Gamanvísnablaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 4

Gamanvísnablaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 4
13. Þeir er nú að bæta og mála borð í skólanum og »betrekkið« að lagfæra í flestum stofunum, og þar má enginn reykja eða bragða brennivín, þá bölvar Guðjón, Jeg og Tryggvi og Gvendur Hagalín. 14: Og ef þið viljið skólapiltar, skell’a ykkur á túr, þið skuluð allir láta Magnús keyra bænum úr. En upp hjá Baldurshaga, er þjóðar þefari, en það má bara loka hann inni í tómu fjárhúsi.

x

Gamanvísnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanvísnablaðið
https://timarit.is/publication/911

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.