Skátaforinginn - 01.01.1985, Qupperneq 2
úr möppudýragarði
Fylgt úr hlaði. . .
Þaö sem þú nú hefur i höndum er fyrsta tölublað
skátaforingjans, hann er arftaki bandalaqspóstsins
og ætti, ef þú borgar árgjaldið þitt,að berast þér
mánaóarlega. Satt best að segja hefur ekki gengió
áfallalaust aó koma þessu krili út, en þar var viö
ýmsa byrjunarörðugleika að etja sem vonandi eiga
ekki eftir að endurtaka sig. Til þess aö skátafor-
inginn verði "alvöru" en nokkuð gamansamt frétta-
bréf okkar þá þarfnast ég frétta og samvinnu ykkar
sem eru að vinna að lifandi skátastarfi, þvi héðan
úr möppudýragarðinum, eru fréttirnar oft með all
miklu pappirs yfirbragði sem ekki er beint i anda
hins lifandi og skemmtilega skátastarfs. Árið 1985
er Alþjóóaár æskunnar og ber yfirskriftina þátttaka
þróun og frióur. Pað smellpassar skátastarfinu og
i ár ætla skátar viðsvegar um land að framkvæma
allt það sem þeir eru búnir að hugsa um undanfarin
ár. Já það eru aldeilis stór verkefni framundan og
ættu þar allir aó geta fundió eitthvað við sitt
hæfi, hvort heldur er i vetur, sumar,vor eða haust.
SKÁTABLAÐIÐ
nýtt blað er komið út
áskriftarsími er 91-23190