíalista.
Nokkur breyting var gjörð á fé-
lagsgjöldum. Er breytingin aðallega
fólgin í því, að gjöldin verða nú stig-
hækkandi eftir tekjum meðlimanna
í stað þess að allir greiddu jafnt
áður. Einnig var sú breyting gerð,
að V2 greiddra félagsgjalda til deild-
anna. skuli renna til sambandsins
í stað (4 áður. Taldi þing’ö brýna
nauðsyn bera til þess, að skattur-
inn til sambandsins yröi hækkað-
ur, svo aö starfsemi þess gæti auk-
izt aö verulegum mun.
Landneminn.
Þingið lagði á þaö nrkla áherzlu,
aö útbreiðsla sambandsblaðsins,
Landnemans, yröi aukin vegna
starfsemi sambandsins og þeirra
sérmála æskunnar, er það berst fyi'-
ir. í því sambandi samþykkti þing-
ið fjárhagsáætlun fyrir blaðið og
setti ákveöið mark varðandi fjölg-
un áskrifenda. Jafnframt fól þing-
ið sambandsstjórn aö ráða starfs-
mann við blaðið.
Snorri Jónsson
Sambandsstjórn.
Hin nýja sambandsstjórn, er þing-
ið kaus fyrir næsta starfstímabil
er þannig skipuð úr Reykjavik:
Snorri Jónsson, forseti,
Helgi Hóseasson, varaforseti,
Guðmundur Árnason, ritari,
Björgúlfur Sigurðsson, gjaldkeri,
Meðst j órnendur:
Stefán O. Magnússon,
Gestur ÞorgTÍmsson,
Ingvar Hallgrímsson,
Haraldur Steinþórsson,
Skúli Norðdahl.
Auk þess eiga sæti í sambands-
stjórn 8 menn utan af landi, og
munu nöfn þeirra verða birt í næsta
bláði.
Eggert Þorbjamarson, er veriö
hafði forseti sambandsins frá byrj-
un, baðst undan endurkosningu
vegna annarra aðkallandi starfa.
Ávarp.
Þingiö sendi frá sér ávarp til ís-
lenzkrar æsku, er birtist á öðrum
staö hér í blaðinu.
Jafnframt samþykkti þingið aö
senda æskulýð Sovétríkjanna skeyti
í viðurkenningarskyni fyrir þær
fórnir, er hann hefur fært fyrir
frelsi þjóðanna í þeim hildarleik,
sem nú er háður.