Unga Ísland - 01.11.1909, Síða 3
UNGA ÍSLAND.
83
símskeyti, eitt einstakt orð, sem síma
átti hvern klukkutíma að nóttunni til,
til þess aðlátavita, að símaþjónarnir
væru vakandi, en svo svaf hann þá
og þetta komst upp, þegar einu sinni
þurfti að nota símann að nóttu til,
og nú var hann atvinnulaus heilan
vetur. Aftur komst liann þá að síma-
starfi vegna þess, hve afarfljótur hann
var að síma og nú var hann 25 ára
gamall búinn að Ijúka fyrstu stór-
feldu uppfundningu sinni, sem var
að senda mörg skeyti í einu með
sama síma. Eftir það skorti hann
ekki fje, rak nú hver uppgötvunin aðra
og varð hann brátt lieimsfrægur. Setti
hann nú á stofn verkstöð í Menlo
Park í New Jersey og starfar þar enn.
Uppgötvanir hans skifta nú liundr-
uðum og verður hinna helstu getið
síðar.
Pr'ir drengir og klukkan.
Þrír drengir úr sama liúsi voru
beðnir að ná rjettum tíma af klukku
hsejarins. Fyrsti di'engurinn fór af
stað, leit á klukkuna og sagði þegar
hann kom aftur: »KIukkan er 12«.
~~ Ur honum varð ekkert.
Næsti drengur var nákvæmari. Þeg-
ar hann kom aftur sagði hann að
klukkan væri þrjár mínútur gengin
«1 eitt. — Hann varð læknir.
Þriðji drengurinn leit á klukkuna,
gekk svo heim að húsinu og að klukk-
unni aftur og reiknaði eftir því hve
iengi hann var að ganga heim ogbætti
Því við það sem klukkan var er hann
stóð við hana. Þegar hann kom heim
nftur sagði hann: Þetta augnablik er
klukkan 10 mínútur og 15 sekúndur
gengin til eitt. — Sá drengur varð
frægurvísindamaður. Hann hjet Helm-
(Eftir Fraintiðinni).
\r eðleikar.
(Sjá 11. og 12. blað f. á.).
Dómar: Áður hafa verið taldar
allmargar veðleikaþrautir og hjer
koma nokkrir dómar.
1. Hvern líkar þjer best við af leik-
endum og hvers vegna? Þetta er
ekki eins auðvelt að segja eins
og sýnist í fljótu bragði, en er
hægt að leysa vel úr, af greind-
um manni.
2. Standa á öðrum fœti og lesa fjórar
linur i bók. Bókin á að liggja
á hnjenu, sem upp er tekið, og
liendurnar fyrir aftan bakið. Þó
að þetta takist ekki i fyrsta sinn
verður að reyna áfram.
3. Horfast i augu við einhvern til-
tekinn. Sá sem fyr lítur undan
verður að leggja fram veð.
4. Biðjast ölmusu. Sá ógæfu-gæfu-
sami fellur á hnje fyrir framan
einhverja stúlkuna í leiknum og
klappar laust á linje hennar.
Hún tekur þá að spyrja hann
um livað hann vilji t. d. »Viltu
horða?« — »Viltu dreklca?« —
»Viltu ganga með mjer«, en hann
liristir höfuðið í hvert sinn, þar
til hún segir »Viltu koss?« Þá
stekkur liann glaður á fætur og
tekur á móti ölinusunni.
5. Sýna glatt og þungbúið andlit á
víxl.
6. Hoppa á öðrum fceti fram fyrir
hvern einstakann og slá honum
gullhamra.
7. Hjerakossinn. Á miðjuna á all-
löngum tvinnaspotta (2—3 al.)
er settur hnútur. Sá sem dæmdur
er velur sjer maka og bíta þau
með tönnum sitt í hvorn endann
á spottanum, svo eiga þau að
reyna sig að ná upp í sig spott-
anum fram yfir hnútmn, það sem
hnútnum nær hefur unnið, en