Bændablaðið - 10.12.2002, Page 17

Bændablaðið - 10.12.2002, Page 17
NÝJUNGAR FRÁ VALTRA A - Líitan I byrjun desember hófst framleiðsla á nýrri gerð 4 cyl dráttarvéla hjá Valtra sem hefur fengið nafnið A lína. Þessi dráttarvél byggir að mörgu leiti á sömu tækni og hefur einkennt hina sígildu M 100 línu. • Samhæfður vendigír. • Nýr gírkassi 12+12. • Rafstýrt aflúrtak. • Vélarstærðir 65-98 hestöfl. Meðal helstu nýjunga í A - línu má nefna: T - Líitan I byrjun næsta árs kynnum við glænýja 6 cyl. vél frá Valtra sem hefur fengið nafnið T- Hna. Vélarnar í þessari h'nu eru í stærðum frá 120-209 hestöfl. Hinn velþekkti Valtra HiTech verður áfram framleiddur samhliða T línunni. Meðal helstu nýjunga í T - hnunni má nefna: • Nýjar sparneytnari Valtra díselvélar. • Einstakt vökvakerfi. • Nýtt útlit og ný hönnun á ökumannshúsi. • Ennþá betri hljóðeinangrun á ökumannshúsi. Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.