Unga Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 10

Unga Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 10
8 UNQA ÍSLAND aftur og skal þá starfinu lokið.« Hjálm- rekur hló og skeytti8 engu orðum kerlingar. — Pegar garnla konan kom og þessi þraut var óunnin eins og sú fyrri, stundi hún við og tautaði fyrir munni sjer: »Ekki batnar enn, ekki batnar enn.« Pó tók hún í höndina á honum, leiddi hann upp riðið og inn í stóra hallarsalinn. Par sátu þrjár konur, allar huldar þykkum slæðum. »Kjós nú, sonur minn«, sagði hún, »en gæt þess vel að kjósa rjett. Stundu síðar kem jeg aptur.« Hjálmrekur var jafn nær, þegar hún kom eins og þegar hún fór; enátvær hættur hróp- aði hann drembilega: »Jeg kýs þessa þarna til hægri handar« Þá urpu0 þær ailar af sjer blæjunum. í miðið sat konungsdóttirin, fögur og yndis- leg, en til beggja handa henni tveir hræðiiegir drekar. Annar þeirra þreif Hjálmrek í klærnar, varp honum út um gluggann og niður í hyldypi tjarn- arinnar. Nú var ár liðið síðan Hjálmrekur fór að heiman og ekkert hafði til hans spurzt Vagninn með sex hestunum kom ekki heldur til þess að sækja for- eldra hans eins og ráðgjört var. Fað- irinn andvarpaði og nagaði sig í hand- arbökin fyrir það að hafa ekki heldur sent ónytjunginn hann Hans. í hon- um var þó lítil eptirsjá, þá hefði ógæf- an verið minni og sorgin ljettari. En að verða að sjá á bak10 augasteininum sínum og eptirlætisgoðinu, þótti hon- um óbærilegt, Niðurl. næst. 8) hirti eigi um, gaf eigi gamn að. 9) köstuðu. 10) verða að missa. Sáta. lugga veit jeg vœna þd vera einu húsi d, enginn þeirra missa md, margt er gegnum þd að sjd; kostur sd er einn þeim d, inn um þd eineittmd sjd.— Þar sem œskan d sjer ból, í þeim spegíast von og sól. En þegar fjölga œfídr, i þeim stendur sorg og tdr. Hvar sem gifta’ og gengi er, gleðin í þeim vaggar sjer. Æskumorgunn, ellikvöld d þd mdla hulin völd; margt, sem hugsar húsbóndinn, hldtur, ótta, grdt, dsiarheiða himininn, hatur, reiði, fdt. Ótal litum lífsins með líturðu’ í þeim mannsins geð.— Get og lœr nú gdtu mina, Gunna litla, Siggi, Síína. UNQA ÍSLAND kemur út mánaðarlega, að minnsta kosti 8 síður hvert blað, og flytur það tnikið af myndum, en annað efni verður fræðandi ogskemmtandi og sem margbreyttast að kostur er á (sjá enn frekar inngangsorð í þessu blaði). Árgangurinn kostar innan lands aðeins kr. 1,25, sem borgist fyrir lok maímánaðar ár hvert, en sendur til útlanda kr. 1,60, sem borgist fyrirfram. Allir skilvísir kaupendur að þessum dr- gangi fd i kaupbœti ddlitla myndabók (bók- hlöðuverð um 40 aura). Innlendir útsölumenn að 3—5 eintökum, fá árg. fyrir kr. 1,15, að 6 — 19 eint.; árg. fyrir kr. 1,10, og að meiraen 19 eint., árg. fyrirað- eins kr. 1,00. Útsölumenn erlendis að fullum 5 eint. fá 20 % í sölulaun. Auk þess fá útsölumenn, fyrir hver 10 eint. setn þeir borga í gjalddaga 1 árg. af tnynda- blaðinu Sunnanfara innheftu, eftir sjálfs vali 6., 7., 8., 9., eða 10 (bókhlöðuverð kr. 2,50). Enn fær sá, setn flest eintök hefur borgað í gjalddaga — þó ekki færra en 25 einl. — - vandað vasaúr 25 kr. virði - Verðlaun fyrir vel samdar greinar í blaðið, kvæði, gátur og annað gefur blaðið þessi: 1. 1 verðl. 6 árg. (5—10) verð 2,50 kr. 15,00 2. 5— 3- ___ 37,50 3. 19 — 1 — -- — — 47,50 aUs 25 verðlaun að upphæð — kr. 100,00 Reglur fyrir verðlaunaveitingunni koma í næsta blaði. Eins og sjá má af ofanrituðu, vill blaðið gefa kattpendunum svo góða kosti, að það geti vænt að verða keypt á öllum barnaheimilum lands- ins, og vill gjöra þar sem mest gagn. Prentsm, D. Östlunds,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.