Unga Ísland - 01.03.1935, Page 18

Unga Ísland - 01.03.1935, Page 18
44 UNGA ÍSLAND UNGA ÍSLAND Eign RauSa Kross íslands. Kemur út 12 sinnum á ári; alls 192 bls. VertS blaiSsins er atSeins kr. 2,50 árg. Gjalddagi blaösins er 1. apríl. Ritstjórn annast: Arngrímur Kristjánsson, Bjarni Bjarnason, Kristln Thoroddsen. Gjaldkeri blaSsin,s er Arngrímur Kristjáns- son, Egilsgötu 24, sími 2433. Utanáskrift blatSsins öllu vitSvíkjandi er: Pósthölf 363. ASalútsölu Unga íslands I Reykja- vlk annast BókhlatSan, Lækjargötu 2. — Þar er tekiS á móti nýjum kaupendum og andvirSi blaSsins. PrentaS I ísafoldarprentsmiSju h.f. Ráðning á krossgátu i síðasta hefti. Lóðrétt Lárétt 1. Bleikja. 2. Mey. 2. Me. 3. Reisa. 4. Ys. 5. Dý. 5. Dílaskarfur. 6. Einar. 6. Týgirisdýr. 7. Sár. 10. Eyjafjörðnr. 8. Mær. 11. Búrhvalur. 9. Rót. 10. Ys. 12. Valur. 13. Róa. 14. Búr. 15. Rót. Skrifist á. Undirrituð óska eftir bréfasambandi við dreng eða stúlku á aldrinum 12 — 14 ára, í Dalasýslu eða Fljötshlíð. Hrefna Gísladótiir Hofsósi Skagafirði. Ég undirrituð óska að komast í bréfa- samband við dreng eða stúlku í Reykja- vík á aldrinum 12 — 14 ára. Auður Kristinsdóttir Hofsós Skagufirði. Ráðning á verðlaunakrossgátu er birtist i 11. tbl. siðasta árgangs. Lárétt. 1. Unga ísland 2. ur 3. ár 4. þó 5. ás 6. já 7. te 8. ós 9. eg 10. bú 11. at 12. fá 13. um 14. Geirmundur. Lóðrétt. 1. úr 2. gusa 3. ar 5. lá 6. arga 8. dó 4. þó 9. ós 15. þjór 16. ás 17. ló 18. tá 7. te 19. regn 20. láfi 10. bæ 21. út 22. sæmd 23. og 24. ár 13. um 25. ár. Blaðinu bárust 19 rétt svör. Dregið var um verðlaun 12. mars og kom upp hlutur Óskars M. Hallgrímssonar, Ytri Sólheimum. Verðlaun voru kr. fimm. Ráðning á þraut i síðasta hefti. Svör: (sjá bls. 35) 1. 4600 2. 8,5 mín. 3. 1,5 centim. 4. í Sumatra. Blómknappur þess er á stærð við stóra melónu og blómið sjálft er meira en 1 metir í þvermál og vegur 15 kg. 5. Þær hafa 12000 lítil augu. Leiðrétting. Þjóðskáldið fræga og náttúrufræðing' urinn, Jónas Hallgrímsson, var fæddur árið 1807. Er þess hér sérstaklega get- ið vegna þess að í nokkru af upplagi Almanaksins var óheppileg villa, er gaf ranga hugmynd um fæðingarár hans- (Þar mátti reikna út, að hann væri fædd' ur 1707). R O S A Ó H O F S O F A A F A R

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.