Dagsbrún - 25.01.1951, Side 2
2
DAGSBÚN
sameiginlegar ráðstafanir verkalýðsfé-
laganna til þess að fá bðetta hina stór-
felldu kjaraskerðingu, sem verkamenn
verða nú fyrir vegna gengislækkunar-
innar og sívaxandi dýrtíðar.
Þessi meginverkefni félagsins krefjast
óskiptra krafta og ótrauðs starfs allra
Dagsbrúnarmanna, hvar sem þeir ann-
ars standa í stjórnmálaflokki og hverjar
sem lífsskoðanir þeirra éru. Og þau
krefjast einnig, og ekki síður, traustrar
og öruggrar forustu, sem allir Dagsbrún-
armenn geta treyst.
Sannarlega er gengislækkunarlisti at-
vinnurekenda, B-listinn, ekki líklegur til
þeirrar forustu sem Dagsbrún þarfnast
á næsta starfsári, enda er honum ætlað
annað hlutverk af þeim kaupránsöflum
sem að baki hans standa.
Honum er ætlað að draga lokur frá
dyrum í baráttu Dagsbrúnar fyrir at-
vinnu og brauði og mannsæmandi lífs-
kjörum verkamanna.
Ef til vill hafa ekki allir þeir, sem
látið hafa fleka sig til framboðs á B-
listann, gert sér þessar staðreyndir ljós-
ar í upphafi. Sé svo sýndu þeir hags-
munum sjálfra sín og verkamannastétt-
arinnar í heild mestan þegnskap með
því að bæta fyrir yfirsjón sína, og kjósa
A-listann í kosningunum.
Dagsbrúnarmenn þekkja af reynsl-
unni stefnu og starf þeirra sem A-list-
ann skipa. Þeir munu eins og áður leggja
alla áherzlu á að sameina alla félags-
menn um þau miklu verkefni sem Dags-
brúnar bíða á næsta starfsári. Þeir reyn-
ast þeim málstað trúir sem Dagsbrún
er merkisberi fyrir í íslenzkri verkalýðs-
hreyfingu og sem gert hefur félagið að
því afli, sem það er í dag.
Það er forysta og stefna A-listans, sem
Dagsbrún þarfnast nú, og það jafnvel
íremur en nokkru sinni áður.
Dagsbrúnarmenn! Nú þarf að mæta
íjáraustri atvinnurekenda og kosninga-
vélum gengislækkunafflokkanna og
þjóna þeirra í Alþ.fl. af einhug og festu.
Hver einasti Dagsbrúnarmaður verður
nú að kjósa og vinna fyrir A-listann.
Munið að stjórnarkosningin er þýðingar-
mikill og afgerandi þáttur í hagsmuna-
baráttunni. Sendið því gengislækkunar-
listann rúinn að fylgi heim til föðurhús-
anna. Tryggjum Dagsbrún ekki aðeins
örugga forystu A-listans áfram, gerum
sigur hans, sigur Dagsbrúnar, glæsilegri
en nokkru sinni fyrr. Verum allir sam-
taka um að sýna atvinnurekendum og
þjónum þeirra, að þegar á reynir og veg-
ið er að félaginu eru verkámenn engin
flokksþý, sem láta skipa sér fyrir verk-
um, heldur fyrst og fremst DAGS-
BRÚNARMENN.
X A-lLstinn.
Guðmundur Vigfússon.
A-listinn
lisfi uppstillingarnefndar og Irúnaðarráðs Dagsbrúnar
AÐALSTJÓRN:
Sigurður Guðnason
Hannes M. Stephensen
Eðvarð Sigurðsson
Erlendur Ólaísson
Páll Þóroddsson
Ingólfur Gunnlaugsson
Skafti Einarsson
Vilhjálmur Þorsteinsson
Tryggvi Emilsson
Ingólfur Pétursson
Stjórn Vinnudeilusjóðs:
Formaður: Guðmundur Vigfússon
Meðstjórnendur: Andrés Wendel
Guðbr. Guðmundssori
Varamenn: Sigurjón Jónsson
Eggert Guðmundsson
Endurskoðendur:
Ari Finnsson
Valgeir Magnússon
Varaendurskoðandi: Guðmundur Vigfússon
TRÚNAÐARRÁÐ:
Aðalmenn:
Andrés Wendel Hjallaveg 22
Ari Finnsson Ásvallagötu 16
Árni Elíasson Valhús, Seltjarnarnesi
Árni Guðmundsson Hringbraut 78
Björn Guðmundsson Einholti 11
Björn Jónsson Baldursgötu 29
Björn Sigurðsson Ásvallagötu 39
Daníel Jóelsson Laufásveg 24
Eðvarð Sigurðsson Litlu-Brekku
Eggert Guðmundsson Ásvallagötu 53
Einar Erlendsson Langholtsveg 104
Emil Ásmundsson Fálkagötu 32
Erlendur Ólafsson Efstasundi 65,
Erlingur Kristjánsson Njálsgötu 32 b
Friðrik Hjartarson Njálsgötu 62
Friðrik Ottesen, Hraunborg v/Karfavog
Frímann Jóhannsson Lokastíg 4
Geir Magnússon Skipasundi 44
Gísli Oddsson Bústaðaveg 7
Guðbrandur Guðmundsson Bergþórugötu 15 a
Guðbrandur Jónasson Bræðraparti
Guðjón í. Eiríksson Barómsstíg 3 a
Guðlaugur Jónsson Hverfisgötu 104 i)
Guðmundur Guðnason Laugaveg 27
Guðmund.ur Guðjónsson Garðastræti 13
Guðmundur Jónsson Litla-Landi, Kapl.
Guðmundur Jónsson Skála v/Sundlaugaveg
Guðmundur Kolbeinsson Þingholtsstræti 26
Guðmundur Kristinsson Grundarstíg 4
Guðmundur Ólafsson Óðinsgötu 25
Guðmundur Vigfússon Bollagötu 10
Gunnar Alexandersson Ilringbraut 94
Gunnar Daníelsson Brúarenda
Gunnlaugur Egilsson Ægissíðu 103
Hallsteinn Sigurðsson Langholfsveg 35
Hannes H. Stephensen Hringbraut 76
Helgi Sigurgeirsson Bergþórugötu 8 a
Helgi Stefánsson Háteigsveg 11
Hilmar Pálsson Seltjörn, Seltjarnarnesi
Hjálmar Jónsson Eiríksgötu 21
Hjörleifur Guðmundsson Grænuborg
Hreiðar Guðnason Camp Knox B—9
Hörður Magnússon Árhvammi v/EUiðaár
Ingimann B. Ólafsson Kirkjuteig 5
Ingólfur Gunnlaugsson Kambsveg 13
Ingólfur Pétursson Miðtúni 44
Ingvar Magnússon Hrísateig 5
Jenni Jónsson Nýlendugötu 7
Jóel Ingimarsson Baugsveg 5
Jóhann Elíasson Kambsveg 35
Jóhann Sigmundsson Njálsgötu 108
Jóhannes Guðnason Hverfisgötu 58
Jón Bjarnason Langholtsveg 138
Jón G. Einis Silfurteig 1
Jón S. Júlíusson Frakkastíg 22
Jón Norðdahl Bergstaðastræti 66
Jón Rafnsson Drápuhlíð 44
Jón Vigfússon Hringbraut 47
Jónas Fr. Guðmundsson Bræðraborgarstíg 49
Jónas Hallgrímsson Trípólí-camp 1
Klemenz Björnsson Þórsgötu 5
Kristinn Árnason Bakkastíg 6
Kristinn Sigurðsson Grettisgötu 57 a
Kristmundur Jónsson Barónsstíg 63
Lárus Jónatansson Nesveg 64
Lárus M. Knudsen Bakkastíg 10
Magnús Magnússon Hverfisgötu 102 a
Marinó Erlendsson Eiríksgötu 17
Marinó Valdimarsson Háteigsveg Br. 2
Narfi Haraldsson Miðtúni 42
Ófeigúr Ólafsson Laufásveg 2
Ólafur Theódórsson Laugarnesveg Br. 15
Óskar Pálsson Camp Knox C—21
Páll Bjarnason Baldursgötu 21
Páll Þórðarson Hjallaveg 50
Páll Þóroddsson Bragagötu 23
Páll Þorsteinsson Bárugötu 22
Pétur Hraunfjörð Sogabletti 17
Ragnar Jónsson Lindargötu 44
Ragnar Kristjánsson Brávallagötu 44
Sigurbjörn Jakobsson Höfðatúni 6
Sigurður Gíslason Sörlaskjóli 13
Sigurður Gíslason Ljósvallagötu 18
Sigurður Guðmundsson Urðarstíg 6
Sigurður Guðnason 'Hringbraut 88
Sigurður Sæmundsson Laugarnesveg Br. 30
Sigurjón Jónsson Mánagötu 19
Símon Guðmundsson Bergþórugötu 45
Skafti Einarsson Bragagötu 30
Skúli Skúlason Framnesveg 10
Sólberg Eiríksson Öldugötu 52
Steingrímur Ingólfsson Bergþórugötu 51
Sylveríus Hallgrímsson Grettisgötu 34
Sumarliði Ólason Skúlagötu 78
Sveinn Óskar Ólafsson Stórholti 20
Tryggvi Emilsson Gilhaga, Breiðholtsveg
Vilhjálmur Þorsteinsson Reynimel 40
Þórarinn Þórðarson Njálsgötu 57
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson Höfðaborg 53
Þorvaldur Helgason Camp Knox E—32
Varanieiui:
Bjarni Bjarnasori Sogabletti 20
Böðvar Jensson Langholtsveg 69
Einar Guðbrandsson Bergþórugötu 15 a
Ellert Guðmundsson Hverfisgötu 104 b
Franklín Jónsson Faxaskjóli 18
Guðmundur Laxdal Camp Knox R—3
Guðmundur Pétursson Miðstræti 4
Guðni Árnason Njálsgötu 7
Jóhann Arason Laugaveg' 33
Karl Laxdal Bergþórugötu 15
Kristinn Friðfinnsson Ásvallagötu 59
Kristján Sylveríusson Grettisgötu 34
Meyvant Guðmundsson Hringbraut 56
Oddur Jónsson Fagradal
Ólafur Halldórsson Hlíðardal
Pétur Árnason Silfurteig 3
Rögnvaldur Guðbrandsson Haðarstíg 15
Sighvatur Þorsteinsson Lauíásveg 25
Valgeir Magnússon Grundarstíg 11
Víglundur Gislason Laugaveg 84
Formaður:
Varaformaður:
Ritari:
Gjaldkeri:
Fjármálaritari:
Meðstjórnendur:
Varastjórn: