Foringinn - 09.03.1976, Blaðsíða 11

Foringinn - 09.03.1976, Blaðsíða 11
4 6 Mynd 4. Veröi manneskja fyrir því aö særasr á kviöarholi, r.d. viö bílslys, skal hylja sár hennar meö innihaldi sára- bögguls eöa Tilraakum hrein- Xegum farnaöi svo sem skyrru. Vegna hærxu á raski innyfla er sjúkl. lárinn liggja á bakinu, meö reppi, eöa álíkr undir hnéspárum og heröum. Mynd 5 ■ Gangi öxl úr liöi, lí5ur sjúklingurinn miklar kvalir, þar ril honum hefur veriö hagrærr eins og myndin sýnir; á boröi, bekk, lækjar- bakka eöa annarri upphækkun meö hangandi handlegg. Viö leguna slaknar á vöövum og liöböndum. Dregur þá brárr úr sársauka og fyrir keraur aÖ í liöinn renni efrir all- langa srund. RáÖgasr skal við lækni svo fljórr, sem unnr er. Mynd 6■ Unnr er aö sröðva flesrar úrvorris blæöingar meö búnaöi þrýsbi- eöa sára- bögguls. Hækkiö undir fór eöa handlegg, sem úr blæöir og komisr í samband viö lækni. Mynd 7. Slasaður og meövir- undarlaus maöur, sem liggur á bakinu, er varnarlaus gegn köfnunardauða. Leggiö hann srrax í líflegu og haldiö öndunarfærum opnum og hreinum. Hlúö skal aö sjúklingnum óg ráösrafanir geröar ril aö koma honum undir læknishendur. JÓN ODDGEIR JÓNSSON 13

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.