Þjóðvörn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðvörn - 04.10.1946, Qupperneq 4

Þjóðvörn - 04.10.1946, Qupperneq 4
4 ÞJÖÐVÖRN Föstudagur 4. október 1946 Æ Imœmmww bwrgmrafwmdwr verðnr baldiim við Miðbæjarbamaskólann ki 1815 í dag á vegirns Þjóðvamarfélagsins, Alþýðusambands Isiands og annarra félagasamtaka. DAGSEBÁ : Samningurinn við Bandaríkin. Að loknum fundi munu væntanlegar ályktanir fluttar hr. forsætisráðherra Ólafi Thors. Af hálfu fundarboðenda er rík áhersla lögð á, að fundurinn fari stillilega og virðulega fram. — Það er brýnt fyrir þeim, sem andvígir eru samningsuppkastinu, að mæta á fundinn. jafnvel til að veita nýjum fyrir- tækjum forstöðu., t. d. var fyrsti landssímastjórinn erlendurmað- ur og svo var einnig mn fleiri sérfróða menn um símalagnir og símarekstur í byrjim, en þeir voru allir í þjónustu íslenzku þjóðarinnar. Ég rengi það ekki, að Banda- ríkin þurfi að hafa afnot af Keflavíkurflugvellinum vegna herst jórnareftirlits í Þýzkalandi, en ég skil ekki hvers vegna þau geta ekki fallizt á, að íslenzka ríkið eitt annist rekstur vallar- ins, ef tryggilega er séð fyrir allri' afgreiðslu. 1. tölublað Þjóðvamar kom út í 20 þúsimd eintökum. Var blað- ið borið 1 flestar íbúðir Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Blaðið hefur verið sent víða um land, eftir því sem upplagið entist. — Prentmótin eru geymd, því að ætlunin er að senda blaðið á hvert heimili i landinu. C ----- E Vísir í gær heldur að tilvitn- | animar frá Oppenheim haf i ver- | ið léðar frá kommúnistum. Til | upplýsingar skal þess getið, að | tilvitnanirnar vom teknar úr | bók, sem Jóhann Hafstein á. Mene, Mene Tekel! Alþingismenn þjóðarinnar f skulu gera sér Ijóst, að þeir | verða krafnir reikningsskila í I því örlagaríka máli, sem nú | liggur fyrir Alþingi. = Nái samningsuppkastið sam- þykki þings verður einskis látið ófreistað og engin vopn látin ónotuð til þess að knýja fram nýjar alþingiskosningar strax. Sannast þá hið fomkveðna: „Skamma stund verður hönd höggi fegin.“ Aumingja Vísir varð að játa í leiðara sínum í gær að Banda- ríkin myndu öðlast þjóðréttar- lega aðstöðu á Islandi ef samn- ingsuppkastið fengi staðfest- ingu. Þarf þá frekar vitna við. Greinargerð meiri hluta utan- ríkisnefndar birtist í Morgun- blaðinu í gær. Það er aumt plagg og illa rökstutt. Er það fullt af- sakana á illum málstað. Eitt lít- ið 'dæmi um ranghermi er, að herveradarsamningurinn var ekki lagður fyrir utanríkis- nefnd. Það er á margra vitorði að allir utanríkisnefndarmenn, að tveim imdanskildum, vom kvaddir á fund undir forsæti ríkisstjóra. Þeir tveir, sem eigi vom á fundi, voru Garðar Þor- steinsson og Jóh. Þ. Jósepsson, en Ólafm’ Thors þorði ekki að kalla þá á fundinn sakir samúð- ar þeirra með nasistum, en kvaddi varamenn þeirra í stað- inn. Fór þetta svo leynt, að sennilega vita Garðar og Jó- hann ekki af þessu fyrr en þeir lesa það hér. Fornólfur: Þeir, sem tólfhundrum sextíu og tvö sóru eKJ fyrir tælni og ásælnis vél, þeir, sem kúgaðir voru i Kópavog uiidir kvalúingar, meiðing og hel, hafa afsökun þá, hvernig á þá var sótt með erlendu harðræði og prett — en hvað sýknar oss nú, ef vér sækjum það fast að semja af oss foman rétt. Símskeyti frá Jóni Helgasyni prófessor E * “ til dr. Einars Ol. Sveinssonar. Þess er skammt að minnast, að mætir Is- f lendingar voru allt að því sakaðir um landráð, f af því að þeir löttu hraðskilnaðar við Dani. Við i * 6 Hafnar-Islendingar fórum þar ekki varhluta. § Nú sjáum við með undrun og ógeði, hvemig f sumir þeir, sem voru þar ólmastir, berjast með f , 5 oddi og eggju fyrir samningi, sem heimilar f stórþjóð hluta lands vors til hálfgerðra eða al- f gerðra forráða. Hvað veldur þessum sinnaskipt- f um? Hvað veldur, að til eru íslenzkir menn, sem \ styðja svo óheillavænlegan samning, vel vitandi, | að óskýr ákvæði hljóta jafnan að vera þeim í | vil, sem aflið hefur meira. Jón Helgason. iuiiiimmiiiiiMiitiimiiiuimiimiiiiiiiiHHmiifiimitfUMKmtinfiiiraniniiiiMiiititiiuiNiHiimiiiiiiuiiiiiMiiMtiiMiiiiMifiKvv'* STEXNDÓRSPRENT H.F.

x

Þjóðvörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.