Unga Ísland - 01.06.1927, Page 8

Unga Ísland - 01.06.1927, Page 8
48 UNGA ÍSLAND er hún úr garði Geirs Sæmundsson- ar vígslubiskups. Er jiað hann, sein sjest á myndinni. Þar sem rækt er lögð við skrúð- garða, eru jjeir mesta lieimilisprýði utanhúsS, sem völ er á, hvort sem er í kaupstað eða sveit. í kaupstöð- um er þörfin í'yr- ir slika garða enn þá brýnni, til þess að vega móti mal- arsvipnum og götu- rykinu, en víðast hvar er alt of lít- ið um þetta hugs- að. Kauptún og kaupstaðir væru ó- lílct vistlegri ef þess væri gætt í upphafi, að ætla hverju húsi ofur- lítinn hlett undir skrúðgarð. Það hef- ir vérið sjmt á Ak- • ureyri og viðar, að með góðri umhirðu in á rækta hjer ýmsar trjátegundir útlendar. En best- um þroska ná inn- lendu tegundirnar, björk og reynir, og er sjálfsag't að ætla þeim mest rúm í garðinum. U. ísl. vill enn á ný hvetja lesendur sína til jiess að í fyrra sumar flutti U. ísl. tvær Ieggja stund á trjárækt við heimilin, þar myndir úr skrúðgörðuin á Akureyri. sem þvi verður við komið. Enginn mun Hjer kemur þriðja myndin jiaðan, og sjá eftir tímanum, sem til jiess fer. Skrúðgarðar.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.