Dagsbrún - 26.01.1956, Blaðsíða 13

Dagsbrún - 26.01.1956, Blaðsíða 13
DAGSBRUN 13 Qto^H£tldu/l (Dacjshrumcm Þessir menn, sem hér birtast myndir af, eru allir úr hópi stofnenda félagsins, þeirra sem allan tímann hafa verið í félaginu og enn eru á lífi. Þeir eru allir heiðursfélagar siðan á 30 ára afmælinu 1936. Árni Árnason Frakkastíz 7 F. 2. sept. 1863 Ásbjörn Guðmundsson nú Sólvangi í Hafnarfirði. F. 3. júní 1868 Guðmundur Gissurarson Lindargötu 35 F. 30. ágúst 1867. Guðmundur Pétursson Hrísakoti Kapl. F. 9. júlí 1884. Halldór Jónsson Brœðraborgarstíg 24 F. 26. sept. 1876. Helgi Guðmundsson Hverfisgötu 66 A F. 5. nóv. 1869. Jón Runólfsson Steinholti, Seljalandsveg F. 28. nóv. 1878. Kjartan Ólafsson Njarðargötu 47 F. 12. febr. 1880. Magnús J. Bjarnason Hverfisgötu C3 F. 27. nóv. 1874. Magnús Magnússon Bergstaðastr. 25 F 12. maí 1879. Páli Arnason Hringbraut 50 F. 27. okt. 1879. Páll Kr. Jónsson Njólsgötu 2 F. 20. okt. 1877. Pétur Marteinsson Lindargötu 30 F. 3. des. 1873. Sigurður Guðmundsson Njarðargötu 61 F. 14. febr. 1884. Guðjón Jónsson Ljósvallagötu 8 F. 7. apríl 1873. Ingimundur Einarsson Lynghaga 10 F. 7. febr. 1875. Ólafur Kárason Snekkjuvog 23 F. 14. júní 1873. Sigurður Ólafsson Brekkustíg 7 F. 1. okt. 1866.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.