Landneminn - 11.06.1953, Blaðsíða 6

Landneminn - 11.06.1953, Blaðsíða 6
1.AUSNIR Þruutin A fær 295, B 370 off C 415 krónur. a) Soggos. b) Ingóllur. SITT AF HVERJU verzuunarmAu Axel Thorstelnssyní varð tákn- rænt mlsmæll í morgunfréttum út- varpslns fyrlr skemmstu. Hann kall- aðl ,,varnarsamning“ Vesturþýzka- lands við Bandarikin og það fólk verzlunarsamning. Lárétt. — 1. Strið. 5. Hreystin og letknin. 9. Binlæg. 10. Matbjuggu. 11. Smalahróp. 13. Heimiii. 14. Reka hornin í. 15. Hægur. 16. Leyfi. 19. Kjáni. 20. Líttu á. 23. Velti. 24. Vinna. 25. Versna. 28. Steínulaus ferð. 29. Það, sem vlð elskum öll. 32. Samtenging. 34. Harður leikur. 35. Alda. 36. Menn, sem vinna neð- ansjávar. 38. Lyktandi. 39. Skraut- hnúturinn. Lóðrétt. — 1. Líkamsmeiðing. 2. Brún. 3. Lokkazt. 4. Sjóntækin. 5. Uppeldisstöð sjávarbúa. 6. Trylltist. 7. Nudda. 8. Spæja. 12. Rándýr (bannað að spyrja Carisen). 17. Af- íermir. 18. öðlast. 19. Maður, sem öllu vill stjórna hérlendis og víðar. 21. Jökull. 22. Viðbit (heldur slæmt). 26. Fiskaði. 27. Skýrslan. 30. Guð- spjallamaður. 31. Ómynd. 33. Papp- ir. 37. Forsetning. Krossgáta Landnemans VIII. 3. Myndgáta LANDNEMINN heitir sem fyrr 100.00 kr. fyrir rétta ráðningu á myndagátunni. — Ráðningin þarf að hafa borizt afgreiðslunni Þórsgötu 1 (merkt: myndagáta) íyrir 21. júní. mannamunur ,,Munurinn á Páli Eggert og Guð- brandi Jónssyni er sá, “ sagðl Jón Helgason einhverju sinni, ,,að maður getur ekki reitt sig á að Páll fari alltaf rangt með." Aðsókn. Tveir kunningjar hlttust á götu. ,,Jæja,“ sagði annar þeirra. ,,Ertu ekki genginn í Þjóðvarnarflokkinn?" ,,Nei. Ég varð einum of seinn," sagði hinn. ,,Hann var orðinn full- ur. “ f 8. ÞRAUT Árni sa^ði við Bjarna: ,,Ég; hef nokkrar krónur í hvorum vestisvusa, en ekki jafnmarg- ar í báðum. Ef éff tek eina krónu úr vinstri vasanum og læt í liægri vasann, þá eru jafnmarffar í báðum. En taki ég eina krónu úr hægri vas- anum og láti liana í þann vinstri, þá verður helmingi meira í honum en hægri vas- anum. Hvað hef éff nú inarg- ar krónur í hvorum vasa.“ GATA 1 BUNDNU MALI Til víga’ er ég hafður á völlinn til víga’ er ég hafður á fjöllin, ég felli oít þúsundir þúsunda einn, og þó er ég ávallt svo fagur og hreinn, að líti á mig sólin, hún mynd sina sér, og sumarið hernaðartími minn er. LAUSN A KROSSGAtU VII. Lárétt. — 1. Atkvæði. 5. Fruntar. 9. Dósalok. 10. Andi. 11. Há. 13. Ró- *Í4. Snerta. 15. Atali. 16. Aðall. 19- Flór. 20. USA. 23. Blý. 24. Hlíf. 25. Lemja. 28. Afsal. 29. Afkimi. 32. Úr. 34. SÞ. 35. Bani. 36. Ofsaleg. 38. Kláðinn. 39. Sperrur. Lóðrétt. — 1. Andartak. 2. Kast, 3. Ætlun. 4. Inkar. 5. Fjalagólf. 6. Undrar. 7. Tó. 8. Rjátla. 12. Baisam- 17. Aflýsa. 18. Ló. 19. Falsarinn. 21- Él. 22. Saurugur. 26. Samsek. 27. Al' bani. 30. Kross. 31. Máske. 33. Vænn. 37. Há. 6 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.