Unga Ísland - 01.08.1912, Page 4

Unga Ísland - 01.08.1912, Page 4
52 UNGA ÍSLAND freyju Söru Thorp í Madison í Ame- ríku, dóttur senator Torp. Var hann þá 60, en hún 20. Aður liafði hann verið vegfarandi, sem undi sér vel í Ameríku, en næslu 10 árin varð nú Ameríka annað heimili haiis. Þau hjónin komu heim til Noregs réli fyrir »þúsund ára hátíðina« 1872. Furðuðu sig margir á því, að Ole Bull skyldi eigi vera þar viðstaddur, hann, sem unnið hafði með eldmóði að undirbúningi Haraldar-minnisuarð- ans. En Ole Bull vildi liafa það alt miklu stórfenglegra. Minnisvarðinn hafði átl að vera vitalnrn i Hajurs- /jarðarmynni á Jaðri. Og uppi á Ijóskerinu álli að slanda Haraldur Hárfagri með hrugðnu sverði í hægri hendi og skjöldinn i liinni vinstri. Þá er Ole Bull kom heini aftur lil Noregs um vorið 1873, gátu þau hjón- in ílutt með lillu dóttur sína Olea inn á nýja heimilið hans á Ljósey, sem honum þólti fegursli 'staðurinn í heimi. Þar hafði enginn búið áð- ur, en landnámsmaðurinn nýi breytli öllu i inndælan aldingarð — milli hóla og hæða i hlífð og lilé af stór- vöxnuin skógi. Fagurt og frítt blasli lnísið hans við manni öðru inegin við sundið á milli Ljóseyjar og Ljós- eyjarklausturs. Það var með serk- neskri gerð og sniði. Innanhúss var alt ómálað, að eins hreinn trélitur- inn á öllum hlutum. Hljómleikasal- urinn átti engan sinn líka. Hér hafði hann þá loksins eignasl heimili eftir sínu skapi. Næstu árin hafði liann alt af einhverjar umbæt- ur fyrir stafni í eynni sinni. Hann gróf skurði, gróðurselti tré, gerði vegi og einstigu, sem hann markaði fyrir sjálfur, með fram sjónum og upp eftir hökkum og brekkum, þar sem vötn- in tvö liggja fyrir neðan einsogdjúp og dökk augu. Hér gat hann hvílt sig og nolið vorsins í Noregi. Um haustið spilaði liann í Krist- janíu til ágóða fyrir minnisvarða Lcijs Eirikssonar heppna, er fyrstur manna fann Ameríku. En fyrst þá, er Ole Bull hafði hvílt 7 ár i norskri mold, var minnisvarðinn afhjúpaður í Boston í Ameríku. Árið 1874 spilaði hann á ílaliu. Vóru nú liðin 40 ár siðan hann hafði þar verið. Koma hans þangað var gömlum vinum lians eins og æfintýri frá æskudögum. En gal hann nú sigrað æskulýðinn? Hann spilaði fyrir 5000 áheyrendum í Florenz, og í það sinni spilaði hann um heiður sinn. Eftir á skrifaði hann i bréfi: »Fiðlan inín varð sér ekki lil skammar. Al- drei fyr hafa hljómar hennar bérg- málað svo mjög i sjálfum mér. Eg er þakklátur af því, að eg hrást ekki vonum gamalla vina minna«. — — Þar var honum færð gullkóróua að gjöf, og áheyrendaskarinn var svo frá sér af hrifni, að lófataki og fagnað- arópi ællaði aldrei að linna. — För lians uin Noreg var eins og fegursla æfintýri fyrir þjóðina og hann sjálfan. Svo fór hann spilandi um Sviþjóð, Daninörku og Þýskaland, en hinn 5. febrúar 1876 spilaði hann »Selförina« á loppi Iíeops-pýramidans suður á Egyptalandi. — Þá var Ole Bull 66 ára. Á heimleiðinni héll hann hljómleik í Hamborg, og kom þá glögglega i Ijós, hvílíka hylli hann hlaut liver- vetna. Áheyrendur heilsuðu honum með ofsalegu lófataki, er hann sleig fram á leiksviðið brosandi og róleg- ur ineð fult traust á sjálfum sér og setli sig í stellingar fyrir framan hljóm- leikaílokkinn. Hann spilaði svo hjarl- næmt og af hreinni list, að liðlan liljómaði eins og heilt kerfi liljóðfæra.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.