Unga Ísland - 01.09.1906, Qupperneq 6
70
UNGA ÍSLAND.
Skrítlur
eftir Wessel.
Skilið á annan veg.
»Jeg læt raka mig í Kanúkagötu«, sagði
A. jústisráð við W., »en hvar eruð þjer
rakaður?
»í andlitinu«, svaraði W.
Breytileg veðrátta.
»Frændi W. frá Noregi heimsótti liann
eitt sinn er miklar rigningar gengu.
»Rignir altaf svona lijá ykkur«, spurði
gesturinn,
»Ó, nei«, sagði W. »það snjóar líka
stundum«.
Sem á himnum.
Eitt sinn er þröngt var í búi hjá W.,
mætti lionum maður, sem spurðj hvernig
liði heima hjá honum.
»Eins og í himnaríki«, sagði W.
»Hvernig þá ?«
»Já, — þar er hvorki etið eða drukk-
ið«.
Hættuleg lækning.
Læknir nokkur, er liafði gefið W. lyf-
seðil, kom til hans eftir nokkra daga lil
að vita um hcilslu hans. »Pjer haiið þá
l'arið nákvæmlega eftir lyfseðli mínum ?«
— »Nei það varaðist jeg — því að hann
datt út um gluggann af þriðja lofli«.
Heimspeki.
»Getið þjer sagt mjer heimspekileg
sannindi, sem almenningi er torvelt að
skilja í fljótu bragði«, spurði embættis-
maður nokkur W.
»Velkomið«, svaraði W. »Pað er beisk
tilflnning, að vera svo liungraður að vita
ckki fyrir þorsta livar sofið verður«.
Hringdans.
Nokkrir vinir W. hittu hann kveld eitt
þar sem hann stóð á miðri götu með
útidyralykilinn í hendinni og otaði hon-
um í allar áttir kring um sig.
»Hvern þremilinn ertu að gera W. ?«
spurðu þeir, »Sjáið til, jeg hef staðið
lijer i liálftíma meðan liúsin liafa hlaup-
ið í kring um mig og nú bíð jeg eftir að
mitt liús fari fram hjá svo að jeg geti
smelt í það útidyralyklinum í tælca tið«.
Náði sjer niðri.
W. hafði orðið það á eitt sinn, er hann
skammaðist við konu nokkra, að lcalla
liana giltu. Konan stefndi honum fyrir
og hann varð fyrir sekt. Pegar hann
hafði borgað sektina, sneri liann sjer að
dómaranum og sagði: »Pað er þá eklci
leyfilegt að frú sje kölluð gilta, en má
ekki kalla giltu frú ?«
»Jú, auðvitað«, svaraði dómarinn.
W. snjeri sjer þá að konunni og sagði,
um leið og hann beygði sig mjög liæg-
versklega: »í guðs friði f r ú !«
Bókasafn Wessels.
Vinur W. kom eitt sinn inn til hans og
sá þar tvær bækur á borðinu. Hann
sagði í gamni: »Áttu allar þessar bækur
Wessel ?« »Ó-nei«, svaraði W., »ilestar
eru þær að láni«.
í nefiö.
Vinir Wessels voru lengi að nauða á
lionum að fara í þriðjasinn til Guldbergs
ráðgjafa til þess að biðja hann um em-
bætti. Loks ljet hann undan, og hjuggu
þeir hann sem hezt til fararinnar. Hafði
liárkollu og silkibrækur og gekk fyrir ráð-
gjafa. Guldberg spurði hann að heiti og
hugði W. þá að liann þekti sig ekki sök-
um hárkollunnar, reifhana afsjerí skyndi
og tróð henni í vasa sinn. G. spurði hann
um erindi, og kvaðst W. sjer falla bezt
aö fá embætti, sem væri fyrirhafnarlaust,
en hátt launað. Guldberg vissi elcki við
hvað liann átti og spyr aftur hálf-vand-
ræðalegur, hvað liann geti gert fyrir hann
— og veltir tóbaksdósunum í liendi sjer.
W. segir þá: »Kannskje þjer vilduð gefa
mjeri nefið«. Hann fjekkþað og fór síð-
an burt. Leit G. svo á, að hann hefði
ekki átt annað erindi en að fá í nefið
hjá sjer.
N