Alþýðublaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstudaglnn 8. febrúar. Frá bæjarstjdrnar- fundi í gærkveldl Kosningar. Með því að þetta var fyrstí fundurinn, er hialr nýkjörnu bæj- arfulltrúar sátu, fóru í byrjun fundarins íram hinar venjulegu hosningar, sem leiðir af breyt- ingu á skipuo bæjarstjórnar. Forseti var kosinn Pétur Magn- ússon ireð io atkv.; 6 seðlar voru auðir. Varaforssti var kosinn Guð- mundur, Ásbjarnarson. Ólafur Friðriksson fékk 4 atkv. 3 seðl- ar voru auðir. Skrifárar voru kosnir viðhlut- fallskosningu Pétur Halidórsson og Hallbjörn Halldórsson með hlutkesti miili hans og Ágústar Jósefssouar. Við nefndarkosningarnar fylgdi nú Gunnlaugur Glaessen yfirleitt meiri hlutanum að málum auk Þórðar Sveinssonar, er áður var genginn í þann flokk. Fékk því listi hans tíðast 11 atkvæði, en Alþýðuflokksins 5. Vár iisti Al- þýðuflokksins merktur A, en burg eisanna B. Kosningarnar féllu sem hér segir: í fjárhágsnefnd: Jón Ólafsson 0g Þórður Sveinsson at B-lista. A-listi kom engum að. í fasteignanefnd: Sigurður Jóns- son og Ágúst Jósefsson af B-lista. A-listi kom engum að. í fátækranetnd: Jónatan Þor- steinsson, Sigurður Jónsson og Þórður Bjarnason af B lista, Hallbjörn Haiidórsson af A-lista. í bygginganefnd: Guðm Ás- bjarnarson af B-)i»ta og Ágúst Jósefsson af A-iista, en utan bæj- arstjórnar Kristinn Sigurðsson múrari og Mattías Þórðarson fornmenjavörður af B-lista; við kosningu á þessum tveim mönn- um kom A-iisti engum að. í veganefnd: Guðmundur Ás- bjarnarson, Björn Ólatsson, Gunn- laugur Claessnn af B lista, en Agúst Jósefsson af A-tista. í brunamálaneínd; Pétur Magn- ússon og Þórður Sveinsson af B-lista, Ólafur Friðriksson af A-Iista. í hafnarnefnd: Jón Ólafsson af B-Hsta, Ólafur Friðriksson at A-Hsta. Úr hópi kaupmanna var kosinn Carl Proppé, en úr hópi skipstjóra Gsir Sigurðsson. í vátnsnefnd: Þórður Bjarna- son af B lista, Hallbjörn Hall- dórsson at A-Iistá. í gasnefnd: Jónatan Þorsteins- son af B-Iista, Stefán Jóhánn Stefánsson af A-Iista. í rafmagnsstjórn: Pétnr Magn- ússon, Pétur Halldórsson, Þórð- ur Svelnsson af B-Iista, Stefán Jóhann Stefánsson af A-lista. f öllum þessum nefndum er borgarstjóri sjálfkjörinn og for- maður. í farsóttahúsnefnd: Borgarstjóri, Gunnlaugur Claessen af B lista, Ágúst Jósefsson af A-lista. í leikvallanefnd: Björn Ólafs- son at B Iista, Héðinn Valdl- marsson af A-Ilsta. í sóttvarnarnufnd: Jón Ólafs- son með 9 atkv. f heilbrigðisneínd: Gnnnlaugur Claessen með 9 atkv. í stjórn fiskitnánnaæjóðs- Jón Ólafsson með 9 atkv. f verðlagsskránefnd: Elnar Helgason méð 11 atkv. í stjórn Aldamótagárðsins: Þórður Sveinsson með 8 atkv. í húsnæðknefnd: Borgarstjóri, Guðm. Ásbjarnárson, Þórður Bjarnason, Björn Ólafsson af B-Iista, Stefán Jóhann Stefáns- son af A-lista. f Alþýðubókasafnsnefnd: Guð- mundur Ásbjarnarson og Þórður Bjarnason af B-lista, Héðinn Valdlmarsson sf A-lista. J bæjarlagá efnd: Borgar- stjórl, Jón Oiafsson, Þórður 33. tölublað. Hallnr Hallsson tannlœknlp hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1508. Viðtalstími kl. 10-4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Handvagn hefir verið skillnn eftlr hjá Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61. Sveinsson, Pétur Magnússon af B-lista, Héðinn Valdimars .on af A-Hstá. (Frh.) Innlend tfðindi. (Frá fréttasto'unni.) Stokkseyri, 7. febr. Sýslufundur Arnesinga hófst í gær, og er hann haldinn á Sel- fossi. Fundur í Flóaáveitufélaginu verður haldinn næstkomandi mánu ■ dag á Stokkseyri. Sama dag verður þingmálafundur haldinn hér og næsta dag á Eyrarbakká. Tíðin hefir verið mjög umhleypingasöm undanfarið. Heilsufar er ágætt hér um slóðir. Vestmannaeyjum, 7. febr. Margir bátar geta ekki komist á sjó þessa dagana vegna þess, að skipverjar liggja veikir í inflú- enzu. Afli hefir verið dágóður undanfarna daga. PreBtskosning fer fram í Staöar- prestakalli í Steingrímsflrði á næst- unni. Er að eins einn umsækjandi í kjöri, Þorsteinn Björnsson cand. theol. frá Bæ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.