Unga Ísland - 01.09.1906, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.09.1906, Blaðsíða 8
72 UNGA ISLAND. UNGAISLAÍ, MYNDABLAÐ handa börnum og ung- lingum. Dtg. „Barnavinirnir“. Kemur útí Reykjavík mánaðarlega (8 siður). Verð árgangsins kr. 1,25—utanl. kr. 1,60 eða 45 sents. Gjalddagi i maí. — Utanl. fyrir- fram borgun. Útsölumenn fá afslátt og ýms lilunnindi, sjá 12 nr. f. á. Skilvísir kaupendur fá kaupbæti. Ritstjórn og afgreiðslu annast: Einar Gunnarsson, cand. phil, Templarasund 3. R,á.öixiug- á licilabrotum í síðasta blnði. Stafatig'lar: 1. s t r á t r a f r a k i á f i r 2. k r ó r ó s ó s k Talnaskrift: Ingólfnr, fingur, lófl, gólf, fugl, gull, glingur. Utanáskrift til blaðsins er: Unga ísland Reykjavik, A. 26. Felumynd: Kisa er niðri í horninu Vinstra megin og stendur rjett pegar myndinni er snúið svo að hœgri hlið hennar veit upp. Hundurinn stendur með afturlöppunum á hnakkanum á kisu. Heilabrot. Felumyud: Túknniál: Tómas (tóm-as). 3. flolikur. I. Búa til prjá stafatigla með 4 stöfum í hverju orði, en öll orðin verða að vera íslenzk. Búa til stafatigul úr 5 íslenzkum orðum. (í 1. árg. voru allmargir stafa- tiglar og í ár hafa peir verið i 4. og 8. blaði. Þarmá sjá hvern- ig peir eiga að vera). Verðlauniu eru: 1. fyrir að leysa b á ð a r prautirnar 4 sam- stæðir árgangar af myndablaðinu Sunnan- fari, innlieftir. 2. fyrir að leysa a ð r a prautina: Barna- hók Unga Islands, 1. og 2. ár ásamt Barna- sögum I. Skilyrði fyrir að hljóta verðlaunin eru: 1. að lausnir sjeu komnar til blaðsins fyrir nýár. 2. að sá sem leyst hefur sje kaupandi blaðsins og sje skuldlaus við pað. 3. að getið sje um fæðingardag pess er leysti. 4. að útsölumanns sje getið, ef blaðið er ekki keypt beint frá afgreiðslunni. IVB Sendi 2 eða fleiri í nágrenni sömu lausn, fær að eius 1 peirra verðlaun- in, eftir hlutkesti. Hvar er skotmaðurinn? Talnaborð 44 42 56 48 46 í auðu reilina á að setja jöfnu tölurnar frá 2 til 40, pannig að samtalan verði 130 livort sem lagtersam- an lóðrjett, lárjett eða í skakkhorn. Táknmól: æs æs æs æs æs æs æs æs Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.