Unga Ísland - 01.03.1909, Side 1

Unga Ísland - 01.03.1909, Side 1
Bandaríkjaforsetinn nýji. Hinn 4. dag þ. m. skiftu Banda- ríkin um for- seta (æðsta valdsmann hjá sjer). Hætti þá Roosevelt for- setastörfum, sem hann hafði gegntmeð mikl- um sóma um 7 ár, en við tók William Ho- ward Taft eftir kjöri þjóðar- innar, síðastl. haust (4. nóv.). Taft er fæddur í borginni Cin- cinnatií Banda- ríkjunum 15. sept.ber 1857. Paðir hans var sonur fátæks bónda, stundaði hann skólanám á vetrum, en vann fyrir sjer á sumr- um. Hann náði mikilli virðingu sök- um dugnaðar síns og sam- viskusemi og varð sendilierra Bandaríkjanna í Pjetursborg. William Taft hefur líkst föð- ur sínum mjög að atorku og samviskusemi og bar þegar mjög af jafn- öldrum sínum á skólaárunum. Hann stund- aði lögfræði og gerðist dómari og er lijer smá- saga sögð aí honum í því embætti. Járnbrautarþjónar höfðu gert verk- fall og var mjög mikil æsing meðal

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.