Alþýðublaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1924, Blaðsíða 4
ftLX»YÐUBLAD!& gefa upp alla leynilega byitinga- starfsemi. Bolschevikarnir, þ. e. a. s. Lenin, Zinoviev, Kamenev (fædd- ur 1883, á að baki sér margra ára fangelsi og útlegð), Lunats- charskij (kenslumálafulltrúi), Ischi- tscherin (utanríkisfulltrúi) o. fl, sneru nú öllu afli sínu gegn þessari stefnu. Gagnrýningu menschevikanna á kenningum Marx mætli Lenin jneð vígamóði. Hann vann í 2 ár í Þjóðbókasafninu franska í París (Bibliothéque Nationale) eins og Marx í brezka bókasafninu forðum. Franskur prófessor sagði, að hann skildi ekki, hvernig nokkur mað- ur heíði getað aflað sór slíkrar þekkingar sem Lenin á þessum 2 árum. Á pessum árum lagði hann grundvöllinn að^fyrirkomu- lagi >Sovét<-Rússlands. Hann bygði alt á kenningum Marx — frá þeim vék hann aldrei fótmál — og >sovét<-unum. Árið 1911 birti aftur yflr f Rússlandi. Pað ár hófust mikil pólítísk verkföll í Lena í Síberíu, og verkalýðurinn tók að sameina krafta sína. Bolschevikarnir gáfu opinberlega út blað í Petrograd Zviezda (Stjarnan) og Mysl (Hugs- un) í Moskva. I dúmunni var dá- lítill þingflokkur þeirra. Þá var það, að flokkur verkamanna fór utan til að hafa tal af þeim fé- lögum. Kváðust þeir vilja fá ráð- leggingar um afstöðu flokksins til fjárlaga og annars slíks. Lenin varð fyrir svörum. Hann sagði við íormann fararinnar, Badejev: >Fólagi! Hvað varðar þig um fjár- lögin, breytingar á þeim eða laga- frumvarp Kadettanna?1) Þú ert verkamaður, og dúman er ekki stofnuð fyrir þig. Reyndu heldur að lýsa fyrir rússnesku þjóðinni, hverju lífl verkalýðurinn lifir! Lýstu hö mungum og ógnum fangelsa kapitalistanna! Kallabu verkalýð- inn til byltingar!------—< Bada- jev fór heim og þeytti framan í gæðinga keisarans og burgeisalýð dúmunnar kenningum Lenins. Pá fyrst talaði Lenin fyxir munn áhángenda sinna við Nikolaj keis- ara >hinn blóðuga<, en hann gerði síðar upp reikningana við hann að fullu. !) Þ. e. skammatöfun ár „Konstitutio- nal'-demokratar", frjálslyndur burgeisa- ilokkur. Scanlia-eldavélar, Dan-ofnar, nýkomið. Johs. Hanseos Enke. 1912 fluttu þeir Lenin og Zino- viev til Galiziu til þess að vera nær landamærum Rússlands. (Frh.) s* gHBHgg*-!1* i Umdaginnogveginn. Viðtalstíml Páls tannlæknis 10-4. Næturlœlínir i nótt Halldór Hansen, Miðstræti ro. — Síml 256. Sjómannustofan. Samkoma í kvöld kl. 81/.,. Gamáll sjómaður talar. Sktpafregnlr; GuIIfoss kom að vestan < morgun með fjöida far- þega. Var þar á meöal mlkill fjöldi sjómanna af Vestfjörðum. — Esja kom í gærkveidi. — Goða- foss er á leið til Kaupmanna- hafnar. — Lagarfoss er vssntan- legur til Vestmánnaeyja á l&ug- ardag. — ViHemoes fer frá Newcastle f dag. : % 1 Isfiskssala. Nýlega hafa seit afla sinn < Englandi togararnir Egill Skallagrímssori fyrir 2057 sterlingspund, Þórólfur fyrir 1434, Belgaum fyrir 950 og Menja fyrir 600. Fimm Ibæknr hafði Vilhjálmur Stefánsson með sér í fyrstu norðurför sinni, en þær voru vasaútgáfur af skáldritum Byrons og Shelleys og á þýzku kvæði Heines, enn fremur Anatomi Quains og islenzka Ijóðabók, en ekki getur hann þess i ferða- sögu sinni, sem er rituð á ensku, hvaða ljóðabók það h fi verið. Afgreiðsla blaðsius er í Alþýðuhúsinu við IngólfsBtræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. I. O. G. T. Skjaldbreiðarfundur í kvöld. — . Framkvæmdavnefnd stórstúk- unnar heimsækir. Fjölmenni?! 100 krónur töpuðust frá Lauga- vegi upp á Grettisgötu. A. v. á eigandann. Sáttmálasjóöniínn danski, er stotnaður var með lögum 30. nóv. 1918, hefir nú um 20000 þús. kr. til ráðstöfunar samkvæmt t'Jgangi hans; verða veittir styrkir til sérstaks eða almenns náms (terða háskóladvala o. s. frv.), samningar og útgáfu fræðslurita og vísindaúta og að öðru leyti til slíkra fyrirtækja, er samkvæin eru tilgangi sjóðsins. Umsóknir með nákvæmum og fuilkomnum upplýslngum séu sendar sem fyrst og < síðasta lagi iyrir 1. apríl tll stjórnar >Dansk-Isiandsk For- bundsfond<, Kristiansgade 12, Kaupmannahöfn. Rltatjéri ©g ábyrgðarmnðnr: HaUbjörn HaUdóraa@si. Prratmnlðja Halgríms BenváiktwoMr, Bergsteðastrætl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.