Einar Þveræingur - 16.06.1926, Blaðsíða 2

Einar Þveræingur - 16.06.1926, Blaðsíða 2
2 EINAR ÞVERÆINGUR I. tbl. þessa iands. Vinsældir hans víða um land einkum þar, sem menn hafa haft hans nánust kynni sem yfirvalds, eru flestum kunnar, en þegar svo þar við bætist framkoma hans og afstaða til tveggja stórraála, er síðasta þing hafðitilmeðferðar.seðlaútgáfufyrirkomu- lagiins og síldareinkasöluheimildarinn- ar hvorttveggja inál, sem vakið hafa feikna athygli og styr stendur um, þá fer mönnum að skiljast, að það er engin tilviljun eða hending sem ræður því, að menn flykkjast nú til fylgis við E-listann og bera hann fram til sigurs. Pjóðræðisveilur. Það er engum vafa bundið, áð þjóðrasðisskipulag (Demokrati) það, sem hefir rntt sjer til rúms f þvf nssr öllnm rfkjum Evrópu og vfðar á sfð- ustu áratugum, hefir marga og at- hugaverða galla, Undarlegt er það ekki, þvf öll þau vopn, sem andi mannsins beitir, eru tvfeggjuð. Það má beita þeim til góðs eða ills, til almenningsheilla og til eiginhagsmuna f þarfir föðurlandsins og f þarfir ein- stakra flokka og klfkna. Erfiðleikarnir á að koma við persónulegtl ábyrgð á hendur þeirra, sem þjóðin felur völdin, eru stœrsta veila þjóðrsðisstjórnar og hefir verið það frá upphafi vega. Um boð það, sem þjóðin veitir þingi og þíngstjórn, er svo ótakmarkað og skilyrðislauit, að nsstum altaf er hsgt að velta ábýrgðinni ýfir á þann staðinn, þar sem ekki verður vörn við komið, n.l. yfir á þjóðina sjálfa sem heild. Það er erfiðara, útheimtir meiri sjálfsafneitun áð vinna með skyldurskni f sliku »umboði,« en undir persónulegri ábyrgð gagnvart yfirboðara (t. d. konungi). Erfiðleik arnir við að koma fram ábyrgð á hendur valdhöfum hjá þjóð með þjóð- rsðisstjórn, verða þvf meiri, iem þessir valdhafar (þing og stjórn) venjuiega ikipa sjer f flokka, þar iem aliir ábyrgjait fyrir einn og einn fyrir alla. Fiokkamir vernda þvf framkvsmdir einstaklingiini innan flokksim, þvf vanvírða hans, er vanvitða flokkiins, og afleiðingin er þverrandi fylgi við flokkinn hjá þjóðinni — minkandi vald flokkiini. Öll flokkaskípun f itjórn- málum er vilji til vaids, rjettmstur viiji, ef flokkarnir vinna af beita viti og sannfsringu, að þvf að efla við gang sinnar þjóðar, órjettmstur ef hann byggist á viija til persónulegra hugsmuna eða metorða, en órjettmstur Ifka ef flokkurinn ekki hefir neinn hugijónaauð bsk við kröfu lina til valdiins. Það er þvf alls ekki undarlegt þó margir verði fyrir vonbrigðum með þjóðrsðiiskipulagið. Menn hugðu, að valdið vsri lagt f hendur þjóðarinnar, en svo lýnir iig, að valdi þvf, sem aimenningur veitir einstökum mönnum má misbeita, án þess að nokkurrí vernlegri vöin verði við komið. í þjóðrsðisitjórn vorra tfmi, er mii- biúkunin svo beriýnileg og erfiðleik- arnir til að sporna við benni svo margir, að ýmoar þjóðir hafa gripið til þen neyðarúrrsðii að svifta bórg arana að meira eða minna leyti rjett- inum til að hafa ijálfir áhrif á öilög þjóðar sinnar. Með þesru rjettistir t. d. faEcisminn sig. Miibeiting vaidsins kemur ef til vill skýraet f ljói f aðferðum þeim, sem flokkarnir beita, til þen að ná fyigi kjósenda. Það er full reynd fengin fyrir þvi meðal þeirra þjóða, sem hafa tekið upp þjóðræðisskipulagið, að hvergi reyníst erfiðara að koma við sparnaði f meðferð á opinberu fé, en einmitt með þeira þjóðum. Opin- ber útgjöld vaxa ártega, og lftið er um það hugsað, að finna hlutíöli milli opinberra útgjalda þjóðfjelagiina og framieiðsluarðs þess, sem tryggileg megi kalia. Ef til viii er of mikið sagt að segja, að iftið ije um það hugsað, þvf f rauninni er það viðfangs efni mjög mikið rstt á vorum tfmum, en f íramkvsmdum löggjafanna ber iftið á því. Rfkiiútgjöldin vaxa hjá öiium þjóðum fikyggilega. Kemur þetta ekki eingöngu af framfaraáhuga löggjafanna, ekki heldur af kenjotn þeirra, lem stöðugt vilja »breyta t;l,« heldur á það ekki sfit rót sfná að rekja til ijáifitsðra hvata valdhafanna til að gera sem fleitum til hsfis og afla ijer íylgis með þvf að »yfirbjóða« hver annan. Þar er þá ifit hugiað um þjóðarhagsmuni, heldur um hagi muni flokkiini og alþýðuhylli hans. Við lifum á vandrsða- og vanda- tfmum. Ófriðir og byltingar undanfar- inna ára hafa komið losi f alt, loii á trúna á gamlar virðulegar hugsjónir feðranna, losi á traustið til einstakling anna, loii á trauitið til yfiiboðaranna, loii á traustið til valdhafanna, loii á traustið til okkar ijálfra og loii á trúna á það hssta. Það er enginn ánsgðari þen vegna, tómisti er inni- hald iffsini og trúín er ein: pening- arnir. Aliír viija fá hiutdeild f auðnum, meðalið er orðið markmið og verðnr þó aldrei annað en meðal. Efnísbyggjan rikir einráð. En gsfa er það, að tök lffiins eru ■terkari en itraumar tfmán*. Það eru reistar trýggar skorður við þvf, að slfkur aukvisahugiunaiháttur megi ekki ráða um allan aldur. Þjóðirnar vakna aftur til meðvitundar um, að þsr eru lfíaheildir með tömu þránni til and- legrar auðlegðar og göfgi, eins og einstaklingurinn, sem leggur fram bestu krafta ifna tii að göfga mannimynd ina f sjálíum sjer. Það eru stöku hlutir f lifinu, sem eru ódauðiegir og þó þeir liggi f dvala um itundarsakir þá koma aðrar kynkvfslir og hefja þá til vegi og lóma, akipa þeim á þann bekk, sem þeir eiga að skípa sam kvsmt tökum lifsins. En hvað sem þvi lfður, það er ekki allskoitar rjett, að einstaklingar þjóð- fjeiagsins iái þá stjórn, sem þeir eiga skilið. Þeir tfmsr, tem kynilóðirnar lifa á, móta einnig stjórn og stjórn- skipulag hveri iands. Þjóðrsðiistjórn er engin öriaganorn þjóðanna, hún getnr verið góð og farið á sjerhvern hátt vel ef siðíerðislega sterkir menn fara með völdln og hún getur verið ilsm, já hún getur ráðið örlögum heillar þjóðar ef mennirnir, sem með völdin fara, ekki eru hsfir til sfns starfa Viðsýnna og stórhuga manna er ekki ifst þörf á tfmum, éins og þeim, sem nú ganga yfir þjóðirnar. II. Um alian heim er kvartað yfir vöntun verulegra sjálfstsðra skspandi per sónuleika á sviði stjórnmála. Það er rjett f þesru, að stjórnmálamenn vorra tfma eru háðir svo mörgum ytii hömium, sem eldri tfma stjórnmáia- menn gátu eða áttu hsgsra með að virða vettugi. Þeir gátu þvf meir óhikað mótað stjórnmálin f fullkomnu formi persónuleika sfns, lett snið á alt þjóðiffið ogmótað það eftir sfnum viija. Þeir sköpuðu sfn kerfi og þjóð- irnar mótuðust eftir þvf ketfi. Stór- þjóðírnar England, Frakkland, Þýika- land, eru mdtaðar hver með sfnum einkennum af larfsemi slfkra afarmenna f margar kynslóðir. Hver þeirra þjóða hefir litt itjórnœálalega inið með göllum og gsðum, en sniðið er þjóð- legt, þvf f hverjum einstökum þeirra manna, sem þar voru að veiki logaði itórbrotinn þjððlegur andl. Án lifandi þjóðlegi anda ckspast aidiei stórmenni á sviði itjórnmála. Stjórnmálamenn vinna þjóð sinni meira gagn með heitri ást, en með viti, þó sfst megi það vanta. Viturleg ráð geta verið kaldrifjuð. Windhorst var vitur maður, en kaidrifjaður, Bitmark var gifað etórmeuni, sem hugsaði um veg sinnar þjóðar áf eiulsgri ást og þessvegna líka af djópum skilningi. Þessi sjáifstæðn ikapandi stórmenni á stjórnmálasviðínu, mennirnir, sem bafa kjsrkinn til að virða bókstafinn vettugi þegar fjöibreytni ilfsins krefst þess, virðait ekki finna nein hsgkvsm vakstar- og viðgangsskilyrði Ijarðvegi þjóðrsðisstjómarskipulagsins, Þeir verða flestir þrsiar kerfisins, sem ikipa sjer nndir merki þjóðrsðis stjórnarinnar. Er þetta nanðiyní Er það ivo, sem margir vilja halda fram, að »þjóðrsðismenn« sjeu fsddir með þeim ósköpum, að þeir endtlega þurfi að »kronfesta« hvern þann Krist, oem rfi cpp meðal þeirra — ef þeir sðeins með einhverju móti geta náð til hansf Það er tæpait rjett, enda er það við nánari athugun sýnilegt, að það er sjaidnast þjóðin sjálf, sem veitist að velgerðamanni afnum og vikur honum úr sessi. Ekki þegar hún er sjálfráð. En þeir sem berjast um vöidtn bafa ýms úrrsði til að stytta þeim aldur, sem eru þeim óhagkvsmir og oft þarf dírtsku til að berjast fyrir þjóðarheiii. Þar er sjaidnast tefit um smámuni og það er vfst, að undir þjóðisðisatjórn geta »úlfar og refir* ekki sfður þrifist, en undir öðrnm stjórnikipulögum, Þegar um hagsmuna- m&l einstakra stjettaerað rsða öðru- megin þá verður það oft hvera manna ofurefii að berjast gegn straumiðunni. Almenningur hugsar fyrst um hags- muni, verður olt og einatt að hugsa um þá, efnamennirnir hugsa fyrst um hagsmuni, verða lika oft og einatt að hugsa um þá vegna starfsemi sinnar og i?ju og öll þessi hagsmunamál endurspeglast i pólítfaku vali þeirra. Stjðrnmálamennirnir verða spegill af hSgsmunaþrefinu og er þá ekki við góðu að búast. Þegar maður svo athugar hvilfkar hömlur flokksböndin og reiptog milli þingflokka leggja á sjálfitsða starfsemi stjórnmálamannanná, þá verður það fullljóst, að þjóSræðisstjórnárskipulagið er ekki sem hagkvsmastur jarðvegur fyrir þróun stórbrotinna stjórnmila- manna. Það gefur eoga tryggingu fyrir þvf, að mannvaiið verði það besta og fiokkarnir ráða mestu um framkvsmdirnar. Úr þessu hefir verið reynt að bsta. Englendingar virðast stöðngt snúast meir að þeirri stefnu, að gefa stjórn- inni sem frjálsastar hendur. Þeim hefir reynst þingrsðið þunglamalegt og umsvifamikið. Aftur á móti virðast þeir leggja mikla áherslu á, að þjóð- rsðið fíi að njóta sfn sem best. Ai- menningur fær tsplega f nokkru öðru landi betri upplýiingar um stjórnmái en f Englandf. Þar hefir blaðamenskan náð skrefi iengra en á íilandi, enda ólfku saman að jafna. Ekki virðiat enska stjórnin hvort sem hún er f- haldsstjórn, frjálslynd eða jafnaðar- msnnastjórn, hika neitt við að leggja stórmál undir atkvsði þjóðarinnar. Kosningar fara f Englandi örar fram en f nokkru öðru landi. Má af þvf stla, að þar f landi sje það álitið varða mikils að leita álits þjóðarinnar þegar um úrsiit stórmála er að ræða, enda er það rökrjett hugsað úr þvf ábyrgðin á velmegun landsins hvflir f höndum borgaianna, semmeð atkvsði sfnu ákveðaað miustakosti aðalitefnuna. III. Þvf hefir tspiega verið nógu mikíll gaumur gefion bjer á landi, hvaða þýðingu flokkar hafa í stjórnskipulagi þjóðræðig, Þessar fiokkaskiftingar hafa að mestu ieyti tarið frám með tvennu móti. Fiokkarnir hafa myndast á grund- velli fhalds og frjáislyndis, og hafa þvf að mikiu leyti hvílt á formgrund- vellí, sem á itök f sálarlffi og ekap gerð hvers borgara þjóðijelagsini, eða þeir hata myndast kringum sjerstök stjettaáhogamál og þá aigerlega hvflt á efnishyggjugrundvelli. Hinn fyr- nefudi grundvöllur hefir náð meitum þroska í stjórnmálum Englendinga, og var um langan aldur hrein trúarsetn- ing f þingitarfaemi þeirrar þjóðar. Þvf ber þá heidur ekki að neita, að þessi formhugtök ihalds og frjálslyndis eru að mörgu leyti einkar vel fallin til að mynda umgjörð um stjórnmálastarf- semi iöggjafarþinganna. Þau hafa þann ómetanlega kost, að inn f þessi mót má steypa svo margbreytilegt innihald, sem frekast verður óskað. Flokkarnir geta, innan þessara ramma, betur en á nokkurn annán hátt aniðið itarfsemi ifna eftir þörfum hveri tfms, eftir efnum og ástsðum þjóðfjelagsins, án þen að rjúfa lamhengi stjórnmála- ■tarfseminnar. Það er fátt sameigin- legt með íhaldi Englendingá á 18. öid og Ihaidi Englendinga á vorum dög- um — annað en »ihaldið«. íhald Eng- lendinga milli 1830 og 1840 var eftir msltkvarða þen tíma frekait frjáiilynt. Út f íitsðurnar fyrir því verður ekki farið bjer, en það ikal tekið fram, að þar iem fhald og frjálslyndi starfa á grundvelli þess lögbundna þjóðfjelags- skipuiags, þá verður aðal deiluefnið f verunni, hversu hiaðar umbsturnar eigi

x

Einar Þveræingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einar Þveræingur
https://timarit.is/publication/907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.