Laugardagsblaðið - 30.10.1954, Side 1
UraiAfrvcfihiíccnuiliA Mihil vinna Jijd
nruujry jIiiiujjiiiiiiiu Útgerðarfélaginu
Lítill vafi er á að allur þorri
bæjarbúa muni fagna þeirri sam-
þykkt bæjarstjórnar, að ákveða
að bærinn skuli kaupa helming
þess hlu'afjár, sem Útgerðarfélag-
ið hefir boðið úl vegna byggingar
hraðfrystihússins. Hverjum hugs-
andi manni er orðið það ljóst, að
hér verður að hefjast handa, til
þess að hrinda máli þessu áleiðis.
Lólki fækkar í bænum vegna ó-
^ógrar atvinnu. Útgerðinni er
hætt við stórtöpum vegna þess, að
ekki er unnt að leggja fiskinn upp
til frys'.ingar. Togararnir geta
ekki einu sinni birgt sig upp í
heimahöfn sinni að ís, þegar þeir
fara á veiðar, sakir vöntunar á
frystihúsi. Það, ásamt ýmsum
óðrum erfiðleikum á afgreiðslu
þeirra, gerir rekstur þeirra dýrari
en ella, og hætla á að erfltt reyn-
ist að fá mann til skipstjórnar í
fram'íðinni, eí ekki verður úr
Lætt. Samkvæmt upplýsingum er
formaðiir Útgerða,rfélagsins,
Helgi Pálsson, gaf á síðasta bæj-
'arstjórnarfundi, hefir til jafnað-
! ar fengizt 240—250 þúsund krón-
um minna verð bruttó fyrir afla
úr hverri ferð togaranna, sem
seldur hefir verið til Þýzkalands
í haust, en ef hér hefði verrð
hraðfrystihús á staðnum, sem tek-
ið hefði á móti aflanum. Er pá
eftir að geta þeirra verðmæta,
sem bænum hefði hlotnazt í auk-
inni atvinnu. Þessar tölur tala
sínu máli um það, hvílíkt nauð-
synjamál hér er um að ræða.
Þau tíðindi hafa og gerzt í
þessu máli, að allir formenn
stjórnmálafélaganna í bænum
hafa hundizt samtökum um að
hvetja menn til að leggja fram ié
til hlutafjárkaupa. Má því með
sanni segja, að hraðfrystihúsmál-
ið sé nú orðið mál allra bæjar-
búa, enda snertir það hag þeirra
allra, hverja atvinnu sem þeir
stunda. Aukið atvinnulíf og
framkvæmdir í bænum er undir-
staða þess, að hér verði lífvæn-
legt, og menn vilji búa hér í bæ.
Frá bæiarstiórn
Mikil vinna er þessa dagana
hjá Utgerðarfélagi Akureynnga.
80—100 manns vmna að því að
hengja upp fisk til herzlu. Auk
þess er venð að pakka skreið til
útfiutnings. Fara um 30—40
smálesLir af henni með Tröllafossi
um þessar mmjdir, en megnið af
skreið þeirri, sem enn er óílutt út
fer með Uísarielh í næsta mán-
uði. Skreiðarverkun Utgerðarfé-
lagsins hefir heppnazt mjög vel,
og er skreiðin hin ágætasta vara.
Þá er Utgerðarfélagið nú að
láta reisa fiskgeymsluhús, 15x30
metra að flatarmáli. Verður salt-
fiskgeymsla niðri, en skreiðar-
geymsla á loftinu. Páll Friðfinns-
son, byggingameistari, sér um
bygginguna.
Enn hefir lítið gerzt um hina
nýju hlutafjársöfnun, en í næsLu
viku mun verða hafizt handa fyr-
ir alvöru um að safna hlutafé.
Pyrsta iiuilverkasyuiu^
lijarvals á Akureyrl
Þegar vetur er að ganga í garð,
°g skammdegið með myrkri sínu
°g kulda að leggjast eins og farg
yfir oss hér norður við hið yzta
baf, gerast þau furðutíðindi að
l‘Stamaðurinn Kjarval kemur
híngað og sýnir oss inn í ævin-
týraheima sýna.
Málverkasýningar Kjarvals
þykja ætíð tlðindum sæta í höf-
uðstað landsins, þar sem mál-
verkasýningar eru að kalla má í
ruanuði hverjum og listasafn rík-
isins opið alla daga, þeim er sjá
viija. En svo einstæður og mikil-
fenglegur er Kjarval í list sinni,
að sýningar hans eru taldar með-
af mestu viðburða í listalífi
ffeykjavíkur. En hversu miklu
Uieiri viðburðuv er það ekki fyr-
lr oss hér í fásinninu, að verða
þess aðnjótandi að kynnast af
eiJt*h raun verkum hins ágæta
fi^tamanns.
Ekki æ!la ég mér þá dul að
f&ra að dæma um sýningu Kjar-
vals. En þann dóm er óhætt að
ki’eða upp, að það er fullkomin
aautn að skoða hana. Fegurð
^yndanna er svo mikil og fjöl-
reytt. Sýningin er ævintýri eins
°§ þau eru sköpuð litauðgust og
Slassilegust.
Margir hafa skoðað sýning-
una, og meira að segja fólk hefir
komið langt að, vestan úr Húna-
þingi, frá Siglufirði og víðar.
Sýnir það bezt hvað menn vilja á
sig leggja, og satt að segja mun
enginn verða fyrir vonbrigðum.
En því miður er ævintýrmu að
ljúka, því að í dag mun vera s.ð-
asti dagur sýningarinnar, nema
listamaðurinn sýni þeim seinlátu
þá góðvild. að láta málverkin
dvelja hér nokkrum dögum leng-
ur.
___*-___
Togararnir
A miðvikudaginn 27. október
landaði Harðbakur um 170 smá-
lesturli af fiski, sem allur var tek-
inn til herzlu. Sama dag landaði
Sléttbakur 170—180 smálestum
til frystingar í Ólafsfirði. Sakir ó-
veðurs á fimmtudagsnóttina gat
hann ekki losað allan sinn afla
þar og kom því með um 30 smá-
lestir hingað til Akureyrar, sem
landað var í gær til herzlu. Kald-
bakur varð fyrir því óhappi að
skrúfuöxull biiaði og er hann
sem stendur tii viðgerðar í Bre-
merhaven. Mun hann losna það-
an í byrj un næstu viku. Svalbak-
ur er á veiðum fyrir Þýzkalands-
markað.
(rí aðalfufldi
Aðalfundur Skákfélags Akur-
eyrar var haldinn síðas'.liðið
fimmtudagskvöla. I stjórn voru
kosnir:
Jón Ingimarsson, form., Har-
aldur Ólafsson, ritari, Björn Haíl-
dórsson, gjaldheri. Friðgeir Sig-
urbjörnsson, áhaldavörður, Guð-
mundur Eiðsson, spjaldskrárrit-
ari.
Varaformaður var kjörinn Júlí-
us Bogason. Endurskoðendur fé-
lagsreikninga þeir Finnbogi Jón-
asson og Guðmundur Jónsson.
Fundardagar Skákfélagsins
verða mánudagar og fimmtudag-
ar. Fundarstaður er í Ásgarði,
og hefjast fundir kl. 8.30 á kvöld-
in.
Vetrarstarfið hefst með bæjar-
hlutakeppni í skák svo sem verið
hefir undanfarin ár, og fer hún
sennilega frain næstk. fimmtudag,
og verður það nánar auglýst. Að
henni lokinni hefst haustmótið.
Keppt verður í öllum flokkum.
þar með talinn unglingaflokkur.
Væri æskilegt, að þeir sem áhuga
hafa- fyrir þátttöku, gæfu sig fram
við einhvern úr stjórninni sem
fyrst.
Ýmislegt mun Skákfélagið hafa
á dagskrá sinni á næstunni, sem
er til fróðleiks og skemmtun.ir
fyrir félagsmenn. Félagar ættu
því að sækja fundi reglulega. —
Bæjarstjórnarfundur var hald-
inn síðastliðinn þriðjudag. Auk
ýmissa smærri mála, er afgreidd
voru, gerðist þetta helzt:
Húsakaupum hafnað.
jón bvemsson, íyrrv. bæjar-
stjóri, haíöi ieitað etur við bæj-
arráð, hvort bærinn vitdi ekti
kaupa eignarhluta hans í iaste.gn-
inni fiatnars.ræti 88 iGamh Ut-
vegsbankinn). Oskaði hann eftir
aö bæjarráð kysi neind til viðtals
við sig um rnálið. Meiri hluti
bæjarraös leit svo á að bænum
væn ekki þörf á, né ástæða iyrir
hendi, til kaupa á eign þessari, og
samþykkti bæjarstjórn það áht.
Laun yerkfræðinga
bæjarins sfórhæKKa.
Verkiræðmgar í þjúnustu bæj-
ar og rafveitu, þeir Asgeir Mark-
ússon, bæjarvtikfræð.ngur, Ás-
geir Valdimarsson, stökkviliðs-
stjóri, og Knúlur Otlerstedt, verk-
fræðmgur Rafveilunnar, höfðu
með bréfi óskað eftir að verða
ráðnir með sömu kjörum og
lleykjavíkurbær eða Vinnuveit-
endasamband Islands hefir nú
ráðið verkfræðinga sína eftir.
Bæjarstjórn samþykkti eftir til-
lögu bæjarráðs, að verkfræðing-
arnir skyldu verða ráðnir eítir
samningi Reykjavíkurbæjar, að
þvi fráskildu að þeir verða áfram
sjóðfélagar í Eftirlaunasjóði bæj-
arins. Samkvæmt þessu stór-
hækka laun þessara s'.arfsmanna.
Mestu munar þó um, að þeim er
heitið 260 klukkustunla eftirvinnu
á ári, en kaup á klukkustund er
55 krónur, með 15% álagi fyrir
deildarverkfræðinga en 30% á-
lagi fyrir yfir\erkfræðinga. Mun
bæjarverkfræðingur leljast til yf-
irverkfræðinga en hinir til deild-
arverkfræðinga. Með þessari
launahækkun verða verkfræðing-
arnir hæst launuðu starfsmenn
bæjarins.
Bærinn kaupir hlufabréf í
Ú. A. fyrir 750 þús. kr.
Utan dagskrár báru fjórir bæj-
arfulltrúar, Tryggvi Helgason,
Björn Jónsson, Síeindór Stein-
dórsson og Helgi Pálsson fram
svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir að Ak-
ureyrarbær leggi fram helming,
eða 750 þúsund krónur, þeirrar
Næsti fundur er næstk. mánudags-
kvöld. Verður þá tekið á móti
nýjum meðlimum.
hlulafjáraukningar, sem Útgerð-
arleiag Akureyiar ii.t. heiir hoð-
íð ut í samnandr viö hyggmgu
hraötrystmuss á vegum íeiags-
ins.“
Var tillaga þessi samþykkt með
6 atkvæöum gegn 4.
Ný heilbrigðissamþykkt.
Irumvarp aö nýrn heimrigó.s-
samþykkt iyrir bæinn lá tyrir
íunctmum til annarrar umræóu.
Heilbr.gðisnefnd heíir samið
frumvarp Jtetta og lagt í það
geysimikla og góöa vinnu. Er
samþykktm alls 120 greinar í 22
köílum. Gefur hún heiibrigðis-
neind allmjög aukin völd, og
kveður skýrt á um heilbrigðis-
hæiti, þriínað og varúðarraóslaf-
anir á íjöhnörgum sviðum. Var
írumvarp heiibrigðisnefndar sam-
þykkt án nokkurra veiulegra
breytinga. Síðar mun blaðið geta
nánar um einstök atriði sam-
þykktarinnar.
Enn hefir hún að vísu ekki
hlotið s!aðfestingu heilbrigð.s-
málaráðherra, en varla mun þuría
að efa að það fáist.
Nýr barnaskóli.
Fyrir lá samþykkt fræðsluráðs,
ásamt bréfi Hannesar Magnús-
sonar, skólastjóra, um nauðsyn á
byggingu nýs barnaskóla á Odd-
eyri. Var því máli vísað lil bæj-
arráðs til athugunar.
I bréfi sínu rekur skólastjóri
fjölgun skólabarna í bænum og
sýnir fram á hversu ofhlaðinn
skóllnn nú er. Segir þar svo með-
al annars:
Nú í haust koma um 890—900
börn og vantar þá stofur fyrir 5
deildir. Haust.ið 1955 verða skóla-
börn um 940 og vantar þá stofur
fyrir 8 deildir. 1956 verða skóla-
börn um 1020, og þá vanta stofur
fyrir 10—11 deildir og 1957
verða skólabörr.in um 1090, og
vantar þá stofur fyrir 13—14
deildir.
Tillögur skólastjóra eru þessar:
1. Byggður verði nýr skóli úti á
Oddeyri, á gamla leikvellinum.
Fræðslumálastjóri hefir athug-
að þar allar aðstæður, og lízt
ágætlega á staðsetningu skóla
þar. Það skal tekið fram, að
ekkert er þvi til fyrirstöðu, að
leikvöllur gcli verið þar starf-
andi á sumrin eftir sem áður.
2. Ekki sé leyf' að staðsetja nein-
ar aðrar byggingar á þessu
Framhald á 4. *íðu-