Skátaforinginn - 01.01.1985, Blaðsíða 8

Skátaforinginn - 01.01.1985, Blaðsíða 8
úr alhámi langar þig til útlanda Bandalagi isl. skáta hefur borist stórkostlegt boð frá Kvenskátasambandi Kanada. Já okkur er boóið að senda 2 kvenskáta á aldrinum 15-18 ára (mióaó vió l.júli 1985) i leiðangur meó um 30 Kanadiskum kvenskátum um söguslóóir íslendinga þar i landi. Leióangurinn ber heitió : "Manitoba's Icelandic Heritage event" og fer fram dagana 24.júli - 13.ágúst 1985. Kanada- skátarnir bjóðast til aó borga flugferóirnar. Umsóknir um þetta kostaboð þurfa aö berast skrifstofu BÍS fyrir l.mars. Þar sem ljóst er að fleiri en tveir íslenskir kvenskátar hafa áhuga á að taka þátt i þessu ævintýri hefur stjórn BÍS ákveóið að þær tvær stúlkur sem ljúka aö minnsta kosti fimm verkefnum af "starfshugmyndaveggspjaldi" Alþjóðaárs Æskunnar þar af minnst einu úr hverjum flokk - þátttaka - þróun - frióur og skila um þaö skýrslu fyrir l.mars 1985 hafi forgang um útnefningu. Stelpur- þetta er tækifæri sem ekki má láta fram hjá sér fara. Nánari upplýsingar gefur Benjamín Árnason fram- kvæmdastjóri BÍS i síma 91-23190 milli kl.13 og 17 alla virka daga.

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.