Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.2000, Page 8

Neytendablaðið - 01.02.2000, Page 8
í stuttu máli Verndið börnin á netinu Hvemig á að vemda böm og unglinga fyrir óæskilegu efni á upp heimilisföng, nafn skólans sem þau ganga í, símanúmer né myndir af sér. • Börnin verða að hafa leyfi foreldra ef þau vilja hitta einhvem sem þau hafa tal- að við á netinu. • Brýna þarf fyrir þeim að þau segi frá ef þau fá net- póst eða sjá síður sem þeim fínnst fráhrindandi. í slík- um tilfellum eiga foreldr- amir að hafa samband við þann sem selur þeim nettenginguna og kvarta. • Foreldrar eiga að hafa tölv- una þannig staðsetta að þeir geti fylgst með því hvað börnin eru að horfa á. • Mörg forrit hafa verið smíðuð með síum sem hindra aðgang að óæski- legu efni. Þessi forrit virka misvel en Cyber Patrol er eitt af þeim betri. Veraldarvefnum? Þar eru sem kunnugt er síður með klámi, ofbeldi, kynþáttahatri, upplýs- ingum um hvemig búa má til sprengjur og efnafræðiformúl- ur svo hægt sé að búa til ákveðnar tegundir eiturlyfja, svo nokkuð sé nefnt. Og á spjallrásunum er misjafn sauður í mörgu fé. í blaði neytendasamtak- anna á Nýja-Sjálandi er að finna eftirfarandi leiðbeining- ar til að komast hjá því að börn komist inn á slíkar vef- síður eða lendi í hættulegum félagsskap á netinu: • Foreldrar eiga að vera með börnum sínum þegar þau byrja að fara inn á vefinn og benda þeim á hvað þau mega sjá og hvað ekki. • Brýna þarf fyrir börnunum að þau mega aldrei gefa Þing Neytendasamtakanna 2000 Þing Neytendasamtakanna verður haldið í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) í Reykjavík, dagana 5.-6. maí nk. Samkvæmt 7. grein laga Neytendasamtakanna eiga allir félagsmenn sem til- kynna um þátttöku með a.m.k. eins mánaðar fyrir- vara rétt til setu á þinginu. Stjóm Neytendasamtak- anna hvetur þá félagsmenn sem áhuga hafa á að sitja þingið að tilkynna um þátt- töku sem allra fyrst og eigi síðar en 5. apríl nk. Þátttöku ber að tilkynna til skrifstofa Neytendasamtakanna í Reykjavík, á ísafirði eða á Akureyri. Stjóm Neytendasamtakanna Léttvíns- neytendur lifa heil- brigðara pfi! Morlen Grpnbæk, sem starlar hjá danskri stofnun sem vinnur að l'orvtirnum við sjúkdómum. kom á sín- um tíma með þá gleðilegu l'rétt fyrir þá sem neyta léltvíns reglulega að þeir lái síður kransæðasjúk- dóma vegna efna í víninu. Nú er liann hins vegar orð- inn el'ins. „Það sem við vit- um og er öruggl er það að neylendur léttvína lifa lengur og eru hraustari en aðrir. En rannsóknir síðasla árs benda hins vegar til þess að þeir sem neyla reglulega létlvína lil’i einnig heilbrigðara lífi. Og það er sennilega heilbrigða lífernið sem gerir neylend- ur létlvína hraustari," segir Morten. NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi Kaupfélag Hrútfiróinga, Boröeyri Kaupfélag Steingrimsfjaröar, Hólmavík Kaupfélag Bitrufjaröar, Óspakseyri Kaupfélag Króksfjaröarness, Króksfjaröarnesi Kaupfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfiröinga, Sauöárkróki Kaupfélag Eyfiröinga, Akureyri Kaupfélag Vopnfiróinga, Vopnafiröi Kaupfélag Héraösbúa, Egiisstööum Kaupféiag Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi Kaupfélag Stööfiröinga, Stöövarfirói Kaupfélag Austur- Skaftfellinga, Höfn Kaupfélag Árnesinga, Suöurlandi Kaupfélag Suöurnesja, Keflavík 8 NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 2000

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.