Unga Ísland - 01.09.1906, Blaðsíða 7
UNGA ÍSLAND.
71
Lausn vci,iMauiia))i':iu(:i
(i. ilokks.
Báðar prautirnar liafa pessir leyst.
Benedikt Einarsson, Hurðarbaki
Benedikt Sveinsson, Reykjavík
Dyrunn Ólafsdóttir, Grund
Guðbjörg J. Gunnarsd,, Nefbjarnarst.
Guðrún Árndadóttir, Reykjavik
Ingimundur Guðmundsson, Grund
Kr. Árnason, Grund
Unnur Kjartansdóttir, Hruna
Vilmundur Jónsson, Sej'ðisfirði
Þorkell Erlendsson, Fremstagili
Aðra (síðari) prautina hafa pessir leyst:
Aðalbjörg Friðriksdóttir, Kaupangi
Ágúst Bjarnason, Bjarghúsum
Árni Jóhannsson, Kaupangi
Bjarni H. Bjarnason, Berjadalsá
Bjarni Þ. Magnússon, Seyðisfirði
Friðjón Jónsson, Hofstöðum
G. Andrew Jóhannesson, Þingeyri
Guðm. Jónsson, Gunnfríðarstöðum
Halldór Guðmundsson, Böðvarshólum
Hilmar Stefánsson, Auðkúlu
ísleifur Högnason, Vestmannej'jum
Jónas Guðmundsson, Böðvarshólum
T.eifur Sigfússon, Vestmanneyjum
Sveinn Sveinsson, Torfastöðum
Fyrri prantin hefur meðal annars verið
leyst pannig:
Án mun og nú allilla úngonum ná.
Illa sá Alma gamla ás, Alli
Illa kann Aron gisi signoranna, Ivalli.
Síðari þrautin. Með pví að raða saman
öðrum hverjum feita stafnum og síðan
liinum, kemur fram lausnin:
Þrautin er leyst.
Sitt af hverju.
Gamalt dýr. í dýragarðinum í London
ljest í vetur elsta dýrið par í garðinum
pað var skjaldbaka, sem var tekin á Gal-
apagoseyjunum, er Spánverjar fundu pær.
Hún var talin um 400 ára gömul. Á sín-
um beztu dögum át hún grænmeti á við
kú.
Gullgröftur. í fyrra (1905) var gullpað,
sem grafið var úr jörðu víðsvegar um
heim 129,961 miljón króna virði, pað var
10,518 miljónum króna meira en 1904.
Mesta gulland í heimi er Transvaal.
Paðan kom í fyrra meir en fjórðungur
alls gullsins.
Unga ísland.
Fáeinir kaupendur hafa ekki borgað
blaðið enn pá og eru peir vinsamlegast
beðnir að draga pað ekki lengur.
Útsölumenn óskar blaðið, í peim sveit-
um sem peir eru ekki áður. Vill ekki
einhver kaupandinn, eða annar góður
maður taka að sjer útsölu par.
Skrautprentuð hlöð hefur Unga Island
handa útsölumönnum sinum. Pau hljóða
svo:
MYNDABLAÐ
HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM
(í pessari eyðu eru 10 sjerlega fall-
egar myndir).
Fœst lijá
Pessi blöð er ætlast til að útsölumenn
fái sett upp á fjölförnum stöðum, kirkju-
stöðum, brjethirðingastöðum, sölubúðum
o. s. frv., með nafni sinu í neðstu lín-
unni. Allmikið af blöðum pessum er
sent út um leið og petta blað. Peir sem
ekkí fá pað sent (eins nýir útsölumenn)
geri svo vel að biðja um pað frá afgreiðsl-
unni.
Sumir hafa sett blöðin í ramrna og er
pað hvað ákjósanlegast, pau eru pá líka
stofuprýði um leið og pau minna á blaðið
og útsölumanninn.