Foringinn - 01.11.1964, Blaðsíða 8

Foringinn - 01.11.1964, Blaðsíða 8
Hann sat — gamli foringinn — við glæður eldsins nálægt Váttern, ) sænska risavatninu. Rennislétt vatnið gáraðist af og til af örlitlum vindstrokum, sem þutu léttilega yfir silfurtæran flötinn. Hann var milli svefns og vöku, blundaði af og til, en vaknaði á milli. í þessu undarlega ástandi, mitt á milli drauma og veruleikans, þar j sem tími og rúm finnast ekki og gamlar minningar leita á, heyrði hann allt í einu rödd — eins og bergmál — sem virtist koma frá vatninu. j Lag: Nár vinteren rinder ... j Du troede at drþmme — vor prþvede ven — da bálet blev aske og emmer, og drengenes hvisken i teltet dþde hen, og du sad alene og lytted’ igen til din fþrertids halvglemte stemmer. Da listed’, vi frem til dit lysende bud af mþrke og mosklædte stammer, du skimted’ en udvisket flakkende kontur / af skygger i kreds som en levende mur om dit lejrbáls dþende flammer. Du syntes at kende din gamle flok: Wam peka med ugler og ravne, ( huroner og cowboys, Baloo og Chingacoq en række — pá en gang sublim og barok — af de eldgamle æventyrs navne. í 8 FORINGINN

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.