Skátaforinginn - 01.01.1985, Page 3

Skátaforinginn - 01.01.1985, Page 3
úr möppudýragarði Uppstillinganefnd Uppstillinganefnd fyrir skátaþing 22-24 mars nk. er nú að hefja störf. Ljóst er aó töluveróar breytingar verða á skipan stjórnar BÍS. Samkvæmt lögum eiga ritari, gjaldkeri og fyrirliði alþj. starfs drengjaskáta aó ganga úr stjórn. Ekki er heldur óliklegt að fylla þurfi skörð Aóstoðar - skátahöfðingja kvenskáta og formanna, Starfsráós Foringjaþjálfunarráós, Fjármálaráðs, Ötgáfuráós, Otbreiösluráós, Alþjóóaráðs og Stefnumörkunar- nefndar. Hafir þú eóa þitt félag áhuga á að koma fólki,eða uppástungur um fólk,i ofantalin störf þá vinsamlegast hafió samband við Bjarna "Upp - stillingarmann" Lárusson i sima 91-666719 Bókasafn BÍS Minjasafn BÍS Landsgildi St.Georgsskáta er þessa dagana aó hefja vinnu við uppsetning Bókasafns Bandalags isl. skáta. Bókasafnió verður i herbergi Lands- gildisins i Skátahúsinu. Reynslan hefur sýnt okkur aó þegar gildið tekur eitthvað aó sér þá er það framkvæmt af alúó og skörungsskap, þvi er ekki annars að vænta en skátar og aðrir geti brátt haft afnot af bókasafni i Skátahúsinu og notió þar umönnunar vingjarnlegra Gildisfélaga. St. Georgsgildið hefur jafnframt tekió að sér umsjón minjasafns BÍS og mun veróa haldin sýning á því fljótlega.

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.