Alþýðublaðið - 09.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1924, Blaðsíða 4
4 AX.&*Í>UB£.A!>IÐ Þá of seint vár aftur að snúa; í ófæru hlaut ég að standa. Ég áttl hennl aldrei að trúa; þá aldrei hún skyldi mér granda, En blindur ég sá það um seinan, hve svikult og hverfult er lífið. Nú bæri ég huga svo hreinan, hefðl’ hún el steypt mér í kifið. En eflaust það á svo að vera, því örlaga fjötur mig blnda. Ég áfram hlýt byrðina’ að bera; mér brigðuí iífskjör verða’ að lynda, En aldrei skal bölið mig buga, þó bölvuftar-hlekkir mig spenni. Með fsköidu hjarta og huga ég hraðfara skeiðhlaupið renni. Agúst Jónsson. InnlemL tíðindi. (Frá fréttastofunni.) 8 febr. fað er álit lækna, að inflúenzan hafl nú náðhámarki sínu og muni vera að réna úr bessu, Meðalasala iyfjibúðanna hefir ekkert aukist síðustu daga, en hún er nokkuð glöggur mælikvarði á útbreiðslu veikinnar. Kensla hefst aftur í Mentaskólanum í dag. ef sóknin verður brúkleg. Barnaskólanum var lokað í gær. Vantaði um helming bárnanna. Tveir menn hafa látist, sem veikir voru af inflúensu, en sennl- legt er, að veikin hafi í hvorugu tilfellinu veriði banamein þeirra, hddur aðrir sjúkdómar. Umsókn um spítalavist heflr verið lítil, helzt verið íluttir á sjúkrahús menn af skipum. Keflavík, 8. febr. Þýzki togarinn, sem strandaði' í Grindavík í gær, heitir >Schluttup< og er frá Liibeck. (Samkvæmt upplýsingum þýzka ræðismannsins hér er akipið mikið brotið og engin von til þess, að það náist út) Stjórnarráðið heflr verið beðið að vekia athygli sjómanna á start- semi félagsins >Foreningen for de akandinaviske Sömandshjem<. Fó- lag þetta er stofnað árið 1902 og þeflr sjómannaheimili í þessum „Tarzan‘S „Tarzan snýr aflur“, „Dýr Tarzans‘í Hver saga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt. land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins. bæjum: Antwerpen, Cardifi, Ham- borg, Hull, Liverpool, North Shi- elds, Rotterdam og Rouen. Er þar veittur greiði og húsnæði dönsk- um, flnskum, íslenzkum, norsk- um og sænskum sjómönnum. í dezember síðast liðnum komu 493 sjómenn á heimilin, og verudagar voru samtals 4604. Á sama tíma útveguðu heimilin 265 mönnum skiprúm og önnuðust sendÍDgu eða geymsluá32670kr.d fyrirsjómenn. Umdaginnogveginn. Pétnr Halldórsson bóksali og bæjarfulltrúi sagði á bæjarstjórnar- fundi í fyrra kvöld, að fasteigna- eigendur væru >verst stæðir allra hér í bæ<. Hafið þið tekið eítir Útliti fasteignaeigandans Póturs Halldórssonar ? X -f- "W, Messnr á morgun: í dómkirkj- unni kl, 11 árd. sóra Bj. Jónsson, kl. 5 síðd. séra Jóh. Þorkelsson. í fríkirkjunni kl. 2 síðd. sórá Árni Sigurðsson, kl. 5 síðd. próf. Har- aldur Níelsson. Yllhjálmnr Steíánsson. Fyrir- lestur Ólafs Friðrikssonar um hann og afreksverk hans er kl. 4 í Bár- unni' á morgun. — Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfærahúsinu. 16 þingmenn komu með Esju i gærmorgun. ísfiskssala. í fyrra dag seldi Kári afla í Englandi fyrir 1974 sterlingspund. Nætnrlæknir í nótt Olafur Jónsson Yonarstræti 12, sími 959, og aðra nótt Magnús Pótursson Grund rstfg 10, sími 1185. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða f síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. 100 ára æfi. Japanskt blað, >Jiji Schimbu< vill ábyrgjast öllum ioo ára æfi eða lengri, ef nákvæmlega sé fylgt eftirfarandi reglum: 1. Vertu elns mikið útl og unt er. 2. Ettu ekki kjöt ottar en elnu slnni á dag. 3. Farðu á hverjum degi í volgt bað. 4. Vertu alt af í þykkum ull- arnærfötum. 5. Sofðu ávalt fyrir opnum gluggum og i dimmu herbergi og aldrei skemur en 6 klukku- stundir á sólarhring og aldrei lengur en 6. Starfaðu ekki meira en 6 daga vikunnar. 7. Forðastu sem mátt alla gremju og að reyna of mikið á höfuðið. 8. Ekkjur og ekkjumenn eiga helzt að glftast áftur. 9 Vinndu ekki of mikið. 10. Talaðu ekkl of mikið. Rltatjórl eg ábyrgðarmaðnr: Halíbjorn HaSSáóraaea. PreptSŒolðiá Ha!!grís»» B*B9d.ktssöBar, Barggtsðastrsst! 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.