Landneminn - 07.11.1953, Síða 6

Landneminn - 07.11.1953, Síða 6
Sitt at liverju IIEIMKOMAN Strax og hann kom lnn úr dyrun- um, gat hún séð, að hann var I s,w..,u okuj,,. ,,un lét sem ekkert væri og sagoi giaóiega: ,,Góðan úag- inn, elskan, hverníg hefur það geng- ið í úagí" Hann hreytti út úr sér: ,,Góðan dag", en gekk beint inn i stofu án þess aö svara henni írekar og hlammaði sér þar niður í djúpan stól. Hann ieit í kringum slg í stofunni. Geövonzkan óx um alian helming, þegar hann sá konu sína, en hún hafði sezt i hinn djúpa stólinn. Hún var að lesa í gömlum I'Jóðvilja og Jét sem hún vissi ekkert af manni sínum. Það var af einskærum vana að húr, hafði boðið honum góðan daginn og spurt hvernlg hlutirnir gengu. Hann sat lengi og reyndi að róa sig, en að lokum missti hann vald á tilfinningum sínum og hreyttl út úr sér: ,,Segðu heldur eitthvað en að vera lesa þetta ótætis blað. Þú ert aiveg hætt að hafa nokkurn áhuga fyrir mér." Hún andvarpaði hægt og hugs- aði: Eigum við nú að íara byrja aftur. Hún brostl og ætlaði að fara svara. Þegar hann sá brosið, hrópaðl hann: Nei, segðu ekki neitt! Ég er aðeins til gamans hér á heimiiinu." Hann spratt á fætur og hrópaðl enn hærra en fyrr: ,,Nú er ég farinn. Þetta helvíti held ég ekki út lengur!" Konan hans sagði ekkert. Hún stóð iika upp og gekk rólega fram i eldhús og lét hurðina vera opna. Hann rauk fram í forstofu, flýttl sér í frakkann — en stanzaði and- artak eins og hann væri að taka þýoingarmlkla ákvöröun. Svo íór hann úr frakkanum aftur og hengdi hann upp, gekk inn og settist. Hann hallaöi sér makindalega aft- ur á bak i stólnum og ósýnilegar lofttegundir bárust framan úr eld- húsi og hann tautaði rólega fyrir munni sér: „Umh, kótelettur, Já lífiö hefur sinar björtu hliðar." (petit-novelle). Eóðrétt. — 1. Endurheimt. 5. Verk- færanna. 9. Stallinum. 10. Krubba. 11. Rigning. 13. Sjór. 14. Skopið. 15. Bert. 16. Vondir. 19. Eggið. 20. Inn- gangl. 21. Æða. 24. Ástundun. 25. Reynir. 28. Övant. 29. Garðann. 32. Víg. 34. Til. 35. Söfnun. 36. Bragð- gott. 38. Fullum. 39. Hálfvöxnum. Eóðrétt. — 1. Lausir. 2. Hríma. 3. Fjær dyrum. 4. Askurinn. 5. Þagn- aði. 6. Vlðurværið. 7. Bor. 8. Kafli. 12. Tllhögun. 17. Lífíærið. 18. Kyrrð. 19. Varhugaverðum. 21. Keyrði. 22. Nánar greint. 26. Kyrlátt. 27. Viilt. 30. Rytju. 31. Hjáslað. 33. Ómeti. 37. Hvatning. I Verðlaunagetraun: MMMMMMMCCLXXXXI Þessi skringilega tala er útkoman úr samlagning- ardœmi, þar sem tvœr íjögurra stafa tölur hafa verið lagðar saman, en þversumma annarar er 8 en þver- summa hinnar er ekki gefin og sami tölustafur kemur ekki fyrir í báðum. Hverjar eru tölurnar? Veitt verða 100 króna verðlaun, en lausnir sendist skrifstofu blaðsins merkt: „GETTU NU!". t\ AIIGA FYBIB AUGA Mikið strið íer nú íram í þvi mikla tráði, Fjárhagsráðl. 1 sam- ræmi við kraítahlutíöllin i ríkis- stjórninni heimtar Vilhjálmur Þór fjárfestingarleyfl fyrir <iimi við- byggingarálmu vlð Sambandshúslð á móti hvorri hæð, sem Valtýr Stef- ánsson fær fjárfestingarleyfi fyrir í hinni fyrirhuguðu Morgunblaðs- höll. Aí þelm sökum er enn allt ó- ráðfð hve höll Valtýs verður há eða Sambandshúsið stórt. Fyrir nokkru var stöðvuð vinna fyrírvaralaust við Morgunblaðshöll- ina og Sambandshúsið. Ástæðan var sú, að Valtýr hafði fengið íjárfest- lngarleyfi íyrir fjóðu hæðlnnl en ekki fyrir þeirri þriðju! 1 VILLU OG SVIMA Á niunda þingi Sósíalistaflokksins var nokkuð talað um hægri og vinstrl vlllur og þóttu hvorugar góð- ar. 1 sambandi við l)inghaiuiö var haldið upp á 15 ára afmæli flokks- ins með hófi einu miklu að Hótel Borg, en annað húsnæði hafði elcki íengist það laugardagskvöld. Þegar I veizluna kom varð Krlstjáni skáldi frá Djúpalæk þetta að orði: Vinstrihyggja, vii og sorg oss veldur kvllia, en þetta hóf aö Hótel Borg er hægri villa. Krossímta Landnemans XI. / * 3 -é fflWí s * \7 // 8 fe p m W HH Hlf 75 71 n in ■ ■ «25 32 2f ' jíffl** |So |9/ 'CJ fáT y4 33 |||g3A mír B M 3S GUÐ OG MENN Fjórir háskólastúdentar komu sam- an lnn á Mlðgarð fyrir nokkru til að borða hádeglsmat. Meðal þelrra var Baldur Vllhelmsson guðfræðlneml. Þar sem þelr sátu þarna þögulir og svangir á svipinn byrjuðu fréttirnar i útvarplnu. Sagt er frá þvi meðal annars, að óraseggurlnn Shyng Man Rhee hafl boðað til útifundar í Seoul tll þess að mótmæla vopnahlélnu og striðs- lokum í Kóreu. Skyldi hann flytja þar ræðu. Tugþúsundir ekki-striðs- þreyttra Suöur Kóreumanna höfðu safnast saman til að hlýða á mál karlsins, en i þann mund er hann ætlaðl upp i ræðustólinn reið þvi- líkur fellibylur yfir fundarstaðinn, að allir sem lífi vildu halda þustu i skjól, fundarstaðurinn tæmdlst og ekkert varð úr fundinum. Fjórmenningarnir litu hver á ann- an við þessl tíðindi og Baldur seglr stundarhátt: ,,Og rciði Drottins Uom yfir þá!“ VEBDLAUNAGETBAUN Þegar blaðlð kemur háifsmánað- arlega út verður enginn tíml fyrlr iesendur þess útl á landl að senda lausnlr á verðlaunagátunni svo að þær berist i tæka tíð. Með tilllti til vinningsins er þVI töluverður aðstöð- unarmunur þelrra og lesendanna i Reykjavík. Reynslan er sú, að ennþá er blaðlnu að berast lausnlr utan af Iandí á verðlaunagetraun 10. tölu- blaðsins og er fjöldl þeirra, er réttar lausnlr sendu, komlnn upp í 37 en var aðeins 11 þegar dregið var um vcrðlaunin. Af þessum sökum verður fresturinn til að skila lausnum lengd- ur upp I mánuð, þ.e. eitt biað látið koma út á milli. Verður því í næsta blaði getið um réttar lausnir á verðlaunagetraun síðasta blaös (iandafræðlspurningin) og þá dreg- lð mllli þeirra, er réttar iausnir hafa sent. LAUSN A KBOSSGATU X. Lérétt. — 1. Steggur. 5. Brákuðu. 9. Armeniu. 10. Ásar. 11. Dd 13. KK. 14. Kapall 15. Ámuna. 16. Lonta. 19. Aska. 20. Att. 23. önd. 24. Efla. 25. Márar. 28. Bráka. 29. Smlðja. 32. öl. 34. Tt. 35. Bala. 36. Nikotin. 38. Arftaka. 39. Nóatúni. Lóðrétt. — 1. Skarkala. 2. Emma 3. Sanda. 4. Raula. 5. Bláklukka. 6. Árabát. 7. Uu. 8. Undrar. 12. Aust- ur. 17. Nunnan. 18. Af. 19. Arfaskafa. 21. Óm. 22. Óralengi. 26. Óbætta. 27. Lakara. 30. Innan 31. Jökla. 33. Ótrú. 37. Æf. 6LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.