Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 5

Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 5
ALHEIMS JÓSMYNDAKEPPNi SKÁTA : * Arco d’Oro ’88“ orid Scout iPhöto Corrtést) ALHEIMS TEIKNIKEPPNI SKATA "Olívio d’Oro’88** ^orld Scout Painting Contest) Keppnin er skipulögö af skátum í Arco.á Ítalíu. Keppnin er opin öllum. scm viijá senda. inn myndir• viðkomandi skátun. :: Myndirnar verða að vera merktar : fullu nafai, áldn og lieimilisfangi þátttakcnda. Þóknun verður greidd fmr hveija mynd cn bestu myndimar vérða verðlaunaðar. Myndiraar verða að hafa borist skátunum í Arco fyrir 4. desember 1988. Verlaunin verða svo veitt 22. desember 1988. Heimilisfang keppnínnar en Scgreteria Premi Scouts J 38062 Arco f'Ctu i • 'T/J' Y .: Allar nánari upþlýsingar fást á skrifstofu BÍS. SEGULLI SAFNAÐAR- HEIMiLI Laugardaginn 06. nóvember var vígt nýtt skátaheimili scm Skf. Segull hefur nú nýverið fengið til afnota en félagið hafði áður haft aðstððu í Ölduselsskóla. Margt góðra gesta var þarna samankomið og fluttu noklair gestanna stutt ávörp, þJ.m. Eður Guðnason fJi. SSR, Hilmar Bjartmarz fJi. St. Georgsgildisins Straums, Anna Gunnhildur Sverris- dóttir, Davið Oddson borgarstjóri og Gunnar H. Eyjólfsson skáta- höfðingL Athöfain hófst með því að Valdimar Pétursson skýrði frá forsögu þess að Seguil fékk þetta húsnæði til afiiota og að því loknu var skátaheimilið vígt. Skátahöfð- ingi skipaði Ragnar Guðlaugsson sem félagsforingja og vígði sex nýliða. Að vígsluathöfn lokinni þáðu gestir vcitingar í boói skáta- félagsins. Um kvöldið var haldin kvöldvaka í Ölduseisskóla og tókst hún mjögvel og var fjölmenni þar saman komið úr ýmsum félögum í Rcykjavík. | TEIKNI- MYNDA- SAMKEPPNI . Teiknimyndasamkeppni fyrirl skáta á aldrinum 7-10 ára er nú| farin í gang. Þema samkeppninnar| er Fríður og skátun og er veittur| skilaiiestur á teikningunum til l.B feb. 1989. Úrslit, afhending verðlauna og| sýning mynda verður 22. feb. 1989. J Sá scm hlýtur L verðlaun fær aðl launum stórglæsilegt skátaúr.j Skátaskyldir verða veittir fyrir! myndir í 2. og 3. sæti og eigendurj 20 fallegustu myndanna fáj viðurkenningarskjaL I Myndirnar eiga að vera afí staerðinni A4 (29,7cmx21cm). Skátafélagið EINA Nýtt skátafélag var stofnað sunnu- daginn 30. október og hlaut það nafnið Skátafélagið Eina. Starfs- svxði þess er í Breiðholti I með aðsetur í Breiðholtsskóla. Mcð stofhun skátafélagsins verður settur kraftur í félagslíf barna og ungiinga í hverfinu en einnig er stcfnt að því að vera með sérstakt starf fyrir ungl- inga og foreldra í ’opnu skátastarfT, sem er nýjung hér á landL Þetta félag byggir á gömlmn grunni því það er stflfnað npp úr Skf. Urðarkettir se.~ s{ðrfuðu f Brefðhoiti I. LANDSMOT SKÁTA 1990 Landsmót skáta verður haldið aó- Úlfljótsvatni dagana 0L til 10. júlí 1990. Rammi mótsins verður UNDRALAND og er þar vísað í lagið góða ’Undraland við Úlfljótsvatnið blátt’. Rammi mótsins býður upp á margar skemmtilegar útfærslur og er víst að margt i skemmtilegt og ævintýralegt mun gerast í UNDRALANDI. Mótstjórn hefur verið skipuð og unnið Ötullea4 aö undirbúningi nú um langt sk&o og er stefnt aö mik- illi þátttöku r'rinlendra og erlendra Ljóst er aú uuJLbunmg.'/iní.a fy. mót -.fbessu tagi er mjög mikil og því þu;:_ allir að leggjast á eitt og hjáipast að því margar hendur vinna létt verL Næstkomandi sumar er fyrirhuguð mikil staðarvinna við Ulfljótsvatn og þá verður víst ekki vanþórf á vinnufúsum höndum svo að mótsvæðið megi verða vel undir- búið og fallegt þegar aö mótinu kemur. Þeir sem hafa tök á aö leggja hönd á plóginn, í hvaða mynd sem það er, er bent á að fcafa samband við mótstjóra. Mótstjóra Landsmóts 1990 skipa: Hannes Hilmarsson s: 680153 Mótstjári_____________________ neynir M. Ragnarsson s: 447S98 TjaJdbúðarstjóri________________ Audur Búadóttir s: 31442________ MeðstjárnanCi__________________ Bjöm Hilmarsson s: 42957 Dagskrárstjári_________________ Oddný Sverrisdóttir s: 681854 Kynningarstjóri, ertendur markaður Benjamín A Amason s: 672072 Fjármáiastjóri ,_______________ Rósa M. Grétarsdóttir s: 33S08 Ritari_________________________ Ingi Þór Ásmundsson s: 641058 Kynningarstjóri, innlendur markaður

x

Skátatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátatíðindi
https://timarit.is/publication/920

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.