H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Blaðsíða 3

H.f. Nýja bíó - 01.06.1928, Blaðsíða 3
H.F. NÝJA BÍÓ — KVIKMYNDABLAÐ Bjálkakofi Toms frænda Mikilfenglegur sjónleikur frá First National félaginu. Aðal- hlutverk: CHARLES MURRAY. Gerð þessarar kvik' myndar hefir annast ungur maður, að eins 33 ára að aldri sem samt hefir sett á svið um 300 kvikmyndir. Viðurkenn' ingu fyrir hina miklu hæfileika sína hlaut hann er hon- um var falin yfirumsjón með kvikmyndinni »Manden uden Fædreland«. — »Öskurapinn« er afar einkennileg kvik- mynd og mikill leyndardómsbragur yfir efninu. Ol.-zii .zzicuir— dc..ir..io M.ansalið Sjónleikur í 8 þáttum, sem hinir glæsilegu og vinsælu leikarar, John Gilbevt og Billie Dove leika aðalhlutverkin í- Kvikmyndin gerist í byrj- un 19. aldar í Ameríku, alllöngu áður en þræla- hald var afnumið þar í álfu. Mikilfengleg kvik- mynd og snildarlega leikin. Sptfa4énsmaðimnn 'Norsh hvíhmynd, gamanleíhur í 7 þáttum, TTðal- hlutverh leíhur Haakon Hjelde, sem eínníg leíhur í „cTjeldeventyret“, Það er létt yfír þessarí hvíh- mynd og hún hefír hepnast betur en „Tjeldeven- tyret“. - Þessí hvíhmynd, eíns og „Tjeldeven- tyret“, gefa mönnum glögga hugmynd um sveíta- líf í 'Noregí fyrr á tímum. Parísarkonur Sænskur sjónleikur í 6 þáttum, Eftirtektarverð og vel leikin kvikmynd úr Parisarlífinu. OSKURAPINN Skáldsagan „Uncle Tom's Cabin'' er heimsfræg. Höfundur hennar var Harriet Beecher 5towe. Sagan gerist áður en þrælahald var afnumið í Bandaríkjunum, en Lincoln hafði þá hafið baráttuna fyrir afnáminu. Kvikmyndin er í 13 þátt- um og er vel til hennar vandað. Aðalhlutverk leika: Margarita Fischer, James B. Lowe, flrthup Ldmund Capewe og Geopge Siegmann. Aðalhlutverk: Milton Sills og Natalie Kingston Óslípaðir demantar Sjónleikur í 6 þáttum. -\fr *\fr *fr -\fr -sfr ^jr -\fr *\fr -sfr *\V r *\|r hfr -\Jr *fr *fr yfr -\fr *fr -\fr *tr ~ci%s) aJcjTiikf a&s~q%s> ~q%£) a&salÍCs JJS, Jþ. Jþ. Jfr. Jfs. Jþ. Jfr. Jþ. Jþ. Jþ. Jfr Jþ. Jþ. Jþ. Jþ. Jþ. J^ J^ J{J JJ+ Jþ. Jfs. J^ Vel leikin og spennandi kvikmynd, sem gerist aðallega í demantanámum Brasilíu.

x

H.f. Nýja bíó

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: H.f. Nýja bíó
https://timarit.is/publication/908

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.