Skátaforinginn - 01.01.1985, Page 12

Skátaforinginn - 01.01.1985, Page 12
Pratt fvrir sn^oleysið er okkur, sem tókum þátt x vetrararottskatamotinu i fyrra, farió aó klæja i skióabotnana. Og auóvitaó erum vió farin aó leggja a ra^in um leióangur um næstu paska. Leióin sem vió ætlum aó fara aó þessu sinni er frá Húsavik um Þeystareyki til Kröflu. Þessi ferð er ætluó fyrir alla skáta sem eru orónir 15 ára eða veróa þaó á árinu. Nauðsvnlegt er að hafa reynslu i vetrar- ferðum á skióum eða að hafa áhuga á aó öðlast slika reynslu. Þeir sem hafa farið áður i páska- feró fá svo tækifæri til aó halda áfram frá Kröflu 1 nokkura daga feró um Mývatnsöræfi (Ódáðahraun). , Þaó stendur til aó halda námskeió i vetrarskátun a Akureyri og i P.eykjavik. Þeir sem ætla i Skiöa- hækió þurfa aö taka þátt x þessum námskeiöum. Skatar a öórum stööum veróa aó undirbúa sig á annan iatt. Besta leiðin er aó nota Vetrarskátunarpakkann sem fæst 1 Skatabúðinni. Nánari upplýsingar um dagsetningar, kostnaó, út- bunað og annaó sem máli skiptir koma bráölega. ^ Þrl,ert forvitin(n) geturöu haft samband viö: Kalla (simi:96-25869), Marra (yngri, simi:96-21132) eóa Manna (simi:91-35160).

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.