Einar Þveræingur - 16.06.1926, Blaðsíða 4

Einar Þveræingur - 16.06.1926, Blaðsíða 4
4 EINAR ÞVERÆINGUR 1. tbl. BúnaðarmáL f landi voru eru tveir rlbjandi atvinnuvegir: Landbúnaður og sjá- varútvegur. Það er ekki laust viö að atvlnnu- vegir þessir bafi á siðarl árum litið hvor annan hornaugum og viljað þrengja hvor að öðrum á ýmsa vegu. I öilu falli getum vjer sagt að milli atvinnuveganna hafi átt sjer stað talsverð sambepni og metingur, og f þessari samkepni hafi sjávarútveg- urinn á vissan hátt boriö hœrri hlut frá borði, sem á aðalrót sfna f þvi, að þesii atvinnuvegur hefir tekið i þjónustu sfna, nýtisku framleiðslu- áhöld og haft fjármagn lánsstofnanna landsins að baki sjer. Að sjávarút- vegurinn hefir náð þessum yfirtök- um á vitanlega rót sfna að rekja til þess, aö gróðinn af fyrirtæbjum þessa atvinnuvegar er fljótteknari heldur en ágóðinn af fyrirtækjum landbúnaðarins. Það skiftir minna máli að ágóði sjávarútvegsins er háður meiri sveifium og ábættu heldur en ágóði landbúnaðarins. Það tjón, sem landbúnaðurinn heflr liðið við þessa samkepni, er fólgið í kauphækkun og fólkseklu f sveitunum. Hvort ráð sjeu fyrir hendi til þess að stöðva fólksflutninginn úr sveit- unum, eða að beina straumnum aftur Inn i sveitirnar skal hjer látið ósvarað að mestu, en það sem mest veltur á er að tryggja sómasamlega efnalega afkomu þeirra, sem eftir sitja i sveitunum þrátt fyrir fólks- fæðina, enda mun það og örugg- asta ráðið til þess að fá jafnvægi, sem æskilegt er að haldist milli þessara tveggja höfuðatvinnuvega vorra, sem báðir eiga fullan rjett á sjer og eru bvor öðrum ómissandi. Þvf oss dylst það eigi að það er lyrir mistök i meðferðinni ef fslenskur landbúnaður þarf að verða fyrir borð borinn af sjávarútveginum þó bann sé glæsilegur annað slaglð. Vjer skulum nú athuga litilsháttar hverjar leiðir liggja að þvi marbi að gera landbúnað vorn fyllilega samkepnis- færan við sjávarútveginn: Alla þá starfsemi, sem keppir að þessu marki getum vjer flokkað f tvent. 1) Hvað bændurnir sjálfir gera til eflingar efnalegri afkomu sinni. 2) Hvað hið opinbera gerir til eflingar landbúnaðinum. Vjer getum strax dregið upp höfuðlfn urnar i þessari starfsemi. Það sem bændurnir eiga að leggja slg eftir er aukin framleiðsla með færri grip- um og minna landi, með öðrum orðum: betra búfje, betri ræktun. Hið opinbera á aftur á móti aö leggja aðaláhersluna á eflingu þeirra stofnana sem veitt geta bændum bóklega og verklega búnaðarþekk- ingu og hagkvæma reynslu og um- bætur í jarðrækt og kvikfjárrækt- Við skulum athuga þetta ofurlltið nánar. Þegar fóikinu fækkar f sveitunum verða eðlilega færri til þess að afla bjargar handa búpeningnum, af þvi leiöir, að bústofninn verður að minka i hlutfalli við fólksfækkunina nema unt sje að afla sama fóður- magns af minna landi og með minna fóikshaldi heldur en áður var, en þeita. er aðeins hœgt með auk inni rœktun og aukinni hestanotkun. Bændur sem plægja og herfa jörð- ina sína sjálfir með elgin heitum og verkfærum gera landbúnaðinn að samkepnisfærum atvinnuvegi þvi i kjölfar þeirrar stefnu fylgja flestar aðrar búnaðarlegar framfarir sjálf- krafa, sláttuvjelar, rakstrarvjelar, hey vagnar o. m. fl. f stað útfiytjendanna úr sveitunum og kaupdýra verka fólksins koma hestar og hestaverk- færi, i stað reitingssömu engjanna kotna gróðurrikir töðuvellir. A vissu stigi landbúnaöarins getur þaö verið rjettmætt að ieggja höfuð- áhersluna á fjölda kvikijenaðarins, en þegar fámenni heimilanna gerir aðeins mögulegt að halda mjög takmarbaðan fjölda húsdýra, þá verður að leggja aðaláhersluna á afurðagetu búijenaðarins, með góðri fóðrun og hirðingu verður að hag- nýta afurðamögulegleika hvers bú fjáreinstakilngs tii hins itrasta og með úrvali og kynbótum veröur að auka afurðamögulegleika bústofnsins. Þetta er hægt og framleiðsla land- búnaöarins þarf ekki að minka ef aðeins er hægt að halda fóðuröfl uninni uppi þrátt fyrir fólksfæðina. Að bjer sje marga erfiðleika við aö striða dylst oss eigi og stærstu erfiðleíkarnir eru skortur á bóklegri og verklegri þekkingu og innlendri reynslu og bjer er það, sem rikið á að hlaupa undir bagga Ríkið hefir reynt með verðlaunum og styrkveitingum aö auka jarðræktar- áhugann og bæta kvikfjenaðinn, og vjer neitum þvi eigi, að allmikill áhugi er iyrir þvi meðal bænda að ná f þessa bitlinga, en þessi aðferð er samt sem áður óbeilbrigð. - í fyrsta lagi veikir hún aðstöðu og álit landbúnaðarins út á við og i öðru lagi verkar hún á svipaðan hátt eins og þegar reynt er með óeðlilegum fjármálabrögöum að hækka verðgiidi fallinna peninga. Má vera að styrkveitingar þessar megni að vekja nokkurn varanlegan áhuga á jarðrækt raeðal bænda, og auki þekkingu og reynslu i rækt- unarmálum, þvi það mun eiga að vera tilgangurinn og þetta eigi að skoðast sem timabundin ráðstöiun, en ebki sem nauðsynleg uppbót til þess, að ræktun landsins geti borið sig bagfræðislega- Það er vonandi i framtiðinni, að búnaðarfræðsla og hagkvæmar lánstofnanir til búnaðar rými slikum styrkveitingum úr vegi. Eitt hið þýðingarmesta sem rfkið getur gert fyrir landbúnaðinn er aö efla búnaðarfræðsiuna. Fyrst og fremst búnaðarskólana, sem að visu hafa ýmislegt til sins ágætis, en er þvi miður sorglega áfátt hvaö verklega kenslu áhrærir. Að ætla að kenna nemendunum á nokkurra vikna námskeiðum helstu jarð og garðyrkjustörf er ómögulegt í bæðsta lagi fá nemendurnir nasasjón af helstu aðferðunum, en áræði til starfanna og æfingu fá þeir eigi. Sá hugsunarháttur er mjög rikjandl hjer á landi að það sje nægilegt að sjá starfið unnið eða að hafa borið það við að vinna það, til þess að kunna, en þetta er átakanlegur mis- skilningur. Vjer kunnum eigi störfin fyr en vjer höfum fengið þá æfingu i að leysa þau af höndum, að þau eru orðin okkur fylliiega eðlileg, en slik æfing fæst ekki á stuttum tima. Þessvegna ættu verklegu jarðyrkju- námskeiðin á bændaskólunum að standa yfir minsta kosti sumariangt og þá mundi þeim búfræðingum fjölga, sem kynnu að fara með hesta og jarðyrkjuáhöld og gerðu það. Það vantar lika framhaldsnám við annan bændaskólann handa þeim mönnuro, sem vildu verða leiðbein- andi menn innan sveitabúnaðarfje- iaga, sýslusambanda eða sjerstaklega hefðu löngun tií að afia sjer sem mestrar búnaðarþekkingar. Annað atriði i búnaðarfræðslu rikisins á að vera tilraunastarfsemi. Hún getur bæði verið tengd jarö- rækt og húsdýrarækt. Þessi starf- semi er enn sem komið er i fyrstu bernsku hjer bjá oss. Vjer þurfum bæði fieiri og stærri tilraunastöövar; þær eiga ekki að vera smá gróðrar- stöðvar með mjög takmörkuðu land rými, í nánd við helstu bæina eins og nú er, heidur heiiar bújarðir á heppiiegum stöðum i sveitunum. Tiiraunastöðvarnar sem heföu jarð- ræktarmálin með höndum. ættu ekki að vera færri en fjórar, ein i hverj um iandsfjórðungí, og þær sem störfuöu að búljárræktinni ættu að minsta kosti að vera þrjár, ein fyrir hverja höfuðbúfjártegund. Aiiar rækju stöðvarnar «praktiskanu búskap jafn- hliða tilraununum og gæfist þeim þá koitur á að flytja alla niðurstöðu, sem komist yrði að jafnskjótt út i hinn virkilega búnað. Stjórn þessara stöðva yrði að vera f höndum manna, sem hefðu nægilega þekkingu til þess aö veita slikum fyrirtækjum forstöðu. Þessir menn yrðu þá jafn- framt ráðúnautar bænda, hver i sínu umdæmi og er ekki óliklegt aðslík ráðunautastarfsemi yröi alt eins vin- sæl og hagkvæm, eins og það sjer- fræðisráðunautafyrirkomulag sem nú er framkvæmt af Búnaðarfjelagi fslands. Gróðrarstöðvarnar, sem nú eru, gætu verið heppilegar garðyrkju- stöðvar með talsvert itarlegri garð- yrkjukenslu heldur en ennþá hefir verið framkvæmd hjer á Isndi, Virð- ist þaö fylliiega limabæit, að fræðsla, f þeim efnum sje skípaður virðulegri sess heldur en hingað til hefir átt sjer stað. Framkvæmd þessarar búnaðar- starfsemi gæti haldið áfram að vera i höndum Búnaöarijel. íslands, en óneitanlega virðist það eðlilegast að starfsemin sje framkvæmd beint af rikinu og að miðstjórn búnaðar- málanna verði sem deild af atvinnu- málaráðuneytinu. Sú ráðgefandi sam- koma sem ákvæði skipulagið og starfsemina frá ári til árs ætti að vera mynduð% forstöðumönnum tilraunastöövanna og skólastjórum búnaðarskólanna, Að þetta fyrirkomulag mundi út- heimta meira fje heldur en nú er varið til búnaöarmálanna er senni legt, að minsta kosti i byrjun, en vafasamt er að svo færi er til lengd - ar Ijeti, og enginn efi er á því, að á þennan hátt yrði búnaðarfræðsl unni komið i mun betra horf held- ur en nú er og það væri mest um vert, þvi kákið er altaf dýrast. Kosningaróður. Það « árlðandl, að bjósendur þesia lands geri tjer glögga grein fyrir þvl, hvað það er tem ikiiur á bqíIU hinna ýmiu flokka, sem hafa teflt mönnum til framboði við landikjörið i. júlí næitkomandi. En mönnum er yfirleitt aðeins treystandi til að neyta atkvæðii- rjettar ifns eim og vera ber og til er ætlast með hinum almenna kom- ingarjetti við rólega yfirvegun þeirra mála, sem blaia beinait við. Þeisvegná er það atórvægilegt liðferðii- og iam- viikumál, að ailur kosningaviðbúnaður þeirra blaða og einstaklinga, sem láta ■ig landikjörið miklu ikifta, ije býgður á hreinlæti og tannleika. Prúðmenska f ræðu og riti hefir eðlilega ifn góðu áhrif, en þótt und- arlegt megi virðait, þá imjúga stór- yrfiin og hrópyrðin dýpra. Það er eini og fjöldanum þýki meiri matur í skömmum og ikætingi um persónur heldur en hógværar ikýringar málanna. ‘ Blekkingar og tálbeitur hafa vitan- lega augnablikiáhrif. Þeirra atyrkur liggur í pólitfskum vanþroika eða öilu heldur fáfræði og tómlæti fólki- ini um pólitfik efni, en þær hefna afn avo greipilega eftir á að það er furða, hve lengi menn eru haldnir þeiiari villu, aem felit i bardagaafi- ferðum fieitra blaða og atkvæðaimala einkum þegar dregur að koiningum. Lftið til dæmii á bardagaaðferð >Dags< gegn efsta mánni E-liitans, Sigurði Eggeiz bankaatjóra. Fyrst reynir blað- ið afi sverta hann f augnm almenn- ingi með allikonar hrópyrðum og sleggjudómum og liðar þegar honum ijálfum gafit tækifæri að bera hönd fyrir höfuð ijer á landimálafundinum hjer laugardaginn 5. þ. m. reýnir biaðið að bæta gráu ofan á avart með því afi snúa öllu við. Blaðið lætur það líta þannig út, að Sig. Eggeiz hsfi borið sig illa undan meðferð blaðaini á ijer, þó að allir sem til heyrðu ljúki upp einum munni um það, að verri útreið hafi blaðitjórinn aldrei áður fengið fyrir kekiniifullar áráiir ifnar á menn og málefni en þar hjá Sigurði Eggerz, lem stóð með pálmann f höndunum f þeirri viðureign og hlaut dynjandi lófaklapp áheyrandanna fyrir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sig. Ein. Hiíðar. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Einar Þveræingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einar Þveræingur
https://timarit.is/publication/907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.