Verktækni - 01.01.1985, Síða 2

Verktækni - 01.01.1985, Síða 2
 HÁSKÓLI ÍSLANDS TÆKNISKÓLI ÍSLANDS BANDALAG HÁSKÓLAMANNA HIK HIÐ ISLENSKA KENNARAFÉLAG VERKFRÆÐINGAFEL. ÍSLANDS TÆKNIFRÆÐINGAFÉL. ÍSLANDS Liðavernd i raforkukerfum Námskeið haldið I samvinnu endurmenntunarnefndar Háskóla íslands og rafmagnsverkfræðiskorar (raforkukerfi). Tilgangur námskeiðs: Tilgangur þessa námsskeiðs er að gefa þátttak- endum innsýn I uþþbyggingu og útreikninga vegna liðaverndar i raforku- kerfum. Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlað tæknimönnum (t. d. verk- fræóingum, tæknifræðingum) sem starfa við rekstur og uþþbyggingu raf- búnaðar, flutnings-, dreifikerfa og stærri orkunotenda. Efni námskeiðs: Markmiö liðaverndar er að fyrirbyggja eftir þvl sem unnt er, tjón á hverskonar búnaði og mannvirkjum raforkukerfa svo og hindra slys á fólki. Námskeiðið fjallar um uþþbyggingu og útfærslu liðaverndar hjá mismunandi notendum. Stefnt er að þvf aö þátttakendur geti fram- kvæmt alla nauðsynlega útreikninga varöandi liðavernd og valið, stillt og þrófað þann útbúnað sem best hentar I hverju tilfelli. Fjallaö verður um eftirtalin efnisatriði: Undirstööuatriði — Mæla- sþennar — Rafalavörn — Sþennu og teinavörn — Liðavernd hásþennu- llna og dreifikerfa — Liöavernd mótora — Stööugleiki raforkukerfa og liðavernd — Liöaþrófanir. Þetta námskeið er sniðiö eftir námskeiði frá lEEE/Westinghouse, en aðlagaö að verulegu leyti Islenskum aöstæöum. Námskeiðsgögn eru þvl að verulegu leyti á ensku. Timi: 4.-6. febrúar, kl. 10.00—16.00. Leiöbeinandi veröur Þórður Guðmundsson verkfræöingur hjá Landsvirkj- un. Umsjón af hálfu Háskóla Islands hefur Egill Hreinsson og veitir hann allar upplýsingar I slma 25088 eöa 685130. Þátttökugjald: Kr. 110.500, námsgögn, matur og kaffi innifalin. Tölvustýringar i raforkukerfum Efni: Þetta námskeið er haldið I framhaldi af eins dags námsstefnu sem haldin var I mal sl. um sama efni og einnig með sérfræðingum frá Chalmers tækniháskólanum I Gautaborg. Námskeiöió nú fjallar um nýj- ustu þróun varöandi tölvustýringu í raforkukerfum. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum og æfingum með sérhæfð forrit á VAX-tölvur og sérstaka PC- stýritölvu fyrir minni kerfi. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað verkfræðingum, tæknifröingum og öðrum er starfa við tölvustýringar raforkukerfa. Leiöbeinendur: Prófessor Torsten Cegrell, Johan Schubert MSEE, og Ulf Sandberg MSEE allir frá Chalmers tækniháskólanum f Gautaborg. Þátttökugjald, staður og timi: Námskeiðið verður haldið I Borgartúnl 6 og f Reiknistofnun Háskóla Islands dagana 18.—21. febrúar, allan daginn. Þátttökugjald er kr. 29.000 og er þar innifaliö hádegisveröur og kaffi, námsgögn og tölvunotkun. Allar nánari uþplýsingar veita Egill Hreinsson H.l. I slma 25088 eða 685130, Jón Hjaltalfn Magnússon f slma 72777. Vaxta og vísitölumál meö tilliti til samningsgerðar og reiknireglna Markmið: Að kynna þáttakendum heimildir til að beita verðtryggingum f samningum, reglur um verðtryggingu og vexti og að kenna útreiknings- aöferöir. Leiðbeinendur: Eirlkur Guðnason viðskiptafræðingur, hagfræðideild Seðlabanka íslands, Sveinn E. Sigurösson viðskiptafræðingur, hagfræði- deild Seðlabanka íslands og Pétur Þór sigurðssön hdl. lögfræðingur Fjár- festingafélags íslands. Þátttökugjald og timi: Kr. 1.800. 4,—12. febrúar. Alls 10 klst. Tölfræðileg úrvinnsla gagna Markmið: Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna undirstöóuatriði þeirrar aðferðafræði sem nú er einkum notuö við félagsvlsindalegar rann- sóknir, og hagnýtingu tölva f þvl skyni. Leiðbeinendur: Ólafur Harðarson og Elías Héðinsson stundakennari Háskóla íslands. Þátttökugjald og timi: 15.—17 febrúar. Alls um 22 klst. Kr. 4.000. Skráning þátttakenda ter fram á aðalskrifstofu Háskóla íslands, simi 25088, en allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu endurmennt- unarstjóra, Margrétar S. Björnsdóttur, simi 23712. Hugmynda- samkeppni um skipulag Víöistaöa- svæöis Frestur til aö skila tillögum hefurverið framlengdur til 1. mars 1985. Trúnaðarmaður er Þórhallur Þórhallsson á skrifstofu Arkitektafélags íslands, Freyjugötu 41, Rvfk. LAUNA KÖNNUN Stéttarfélag verkfræðingar (SV) og Stéttarfélag tæknifræóinga (ST) munu gangast fyrir könnun á launum félaga sinna á næstunni. Launakönnunin verður framkvæmd af Hagvangi hf. Spurningablöð verða send til allra félaga í SV og ST í byrjun febrúar. Mjög mikilvægt er að allir svari, þannig að könnunin verði sem áreiðanlegust. Sf/ófn Stéttarfélags verkfræðinga i ,Nne./HA.,Arí| Stjórn Stéttarfélags tæknifræðinga ''trrny - ----------------------------- 2 • VERKTÆKNI

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.