Foreldrablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 13

Foreldrablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 13
Gætið bamarma í umferðinni og kennið þeim umfram allt að gæta sín sjólf Á UNDANFÖRNUM ÁRUM hefur umferðarkennsla verið aukin í skólunum. Þó er ekki hægt að segja, að þess gæti verulega í umferðinni á götum bæjarins, enda er þess vart að vænta, að börn og unglingar hafi festu í sér til að halda um- ferðarreglur, sem þeim hafa verið kennd- ar á stuttum námsskeiðum, þegar þau sjá þessar sömu reglur þverbrotnar daglega af fullorðna fólkinu, foreldrum þeirra sem öðru. í þessu sem öðru þurfa for- eldrar að gæta þess að vinna með skólan- um. Líf barns getur legið við. Fyrsta um- ferðarkennslan, sem barnið fær, á að vera veganesti heiman frá. Skólinn á að byggja þar ofan á. Foreldrar. Kennið börnum yðar helztu umferðarreglur eins fljótt og unnt er, en — gætið þess jafnframt að fara eftir þeim reglum sjálf. J. B. J Foreldrar. Það er skylda ykkar að fara sjálf með börnunum út á götu. og kenna þeim, hvernig þau eiga að ganga rétt yfir götu. Nemið staðar á gangstéttarbrúninni, gætið til in ekki sjálfráð um þetta, eins og myndin beggja handa og gangið beint yfir götuna, til vinstri sýnir. þegar lát verður á umferðinni. Látið börn- Umferðakennslan fer fram í fimleikasöl- um skólanna. Þar eru markaðar götur á gólf- ið, og sýnir myndin, hvar börnin, sem látast vera á reiðhjóli, gefa umferðarbendingar með höndunum um það, á hvora hliðina þau ætla að beygja við gatnamót. Umferðarmyndrnar hef- ur Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Slysavarnafélags íslands lánað Foreldra- blaðinu og samið skýring- ar við þær. FORELDRABLAÐIÐ 13

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.