Gandreiðin


Gandreiðin - 04.02.1925, Síða 4

Gandreiðin - 04.02.1925, Síða 4
4 GAND REIÐIN Blöðin keppast nú^jvið, að skýra frá mikilli verðhækkuní-’álhveiti. Óskandi að brauðgerðarbúsin láti sér það að kenningu verða. o Hr., Oddur Sigurgeirsson|ritstjóri biður »Gandreiðina«tað geta þess, að »Harð- jaxl« komi út afturgeftir vissan tima. O Utanáskrift'fmín ogjadressajer þannig: Hr. Platskver Laugaveg 67 allra neöstu hæð, Reykjavík ísland, jlengra nær hún ekki fyrst um sinn. O Dýraverndarinn getur þess að ósæmi- legt sé, að hafa fugla |í búri við héldri götu í bænum. Þetta getur vel verið satt, en í'rokinu mikla á dögunum fauk lítið heldra hús frá stóru heldra húsi, sem átti heldri maður, er bjó við heldri götu og álítur »Gandreiðin« það mjög sár- grætilegt hvað sem fuglunum líður. O Heyrst hefir að stjórnin sé nú í makki við Örn eineygða og ætli að leggja fram frumvarp um ríkislögreglu í buxum, lög- regluskyldan nær frá 18—55 ára gam- alla unglinga. Einkenni lögreglunnar hvað eiga að vera í stað kaskettis, mitt- isskýla úr héraskinni skreytt asnaeyrum og skjaldarmerki eineygður Örn. í næsta blaði kemur mynd af rikis- lögreglu. o • Liggi einhverjum eitthvað þungt á hjarta þá er hann vinsamlega beðinn að simrita það til ritstjóra »Gandreiðar- innarc. O Peir sem geta gert besta ferskeytln um »Gandreiðina« í hvert blað, frá 2 kr. í verðlaun. Kveðið nú skáld og hagyrðingar. Sykurverðið hjá Hannesi er víðfrægt, en ekki er síður annálsrert verðið á kafflnu og tóbakinn. : : Hannes Jónsson. Laugaveg 28. Hvar er bezt að verzla? Hjá þeim, sem selja ekki eitt heldur alt ódýrt. Yerzlunin Fíllinn Ltugaveg 12 hefir ekki einungis jólaverð um jólin, heldur alla tfma. : Sími 1557. s Molasylsxir kr. 0,48 */* kg. Straixsyliur stórlækkaður. Verzl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 39. t»ó vörur hafi bækkað er : jólaverðið óbreytt í : Verzl. Guðm. Jóhannssonar. " Fyrir hvað er Verzl. Guðm. Jóhannssonar mest umtöluð? Ábyrgðarmaður: Ágúst Jóhannesson. Prcntsm. Gutenberg.

x

Gandreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gandreiðin
https://timarit.is/publication/914

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.