Foringinn - 09.03.1976, Blaðsíða 10

Foringinn - 09.03.1976, Blaðsíða 10
 IHI oIId ii viiollOQum A6 hagræöa slösuöum þar til næst í læknishjálp, er mikils- verður þáttur í hjálp í viölög- um til aö bæta líöan manna og hindra frekari áhrif áfallsins Hér veröa birtar nokkrar myndir um þetta efni meö stuttum skýr- ingum, en aö ööru leyti vísast til bókarinnar „Hjálp í viölög- Mynd 1. Þaö eru eölileg viö- brögö hjá öllum, sem detta, t.d. £ hálku, aÖ revna aö rísa, sem fvrst á fætur. Jafnvel þeir, sem hljóta beinbrot gera slr ekki ávallt ljóst í upphafi, hvaö um er aö vera. Því er um að gera aö róa þá og biöja um aö beir stigi ekki í fæturna ef grunur um bein- ,brot revnist réttur viö skyndi- könnun. Mynd 2■ Ef mönnum er erfitt um öndun vegna meiösla á brjóst- holi, blóðhósta eöa hjarta- kasts, skal lögö áherzla á aö sjúklingurinn liggi kyrr og hafi hátt undir höföi og heröum. Ræöiö róandi viö sjúkl. og veitið aöstoö þar til nánari hjálp er fyrir hendi. Mvnd 3■ Kaldsveittur maöur meö öskugrátt andlit (ein- kenni losts) er látinn bíöa eftir læknishjálp meö höfuö- iö lágt. Aðkallandi aö kanna meiösli og hlúa aö honum meö klæðnaöi og teppum. 12

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.