Unga Ísland - 01.05.1922, Síða 4
36
0NGA ÍSLAND
Síðan þreif maðurinn skóna og stein-
öxina og kastaði þeim á eftir kettinum,
en hundurinn elti hann þar til hann
stökk upp í trje, og siðan hafa þrír
karlmenn af hverjum fimm kastað
stokkum og steinum í köttinn, þegar
þeir hafa sjeð hann, og hundurinn elt
hann yfir stokka og steina. En köttur-
inn heldur líka það sem hann hefir
lofað. Hann er góður við smábörnin,
þegar þau draga hann ekki á rófunni.
En þegar því er lokið, og tunglið kem-
ur upp á kvöldin, þá er hann költur-
inn í sjálfsmenskunni, og allir staðir
eru honum jafngóðir.
Á. Á.
Lystigarður Akureyrar,
Akureyri er talin vera fegursta þorp
þessa lands. Það, sem mest prýðir þorpið,
víðsýnt og fagurt um að litast. Eyja-
fjörður blasir við eins og hann er
langur til, og nokkur hluti dalsins
samnefnda innar af. En »Eyjaförður,
finst oss, er fegurst bygð á landi hjer«.
eru trjá- og blómagarðar bæjarbúa.
þeir eru hinir langfegurstu á Iandinu.
Akureyri er líka eini bær landsins,
sem hefir lystigarð til almenningsnota.
Porpið er langt
og mjótt — stend-
ur á fjöruborði
meðfram »Pollin-
um«, insta hluta
Eyjafjarðar, en bak
við það, er brölt
brekka. Eru ýms
hús uppi í henni.
Meðal þeirra er
»Sigurhæðir«, hús
það, er Matthías
skáld bjó i. En uppi á brekkubrúninni,
yfir miðjum kaupstaðnum, gnæfir höll
mikil við himinn. Er það gagnfræða-
skólinn. Sunnan við gagnfræðaskólann,
er Lystigarður Akureyrar.
Garðurinn stendur hátt; er þáðan
Þar sem garðurinn er nú, var áður
hólótt tún. Hefir þar verið gróðursett
mikið af trjám og aragrúi blóma. Er
því öllu vel 'og smekklega fyrir komið.
Víðsvegarerubekk-
ir milli trjánna,
sumir af trje, en
aðrir — og þeir
miklu skemtilegri
— úr grasrót. Geta
menn setið þar
og notið fegurðar
garðs og lands,
eða lesið.
Austan til í miðj-
um garðinum er
hæð ein brölt, móti austri, aðlíðandi á
aðrar hliðar. í brattanum er gerð grjót-
urð, er myndar einskonar tröppur upp
á hæðina. íslensk klettablóm þekja urð-
ina, og er þetta ekki gangvegur. Uppi
á hæð þessari stendur minnisvarði sá,