Unga Ísland - 01.03.1909, Side 2

Unga Ísland - 01.03.1909, Side 2
18 UNGA ÍSLAND. 10 JoðorS heilsunnar. 1. boðorð: Andaðu hreinu Iofti ng það gegnum nefið. Hafðu góða loftrœstingu í íbúð þinni og einkum í svefnherbergi þínu og vertu oft úti. Skaðlegt er að anda með munninum. 2. boðorð: Haitu hörundi þ'inu hreinu. þvoðu þjer sem oft= ast um hendur og fætur og bað= abu allan líkamann, helzt vikulega eða oftar. Farðu samt ekki í bað svangur eða rjett eftir máltið. T/s/s/s/s7J/s/s/s/s/s/*/s/s/s/s/s/s/*/s/s/s/s/*/s/Æ/s/s/s/*/*'*/*.s/*/*/rs/s/s/s/s/s> verkamanna. Taft átti að dæma í máli þeirra og fyltist dómsalurinn þegar af verkamönnum. Kvað þá við um salinn að Taft mundi ekki sleppa lífs út ef að hann dæmdi þeiin í mein. Dómarinn las upp dóminn hógvær og brosandi, en er hann hafði lesið, hvarf brosið og eldur brann úr augum lians, hann barði hnefanum í borðið svo að glumdi við og kall- aði dynjandi röddn: Jeg vona það, að þið gangið hjeðan sannfærðir þess að svo framarlega sem herlið Banda- ríkjanna er nógu öflugt til þess að lialda þessum eimlestum í gangi, þá skal það verða gert. Verkamönnum fjell allur ketill í eld og tóku til starfa sem fyr. Taft hefur mjög verið riðinn við vandamál þjóðar sinnar. Hann varð landstjóri á Filippseyjum er Banda- menn tóku þær af Spánverjum, síðar landstjóri á Cuba og svo hermálaráð- gjaíi. Tvisvar hefur hann ferðasl umhverfis jörðina. — bað er sagt að hann geri allt af kappi. Hann vinn- ur af lcappi, skemtir sjer af kappi, sefur af kappi, borðar af kappi. Sunnudagskyrð.:i: Frost er úti og fýkur í skjól, fölleit drúpir nú vetrarsól og fannir raunaleg roðar. Þokan faldar nú fjallabrúu, frostdögg grætur á bæ og tún og vetur vindsvalan boðar. Gamla konan með gleraugun sín guðsorð les, en úr augum sldn nú liugsun um hvíld og dauðann. Unga fólkið það fagnar nú, flykkist sarnan og tekur bú alt utan um ofniun rauðan. * * * „Hver er það sem þýtur og þagnar aldrei í þekkri hlið?“ „Lækui'inn er það, sem aldrei þagnar um alla tið“. „Hver höggur alt af, en engum sgæninum af þó nær?“ „Klukkan hamast og heldur áfram og höggur og slær“. „Hver er sú ull, sem husin fyllir, en handsamast ei?“ „Reykurinn fyllir húsin, held jeg, en handsamast ei“. „Hvert er það svell milli hlýju og kulda, sem horfl’ eg i gegn? Það liggur hvorki inni nje úti, ’ nje eyðist við regn“. „Rúðan hún er milli hlýju og kulda, ei hjaðnar við regn, og hvorki liggur liún inni nje úti, en alt sjest í gegn“. „Hnöttótt sem egg, en alveg eins langt og ugp fyrir bæ?“ „Bandhnykill eflaust, ef upp er rakinn nær út fyrir bæ.“ „Fjórir ganga, fjórir hanga fullir og mettir, tveir vita uþþ en tveir að garði en einn dregst á ettir?“ „Á kú eru fjórir fætur og spenar fullir og mettir, * Kvœöi þetta er úr ))Huliðsheimura«, eptir Arna Garborg, íslenskað liefir Bjarni Jónsson frá Vogi. — [ATH. Bók þessi er 164 bls. og kostar kr. 1,50, en kaupendur »U. ísl.« fá liana á afgreiöslu blaðsins fyrir l kr. (og buröargjald 10 au.)].

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.