Bændablaðið - 01.01.1990, Blaðsíða 10
BÆNDABLAÐIÐ 1 .TBL.4.ARG.25 JANUAR 1990
BÆNDA-
BLAÐIÐ
Fundur bændasamtakanna í EFTA - löndunum:
VARAR VIÐ
HROSSAKAUPUM MEÐ
HAGSMUNAMAL
LANDBÚNAÐARINS OG
ÓHEFTUM VIÐSKIPTUM
MILLI LANDA
Fulltrúar bændasamtaka frá Finnlandi, Austurríki,
Noregi, íslandi, Sviss og Svíþjóð komu saman í Stokk-
hólmi 2. desember 1989
samningana og um gang
EFTA og EB.
Sú skoðun var almenn í
hópnum aö algjör fríverslun á
landbúnaöarvörum væri ekki viö-
unandi lausn. Atriöi eins og öryggi
f matvælaframboöi, umhverfismál
og dreifing ibúa skipta miklu máli f
öllum EFTA löndunum. Náttúru-
leg skilyröi fyrir búskap eru mjög
breytileg f EFTA löndunum. Öll
hafa löndin svæöi sem eru efna-
hagslega vcik. Þaö er þcss vegna
mikilvægt aö réttur þeirra til
sjálfstæðrar landbúnaöarstefnu sé
virtur.
Fundurinn lýsti yfir stuöningi
viö þaö markmiö GATT viöræön-
anna f landbúnaðarmálum að
greiða fyrir verslun meö matvæli.
Flins vega lýsti hópurinn yfir
áhyggjum vegna þeirrar stefnu sem
viöræöurnar hafa tekiö undan-
fariö. í samhengi er það sérstakt
áhyggjuefni hve sjónarmiö verk-
smiöjubúskapar og afuröa-
fyrirtækja viröast vega þungt á
móti sjónarmiöum bænda.
Óheft fríverslun á land-
búnaöarafuröum, sem á sér marga
talsmcnn f dag, myndi skapa aukiö
misræmi í framleiöslu og verslun.
Þar meö fengju auöugri lönd yfir-
buröastöðu gagnvart þeim fátæk-
ari f baráttu um markaöinn. Þetta
yröi hvorki til hagsbóta fyrir
bændur né neytendur.
EFTA bændur voru sammála
um aö skuldbindingar samnings-
aöila varöandi jafnvægi á mörk-
uöum og á matvöruverði bæöi
innanlands og milli landa, þyrftu að
vera hagkvæmar fyrir báöa
samningsaöila, auk þess aö
gagnkvæm sanngirni ríkti. Þetta
telja þeir forscndu fyrir aö GATT
samningarnir geti tckist.
Til aö geta staðiö við skuld-
bindingar sínar veröur hvert land
aö hafa frelsi til þess að velja þær
aögeröir sem best henta land-
búnaöi f viökomandi landi.
Fundarmenn ályktuöu aö ekki
kæmi til greina að sleppa þeim
tollum, sem nauösynlegir eru til
þess að tryggja jafnvægi á innan-
Iandsmörkuöum og í verölagningu
f heimalöndum sfnum. Þessi stefna
er undirstööuatriöi f aölögun fram-
leiöslu og til aö tryggja afkomu
bænda.
Bændur telja núverandi viö-
ræöur milli EFTA og EB hafa
miklu hlutverki aö gegna í
almennri þróun efnahagsmála í
löndum þeirra. Þaö er almenn
skoöun aö ein landbúnaöarstefna
fyrir alla Evrópu sé ekki raunhæf.
Hins vegar hefur þaö markmiö aö
efla viöskipti á landbúnaöarvörum
bein áhrif á landbúnað. Áöur en
endanlegar ákvaröanir eru teknar
eöa skuldbindingar geröar viö EB,
sem ekki veröa dregnar til baka,
ber stjórnvöldum EFTA ríkjanna
að taka miö af því að GATT
viöræöurnar fjalla um sömu
spurningar - spurningar sem eru
mjög mikilvægar fyrir land-
búnaöinn. Þar af leiöandi er
rökrétt aö vinna aö þessum tveim
málum samtfmis. Fundarmenn
til viðræðna um GATT
mála varðandi samvinnu
Fundurinn varar viö þeirri
tilhneigingu hjá samningamönnum
aö stunda hrossakaup meö hags-
muni landbúnaðarins til þess aö ná
betri samningum fyrir aörar
atvinnugrcinar. Bændur leggja
áherslu á aö réttmætum hagsmun-
um þeirra veröi ekki gleymt.
Hópurinn benti á nauösyn þess
að meta vandlega þau áhrif sem
EB löggjöf f málum tengdum
landbúnaöi gæti haft í för meö sér,
t.d. löggjöf um matvæli, um
umhverfismál, um samkcppni,
samvinnufélög o.fl. og að
sjálfsögöu þau áhrif sem Cassis-de-
Dijon kenningin gæti haft ef henni
væri beitt f löndum fundarmanna.
ákváöu aö skora hver á sín
stjórnvöld aö bíöa niöurstaðna
GATT viöræöanna, sem eru
væntanlegar í desember 1990. Þaö
er ekki hægt aö láta hagsmuni
stofnanna og hagkerfisins ráöa
alfarið feröinni í mótun samvinnu
milli EFTA og EB landanna, án
þcss aö taka tillit til pólitfskra
áhrifa.
Fundurinn lagöi áherslu á
mikilvægi þess að viöskiptaleg
aölögun milli landa ætti aö gerast í
takt viö aölögun hagkerfanna. í
þessu sambandi gera bændur þá
kröfu aö hafa þátttökurétt í
viðræðum og undirbúningsvinnu.
Þróunin f Austur-Evrópu
hefur áhrif á EB og á EFTA - EB
samstarfiö. Fundarmenn ræddu
endurskipulagningu í landbúnaöi í
Austur-Evrópu og hvernig hún
snerti landbúnaö ÍVestur-Evrópu.
Auk þess ræddu þeir samvinnu viö
bændasamtökin í Austur-Evrópu-
löndunum. Að lokum ákváöu full-
trúar bændasamtaka EFTA land-
anna aö efla samvinnu f þeim
tilgangi aö geta betur gert stjórn-
völdum f löndum sfnum grein fyrir
þvf hve nauösynlegt er aö hugsa
jákvætt um þaö mikilvæga hlut-
verk sem landbúnaður gegnir í
löndum þeirra.
Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Dr.
Halldórs Pálssonar búnaðarmalastjóra
KEYPT TÆKI TIL AÐ MÆLA FITU
OG VÖÐVAÞYKKT LIFANDI FJÁR
Sjóður þessi var stofnaður þann 18. ágúst 1987 í lok
alþjóðlegs fræðafundar um sauðfjárrækt, sem haldinn
var í Reykjavík til minningar um dr. Halldór Pálsson,
en hann var meðal fremstu brautryðjenda í rann-
sóknum á vexti og kjötgæðum sauðQár og mótaði
,öðrum fremur rannsóknir og leiðbeiningar í íslenskri
sauðijárrækt um langt árabil.
Sjóönum er ætlaö aö stuöla aö
hvers kyns framförum f sauö-
fjárrækt, vinnslu sauöfjárafurða og
sölu þeirra. Framlög skulu einkum
veitt til námsstyrkja, rannsókna og
vöruþróunar eöa til verölauna fyrir
framúrskarandi árangur á ofan-
igreindum sviðum.
Ýmis félög bænda, stofnanir
og fjöldi einstaklinga hafa lagt
fram stofnfé. Stjórn sjóösins skipa
dr. Ólafur R. Dýrmundsson (for-
|maöur), Böðvar Pálsson, Búrfelli,
Einar E. Gíslason, Syöra Sköröu-
gili, Ólafur Sverrisson og dr. Sigur-
geir Þorgeirsson.
Fyrsta úthlutun úr sjóðnum
fór fram 9. janúar síöastliöinn en
þá var veittur styrkur til kaupa á
hljóömyndunartæki (ultrasonic
scanner) að upphæð u.þ.b. 550
þúsund krónur og skal tækiö vera í
umsjá Rannsóknarstofnunar land-
búnaöarins og Búnaöarfélags
íslands. Tækiö er gefiö til rann-
.sókna á fitu- og vöövahlutföllum
•sauðfjár. Meö þvf er unnt að
imynda og mæla fitu- og vööva-
þykkt f hrygg á lifandi gripum, en
slíkar mælingar tengjast vefjahlut-
föllum skrokksins alls. Tæki af
þessari gerö lofa góöu þar sem þau
eru nú þegar f notkun erlendis.
Hér á landi hefur á síðustu
árum veriö lögö áhersla á rann-
sóknir og leiöbeiningar sem stuöli
laö auknum vöðvaþroska en
minnkandi fitusöfnun lamba.
Skortur á einfaldri og öruggri
mælitækni til aö meta þessa
eiginleika á lifandi gripum hefur
tafið framfarir. Með þessari
styrkveitingu vill minningar-
sjóöurinn efla þctta starf, sem
miöar aö því aö mæta kröfum
neytenda um fituminna dilkakjöt.
Það telur sjóðsstjórn vera meðal
brýnustu hagsmunamála sauöfjár-
bænda um þessar mundir.
Rit til minningar um dr.
Halldór Palsson:
Friósemi, vöxtur og
fóðrun sauðfjár'
Minningarritiö var geftö út í
nóvember 1989 af Búnaðarfélagi
íslands og Rannsóknarstofnun
landbúnaöarins. Útgáfa þess er
óháö minningarsjóönum. Ritstýrt
hafa dr. Ólafur R. Dýrmundsson
og dr. Sigurgeir Þorgeirsson. Bókin
er 213 bls. meö fjölda mynda,
prentuð á vandaöan pappfr og er í
góöu bandi.
Um er aö ræöa alþjóðlegt rit
meö ritgeröum eftir innlenda og
erlenda höfunda, skrifað á ensku.
Æviágripiö er einnig á íslensku,
svo og greinargóö yftrlit meö öllum
ritgeröunum sem aö stofni til eru
erindi frá fræöafundi er haldinn
var f ágúst 1987 til aö heiöra
minningu Flalldórs sem lést áriö
1984. í bókarlok er birt skrá yfir öll
ritverk hans, flokkuö f greinar á
erlendum tungumálum annars
vegar og á íslensku hins vegar. Hér
er því á feröinni eitt helsta fræðirit
á sviöi sauöfjárræktar, sem gefið
hefur veriö út hérlendis, auk þess
aö Qalla í máli og myndum um ævi
og störf Halldórs. Bókin fæst hjá
Búnaöarfélagi íslands, Bænda-
höllinni.
(Aðsent)
Landspjöll illa
bætt
Kunnara er en frá þurft aö segja
aö flóð urðu á Eyrarbakka og
Stokkseyri íyrr f mánuðinum og
skal upplýst hér aö skrifstofur
Bændablaðsins sluppu alveg viö
sjóganginn. En víöa er tjóniö mikið
og ekki hvaö sfst hjá nokkrum
bændum á þessu svæöi. Þannig
eru jaröirnar til dæmis Skipar og
Gamla Hraun stórskemmdar.
Grónir bakkar rifnuöu upp, grjót
og vegaklæöning barst inn á tún og
útihús uröu hart úti. Þessutan
skemmdust hey. Sumt af þessu fá
bændur bætt, rétt eins og fbúar
þorpana. En landspjöll og
skemmdir á túnum eru þó ekki
bætt nema að mjög litlu leyti,
samkvæmt okkar heimildum. Þaö
helgast af þvf aö fasteignamat
jaröa og ræktunar er mjög lágt og
bætur Viðlagatryggingar taka
alfarið miö af þvf. Því kann svo aö
fara aö það verði bændur sem fari
einna verst út úr þessum
hamförum...
10 milljónir
verða að 100
í fjárlögum er gert ráð fyrir
verulega auknum tekjum af
ríkisjörðum en ekki er alveg Ijóst
hvernig aö því skuli staöiö. Aö
Óbreyttu heíöu tekjur af
ríkisjörðum ekki numið nema um
10 milljónum en útgjöldin 18
milljónum en nú eiga tekjurnar
að verða 100 milljónir. í
Iandbúnaöarráöuneyti hafa menn
ekki fengið fyrirmæli um hvernig
aö þessu skuli staöið og fátt um
svör. Ríkisjaröir eru milli 7 og 800
talsins auk einhverra eyðijarða
sem ekki hafa byggst í
aldarfjóröung eða meir. í flestum
tilfellum er rfkiö einasta eigandi
jaröarinnar en ábúandi á bæöi
byggingar og ræktun. Eins og nú
árar í landbúnaði er þetta ekki
mjög arðvænlegt þar sem margar
jarðir fara f eyði án þess að nýr
landseti fáist og þá er
landdrottinn skyldugur til að
leysa til sín eignirnar og hefur
orðið að gera það í nokkrum
tilvikum. Athugandi er hvort ekki
væri einfaldara fyrir ríkissjóð til
þess að bæta hag sinn að losa sig
við jarðeignir fremur en að ætla
að hækka leiguna. Iæiguhækkun
kemur aldrei mikið við þá sem
eiga allt nema landið en í þeim
tilvikum þar sem að ríkið á hluta
bygginga og veruleg hækkun
næðist fram gæti þrð líka hæglega
oröiö til þess að bóndinn
hrökklaöist í burtu og þaö kostaöi
ríkissjóð þá útgjöld sem
væntanlega éta upp hækkunina...
ASKRIFTA-
SÍMINNER
98-313 76
KROSSGATU-
VERÐLAUN
Óhætt er aö segja aö
jólakrossgátan hafi fengiö góöar
viötökur, fleiri lausnir bárust en
nokkru sinni áöur og reyndust allar
réttar. Lausnaroröin voru: "Næg
hvíld og útivist er hollt
umhugsunarefni líka fyrir þig.
Gleöileg jól." Viö þökkum öllum
fyrir þátttökuna en aöeins einn
hreppir vinninginn. Dregiö var úr
réttum lausnum og upp kom nafn
Guönýjar Gunnarsdóttur f Skálda-
búðutn, Gnúpverjahreppi, Árnes-
sýslu.
Viö áttum cinnig cftir aö birta
nafn vinningshafa vegna krossgátu
f 5. tölublaöi LANDS-
BYGGÐARINNAR. Þar drógum
viö út nafn Btynhildar
Ingjaldsdóttur, Grcnimel 39 í
Reykjavík. Verölaun scm lofaö var
hafa veriö send þessum heppnu
konum.
’tÍW
A.i t