Skátinn


Skátinn - 01.07.1931, Blaðsíða 2

Skátinn - 01.07.1931, Blaðsíða 2
2 S K Á TI N N það er í tvennu lagi, veróur aó festa bví saman fyrst). 2. Fyrsta hornhæl er fest (í hornió á tjald- inu sjálfu). 3. Því næst er vegurinn strektur, fra 1. hæl og 2. hæll settur í hitt hornið. 4. Dyrnar eru reimaóar saman. 5. Síóan eru gaflarnir strektir í beina línu frá hælunum, sem þegar eru settir í, og á milli þeirra (3. og 4. hæls) er hliöin strengd. — Á þennan hátt fær tjaldió rétthirnda lögun. En þess ber aó gæta, aó strengja ekki um of þann gafl, sem dyraopió er á, svo aó dyrnar geti fallió vel saman, jafnt reimaðar, sem óreim- aðar. 6. Stengurnar eru settar í og reistar. 7. Gaflstögin eru fest og strengd. 8. Hælar þeir, sem eftir eru, eru settir í og nú fyrst eru homstögin og hliðarstögin strengd. 9. Síóan er gefió eftir og hert á stögum eft- ir því sem þörf krefur. Hornstögin veróa altaf að vera nokkuó strengd, en aftur á móti er alls ekki nauósynlegt aó hafa hlióarstögin mjög mikió strengd, það get- ur oft og tíóum verió mjög vai’hugavert. Gaflstögin veróa altaf aó vera vel strengd, svo að ekki komi slaki eða laut í mæni tjalsins. Paktjöld með mæniás og topptjöld. Vió þau er alveg sama aóferóin og hin fyrri, en vió Mukkutjald«. verður fyrst að afmarka hring á jöróina í sömu stærð og hring tjaldsins (grunnhringinn), þess vegna er nauósynlegt aó vita nákvæmlega stærð tjaldsins. Fr’n. Knattspyrna. Knattspyrna er æfagömul íþrótt, og má best marka af því, hve gömul hún er, að hún hefir fólginn í sjer einhvern þann kraft eða aódráttarafl, er heldur iókendum henn- er föstum. Oftastnær er það svo, aó þeir, sem byrja ungir aó ióka knattspyrnu, halda því áfram svo lengi, sem þeim er mögulegt, oft alt til elli ára. Þótt ýmsir verði aó hætta aó ióka knattspyrnu, fyr en þeir óska, þá halda þeir trygó við íþrótt sína alla æfi, og gleyma aldrei aó þakka knattspyrnunni þær ánægjustundir, er hún veitti þeim. Þeir gleyma heldur aldrei að þakka henni þann andlega og líkamlega þroska, er þeir hlutu af hennar völdum. Þaó er með knattspyrnuna eins og allar aðrar íþróttir, aó hún hefir í sjer fólgna mikla fegurð og þroskagildi, ef hún er leik- in vel, eftir settum reglum. En oft vill það, því mióur, fara svo, aó í knattspyrnu gætir meira ofurkapps en leikni. Ber oft mikiö á því í hópi ungra drengja, er leika með fót- knött. Þar virðist oft yfirboróió vera óþarfa hávaói og læti, í staó þeirrar fegurðar, er kemur yfir leikinn, þegar hver einstakur drengur leggur meiri áherslu á að ná sem fegurstu formi og sem mestri fimi í leik sinn. Mjer kom til hugar, hvort hjer mundi ekki starfssvió fyrir skáta. Hvort skátafje- lög gætu ekki myndað knattspyrnuflookka innan sinna vjebanda, og æft drengina svo, undir eftirliti einhvers æfðs knattspyrnu- manns, sem gæti kent þeim að leika rjett og drengilega. Þessir flokkar gætu svo kopt innbyrðis og einnig vió jafnaldra sína, som ekki eru enn komnir í skátafjelög. En þá yróu auóvitað knattspyrnuflokkar skáta, aó vera fyrirmynd annara í góóum og drengi- legum leik og góðri framkomu á leikvangi. Þaó hefur þegar komió til orða aó stofnað- ur verði slíkur flokkur innan skátafjelags- ins »Ernir«, og væri því æskilegt aó Vær- ingjar sæju sjer fært að gera slíkt hió sama. Þá mundu hin fjelögin út á landi koma á eftir. Þaó væri ánægjulegt að sjá þessa flokka keppa — keppa um þaó, hverjir ljeku bet-

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.