Landneminn - 01.06.1948, Side 5
BRET HARTE:
FRÖKEN MIX
EFTIR CH-RL-TT- BR-NT -
Þetla er ógleymanleg sagu, entlu hefur hún fariS
signrjör um allan hinn siSmenntaSa heim. —
Fröken Mix, umkomulausa, ójríSa stúlkan, sem
jlyzt á heimili auöugs manns, veröur örlagavaltl-
ur hans. Margar torfœrur veröa ú vegi hennar,
sorgir og vonbrigöi setja mark sitt á andl’tiö og
nióta hana í deiglu rcynslunnar. En ástin sigrar
aö lokum, jiegar öll suntl viröast lokuö. Fröken
Mix er talin eitt af mestu snilldarverknm, sem
samin hafa veriö á enska tungu. — Á íslenzku
eru þeear komnar 2 ritgálur af henni, önnur
í útvarpsformi, hin í bákarformi. Hé.r er 3. iit-
gáfan, stutt og laggóö, í nokkurs konar kortérs-
formi.
T’rá liernsku stendur mér fvrir hueskntssjónuni eevsistórt,
olnguleet biare. lamið lirimlriðri án afláts. Á biarei hessu
standa brir pelikanar með öerandi svip. í fiarska er dökkur
himinninn, en tveir máfar oe risavaxinn skarfur borfa með
Weenasta víðliióði á lík drukknnðrar konu, sem flvtur í öldu-
rotmu. Nokkur armbönd, kóral-bálsmen og aðrir skartgripir
fullkomna bessa furðulegu mvnd.
í undirvitund minni er þessi mvnd einbvernveeinn orðin
•mvnd skaneerðar knrlmanns. T’.a bef aldrei eetað útsk''rt
hvers veena. fte held ée blióti að bafa séð bana í mvndablaði
beear ée var bnrn. eða |iá að móður mína hefur dreymt þetta
áður en ée fæddist.
Ée var ekki fnlleet barn. Þegar ée leit í bríhvrnda sneeil-
brotið sem ég ætíð bar á mér. birtist fölt andiit með bleik-
raiiðum blæ, freknótt. og lnkkarnir á litinn eins og þari á
hafsbotni, sem sólareeislarnir ná að skfna á. Mér var sact að
aeeu mín væru svinlaus, þau voru öskuerá, en yfir þeim
reis — einasta feeurð mín — hntt. sterkleet. bvelft ennið,
°K eljáfögur gagnaugun, eins og hurðarhúnar úr dýrasta post-
ulíni.
Fiölskvlda okkar er kennslukonu-fiölskylda. Kennslukona
bafði móðir mín verið. og systir mín bafði sömu atvinnu. Af
þeim sökum tók ée því sem örlögum minum, þegar svstir
unn fékk mér, brettán ára gamalli, auglésingu herra Rawiest-
ers. sem birzt bafði í Tímanum sama dag. Samt sem áður
asótti miu levndardómsfullt hugboð um óliósa frnmtið í draum-
um mínum þá um nóttina, bar sem ég lá í litla miallhvíta
ruminu mínu. Morguninn eftir Ineði ég af stað með tvær
Pappa-öskjur, vafðar á silkiklúta, koffort, og Mineivu-kot bvarf
n'ér sjónum að eilífu.
II.
Blunderbore-böll, bústaður Jakobs Rawjester, var umlukt
áökkum grenitrjám og skuggalegum eitur-jurtum á alla vegu.
Vindurinn hvein í turnunum og gnauðaði óhugnanlega á
nijóum stígum garðsins. Þegar ég nálgaðist búsið sá ég nokkrar
'eyndardómsfullar verur sveima fyrir gluggunum, og djöful-
legur hlátur kvað við, þegar ég bringdi dyrabjöllunni. Ég
'eyndi að bæla niður óbugnanleg hugboð, meðan ráðskonan,
sbjálfandi og óttaslegin, fylgdi mér inn i bókasafnið.
Ég gekk inn, yfirkomin af geðshræringu. Ég var klædd
þröngum ullarkjól, svörtum, —græna sjalið var krækt saman
á brjóstinu. Á höndunum bar ég svarta belgvettlinga, skreytta
stál-perlum, á fótum minum voru stórir tréklossar, sem upp-
baflega höfðu verið eign ömmu minnar sálugu. Þegar ég gekk
fram hjá speglinum gat ég ekki stillt mig um að líta í bami
né heldur dulizt þeirri staðreynd, að ég var ekki fögur.
Ég dró stól út í skot, settist niður með spenntar greipar,-
og beið komu húsbónda míns. Einu sinni eða tvisvar kvað
við hryllilegt öskur í húsinu, eða þá að glamur í hlekkjum og
blótsyrði, sem djúp, karlmannleg rödd hnýtti saman, rufu
hina þrúgandi þögn. Hár mín risu á þessari ógnþrungnu
stund.
— Þér virðist vera óttaslegin, fröken, þér heyrið ekkert
heillin, er það? spurði ráðskonan óstyrk.
— Ekki nokkurn skapaðan blut, — sagði ég rólega, um
leið og hræðilegt óp, ásamt skruðningi borða og stóla, kæfði
svar mitt andartak. — Það er þvert á móti þögnin, sem
hefur gert mig svona bjánalega taugaóstyrka. —
Ráðskonan leit á mig viðurkenningaraugum, og lagaði mér
te í snatri.
Ég drakk sjö bolla. Sem ég var að taka til við liinn áttunda,
heyrði ég brothljóð, og í sama augnabliki stökk maður inn
i Iierbergið gegnum mölbrotinn gluggann.
III.
Við brothljóðið missti ég vald á sjálfri mér. En ráðskonan
ballaði sér að mér og hvíslaði:
— Verið ekki óttaslegnar. Þetta er lierra Rawjester, stund-
um finnst honum gaman að koma inn á þennan hátt. Hann
er svo gamansamur, ha, ha, ha. —
Ég skil, — sagði ég rólega, — það eru hinar háfjötruðu
hvatir háleitrar sálar, sem brýtur öll kúgunarbönd vanans, —
og snéri mér í áttina að honum.
Hann hafði ekki einu sinni litið á mig. Hann sneri bakinu
að eldinum, sem markaði glögglega Herkúlesar-axlir hans.
Andlit hans var dökkt og svipmikið, hakan var breið og sér-
lega sterkleg. í svip fannst mér liann furðu likur górillu.
Ég horfði á liann með talsverðri athygli, meðan hann linýtti
rembihnúta á skörunginn. Allt í einu sneri hann scr að mér.
— Finnst yður ég vera fallegur, unga kona? —
— Það er ekki þessi klassiska fegurð, svaraði ég rólega,
— en þér búið yfir, — ef ég má segja álit mitt — abstrakt
karlmennsku, hreinskilinni og heilbrigðri grimmd, sem hjúpar
eðlis------, en ég stanzaði, því hann geispaði í þessum svifum.
og breikkaði þá kjálkinn um allan helming, — og ég sá,
að hann hafði gleymt mér. Síðan sneri bann sér að ráðs-
konunni:
— Farið þér út.
Gamla konan hneigði sig og hvarf á braut.
Herra Rawjester sneri baki við mér og þagði í tuttugu
mínútur. Ég sveipaði sjalinu fastar að herðum mér og lokaði
augunum.
— Þér eruð kennslukonan, sagði hann að lokum.
— Já, herra, sagði ég.
— Mannvera, sem kennir reikning, landafræði og notkun
hnattlikana — hah! — vesælar leifar kveneðlis — litilfjörleg
fyrirmynd smástúlkna með ótímabæran ilm af teblöðum og
siðgæði.... Oj.
Ég hneigði liöfuð mitt i þögn.
LANDHEMINN 5