Skátatíðindi

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789
Tölublað

Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 10

Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 10
S:HVER ER ÞÍN MESTA LlFSREYNSLA? Ö:ÉG BARA MAN EKKI SKO ÉG HELD BARA SKO AÐ ÉG HAFI ALDREI VERIÐ VERULEGA HRÆDDUR EÐA NEITT. S:SÉRÐU EKKERT EFTIR AÐ HAFA BYRJAÐ Á AÐ LEIKA? Ö:NEI SÍÐUR EN SVO KANSKI í SAMBANDI VIÐ LÍFSREYNSLUNA ÞEGAR ÉG KOM 1 FYRSTA SKIPTI FRAM ÞEGAR ÉG VAR AÐ SKEMMTA.ÞAÐ VAR Á ÁRSHÁTlÐ HJÁ FLUGLEIÐUM HELD ÉG MAÐUR VAR SVONA SKlTHRÆDDUR SAMT ENDAÐI ALLT VEL. S:HVER ER MESTA GLEÐI í LÍFI ÞÍNUM? Ö:ÞAÐ ERU TVÆR GLEÐI,ÞEGAR ÉG EIGNAÐIST KONU OG SVO BARN S:VINNURÐU VIÐ EITHVAÐ ANNAÐ EN LEIKRIT? Ö:JAA ÉG SKRIFA HANDRIT ÉG GERI AUGLÝSINGAR ÉG ER AÐ GEFA ÖT PLÖTU ÉG ER FRAMKVÆMDARSTJÖRINN HJÁ SPAUGSTOFUNN SÉ UM FJÁRMÁLIN . NÚ ÉG Á FJÖLSKYLDU ÉG ER SVONA PABBI. SVONA HEIMILISFAÐIR ÞANNIG ÁHUGAMÁLIN ERU MÖRG. S:ERU EINHVERJIR FRAMTlÐARDRAUMAR? Ö:ÉG ER AÐ LÆRA ÓPERU SÖNG ÉG VONA AÐ ÉG VERÐI GÓÐUR ÉG VONA AÐ ÉG VERÐI GÓÐUR ÓPERUSÖNGVARI EINHVERN TÍMAN. S:EITHVAÐ AÐ LOKUM? Ö: JÁ ÉG VONA AÐ ÞETTA PRENTIST VEL ÚT ÞETTA VIÐTAL.

x

Skátatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátatíðindi
https://timarit.is/publication/920

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1988)
https://timarit.is/issue/357704

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1988)

Aðgerðir: