Unga Ísland - 01.02.1911, Blaðsíða 7

Unga Ísland - 01.02.1911, Blaðsíða 7
UNGA ÍSLAND 5 -Ástin litla.« (Eftir höggmynd.) sem varpar skæru rafljósi langar leiðir, og er einkum notað i hernaðí til þess að sjá til ferða óvinanna um nætur. -j iMikadó* er keisari japana. Ritstj. ——SsssgOSsvsS--- Eramtíðarstefna •®5> v- „IJ:nga |slandsft. ->Unga ísland hefir átt miklum vinsæld- um að fagna um alt land, og á það ef- laust marga góða vini í flestum sveitum. En það vill fá enn þá fleiri. Á liverju heimili í landinu! Ritstjóra þess langar . mest af öllu til þess að ná tali af öUum börnum og unglingum á fslandiJ Um það hefir hann hugsað í mörg ár, og nú er tækifærið komið. — Hann hefir ásett sér að gera »U. í.« að gððu barnablaði, svo góðu, að foreldrar geti ekki gefið börnunum sínum aðra gjöf betri! »Unga ísland« ætlar að kenna íslensk- um börnum að vera góð börn. Kenna þeim að elska og virða foreldra sína, því án þess verður maður aldrei hamingju- samur. Og Guð hefirsjálfursagt: Heiðra skalíu föður þinn og tnóður\ — Ef við gerum það, þá á okkur að h'ða vel, og við eigum að fá að lifa lengi í landrnu sem Guð gaf okkur. Og það land er ísland! Kæru börn! Þið viljið öll verðaham- ingjusöm. Og það er heitasta og hjart- fólgnasta ósk foreldra ykkar, að þið verðið það.------- - Unga fsland« ætlar að gera sitt besta til þess að hjálpa ykkur til að ná þessu takmarki. Einmitt með því að kenna ykkur að vera góð börn, sem elskið og heiðrið foreldra ykkar. t>að er fyrsta og mikilvægasta skilyrðið til þess að verða góður máður og hamingjusamur! Að þessu takmarki ætlar »Unga ísland« að stefna með því að flytja ykkur: — 1. Urvalssögur og æfintýri, þýttogfrum- samið. 2. Ágætar myndir, íslenskar og útlendar. 3. Sögur eftir börn og unglinga. 4. Margskonar leiðbeiningar til gagns og gamans. 5. Leiki, »þrautir« ýmiskonar, gátur, kvæði, o. m. fl. Kæru kaupendur! Takið nú vel við Hugrekkl. (Eftir höggmynd.)

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.