Þjóðvörn


Þjóðvörn - 21.10.1946, Blaðsíða 2

Þjóðvörn - 21.10.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVÖRN Mánudagur 21. október 1945. Dol!a Föstudaginn þann 4. október s. 1., .daginn áður en hinn al- rœmdi samnmgur við Banda- ríkin var samþykktur á Alþingi Islendinga, heyrði ég af til- viljun á mál tveggja manna á veitingastað í höfuðstað lands ins. Eg þekkti ekki þessa menn, en af tali þeirra dró ég þá á- lyktun, að þeir væru af hinni fjölmennu stétt heildsala, er þjóð vor telur sig hafa efni á að ala við barm sér: „Nú fer þetta allt að lagast með Amer- íku, þegar samningurinn er kominn í gang“, sagði annar þeirra. „Nú, hvers vegna það?“ anzaði hinn. „Jú, þá fáum við stórt dollaralán", svaraoi sá fyrri. Það fór um mig hrollur, og um leið rifjuðust upp fyrir mér allar hinar ævintýralegu sögusagnir um stórkostlegar f járupphæðir, er væru í boði, ef gengið væri að herstöðvasamn- ing við Banöaríkin, er með ó- trúlegum hraða komust á kreik fyrir ári síðan, þegar fyrst fréttist um þessa málaleitun Bandaríkjanna. Mér komu einn- ig í hug ýmsar getgátur um ferðalög tveggja íslenzkra bankastjóra í Bandaríkjunum, er ég hafði heyrt nokkrum dögum áður, og gefið lítinn gaum þá. 'Sögusagnirnar um hin stór- kostlegu fjártilboð Bandaríkj- anna fyrir ári síðan voru upp- spuni einn, getgáturnar um ferðalög hinna tveggja banka- stjóra geta einnig verið upp- spuni, vissa heildsalans á veit- ingahúsinu um dollaralánið get- ur líka verið tómur heilaspuni, alinn af óskadraumum hans sjálfs, en hitt verður ávallt að hafa hugfast, að þessar sögu- sagnir og allur þessi heilaspuni skapast ekki af tilviljun einni, heldur á sér djúpar rætur, að hér er um meinsemd að ræða, sem getur orðið sjálfstæði þess- arar þjóðar afdrifarík, áður en lýkur. Hér á lanöi hefur vaxið upp fjölmenn stétt manna, sem grætt hefur og græðir of fjár á að flytja til landsins ýmis- konar vörur, sumar nauðsyn- legar, aðrar miður gagnlegar, margar algjörlega fánýtar og selja þær landsmönnum fyrir of fjár. Þessi innflutningur hef- ur hvergi nærri getað staðið undir honum .dollarainneign- irnar hafa verið algjörlega þurr ausnar og mjög hefur gengið á sterlingspundainnstæðurnar. — Mikill hluti þjóðarinnar hefur verið þessari stétt sarnsekur í þessu athæfi, sem er á góðum vegi að grafa undan efnaliags legu sjálfstæði landsins. Iiinn mikli fjöldi manna, sem komizt hefur í cfni undanfarin ár, sumir í mjög góð, aðrir í særni- leg, hefur ekki hirt um að nota þetta fé til að styrkja atvinnu- vcgi landsins, grundvöllinn að sjálfstæði þcss og framtío, held ur fyrst cg fremst að kcma fjármunuxa í ýmiskonar brask- fyrirtæki cia gera þá að eyðslu- eyri. Ilver cinstaklingur liefur kappkostað a-3 auka neyzlu sína, cftir þT. í sem frckast voru tölc á, fá sír stærri og íburð- armeiri íbúðir, sumai-bústaði, bíla, meiri og flottari húsgögn, gólfteppi, blómavasa, kristals- al-.ilar, kaffibolla af ö’Ium stærðum og gerðum, postulíns- kýr og dansmeyjar úr jleir, fylla alla fataskápa og skúffur, halda cocktailparty eða eyða gjaldeyri landsins í lúxusferða- lög erlendis. Afleiðingin hefur orðið, að atvinnuframkvæmdir í landinu eru að því komnar að stöðvast vegna skorts á fjár- magni, og að hinar erlendu inn- stæður landsmanna eru senn á þrotum. Hin fjölmenna stétt innflytjenda á alla sína afkomu og gróðamöguleika undir því, að þessi innflutningur þurfi ekki að minnka, að ballið geti haldið áfram, helzt í sívaxandi mæli. Þessi stétt er bundin Bandaríkjunum nánum tengsl- um, þar liefur hún liaft öll sín ár, þar er hægt að fá allar þær vörur, sem hörgull er á víðast annars staðar. Fyrir glámskyggnum sjón- um hennar verða dollararnir kjarni alheimsvandamálsins, hennar „að vera, eða vera ekki“. Þess vegna var heildsal- inn í veitingahúsinu svo glað- klakkalegur, þcgar hann þótt- ist þess viss, að Bandaríkja- samningurinn yrði samþykkt- ur. Það vóru dollararnir, er glóðu fyrir hugskotssjónum hans. Við skulum taka óskadraum heildsalans á veitingahúsinu til dálítið nánari athugunar, íh'uga hver þörf þjóðarbúskap vorum er á dollaraláni frá Ameríku, og hverjar afleiðingar yrðu af slíkri lántöku, ef hún kæmi til framkvæmda. Eins og áður er lýst og al kunnugt er, eru dollarainnstæð- ur vorar að mestu á þrotum og mjög gengið á sterlingsinnstæð- urnar. Útflutningur vor er þó það mikill, markaðshorfur fyrir útflutningsafurðir vorar það góðar, að öruggt má telja, að vér getum á næstu árum flutt inn þao mikið, að fullnægi nauðsynlegum og eðlilcgum þörfum þjóðarinnar, án þcss að taka nokkuð lán erlendis, ef sæmileg ráðdeild cr viðliöfð. Annað mál cr það, að sá inn- flutningur getur ekki komið frá Bandaríkjunum nema að miklu minna leyti, en verið hefur hingað til, enda er oss brýn nauðsyn að beina innkaupum vorum þangað, sem útflutnings- vörur vorar eru seldar. Cjald- eyrisþörf vor til nýsköpunar- framkvæmdanna mun vissu- lega verða mikil á næstu árum, ef halclið verCur áfram á þeirri braut, en þó hvergi nærri eins rr.ikil og verið hefur undanfar- in tvö ár, þar sem þeim hiuta j þessara framkvæmda, scm I mest gjaideyris krefst, þ. e. ' skipakauþunum, :iú cr að mostu j lokiö. Það má tclja öruggt að I útfiutningur vor á næstu áruin j muni veroa það mikill, að gjald eyristekjur af honum verði næg ar til ao standa straum af á- framiialdandi nýsköpun at- vinnuveganna cg nauðsyniegri cg eðiilegri noyzia þjóðarinnar. Hitt er aftur bersýniiegt að draga vercur úr þeim lúxus- innflutningi, scm ferigið hefur að þróast hér að undanförnu, og ætti það að geta skeð þjóðinni að meinalausu. Síðan mundi innflutningurinn smám saman geta aukizt aftur, eftir því sem nýsköpunin færi að bera ávexti. Þjóðin hefur því ekkert við dollaralán að gera. Þá skulum við líta á þær af- leiðingar, sem slíkt lán mundi geta haft í för með sér. Slíkt lán mundi ekki verða til þess að greiða götu nýsköpunar- framkvæmdanna, það sem stendur þeim fyrir þrifum er ekki skortur á gjaldeyri enn sem komið er, heldur á inn- lendu fjármagni og vinnuafli, sem aðeins verður ráðið við með aðgerðum hér innanlands. Slíkt lán myndi fyrst og fremst verða eyðslueyrir, verða étið upp í lúxusbílainnflutningi, en ekki bæta framleiðslukerfi landsins, ef sú stjórnarstefna í viðskipta- og fjármálum, sem ríkjandi hefur verið að undan- förnu enn verður ráðandi. Slíkt lán mundi verða skammgóður vermir, að nokkrum tíma liðn- um mundi verða að draga úr eyðslunni til að geta staðið í skilum, eða reyna að fá meira lán til að gcta haldið sukkinu á fram. Þær afleiðingar, sem slík lán- taka mundi hafa á sjálfstæði landsins eru þó alvarlegasta hlið málsins. Með slíku láni væri verið að gera land vort fjárhagslega háð Bandaríkjun- um, í kjölfar þess mundi fylgja sívaxandi afskipti af fjármálu- um vorum, vioskiptamálum og innanlandsmálum öllum, og eru þó slík afskipti þegar nú mjög / mikil. Vér myndum fljótlega geta komizt í þá afistöou, að verða að fara fram á aukin ián eða viðskiptaleg fríoindi til að geta staðið við skuldbindingar I vorar og gegn slíkri greiðvikni er ekki ósennilegt að krafizt mundi verða afsals nýrra lands- réttinda. Slíkt fjármálalegt ó- sjálfstæði gæti einnig orðið at- vinnuframkvæmdum hér innan- lands mikill þrándur í götu. Það er t. d. ekki ósennilegt, að þess yrði krafist, að við hættum við að koma hér upp lýsisherzlu innanlands, sem er þeini auð- hringum, er mestu ráða í Banda ríkjunum og Bretlandi mikill þyrnir í augum. Ekki cr hcld- ur ólíklegt, að við yrðum bundnir urn sölu afurða vorra, sérstaklega síldarafurðanna, til bandarískra og brezkra hringa, sem aftur mundi geta þýtt miklu iægra verð fyrir þessar j vörur. Af þessu mundi því geta leitt stórkostlegan fjárhagsleg- an hnekki fyrir þjóð vora, og stöovun eða töf á efnahagslegri framþrcun vorri. Þau vandræöi, og stórkostlcg hætta og skero- ing á sjálfstæoi voru, sem hin- ar crlendu skuldir vorar á tímabilinu 1D20—1940 oliu, ættu að vcra oss í það fcrsku minni, að eklci væri lagt inn á ' þá braut a ftur, cg það á tímum, 1-Cgc ir meiri hættur steðja að sj álfstæti vorn cn nokkru sinni fyrr. Óskadraumur heildsalans á veilingahúsinu urn dplláralánið má því aldrei rætast. S5 lagt inn á þá braut mun það fijót- iega liafa í för með sér enn meiri skerðingu á sjálfstæði voru eif samþykktin á Alþingi þann 5. október. En eigi sá draumur ekki að rætast verð- ur að stjórna fjármálum og við- skiptamálum landsins með Benedikt Gíslason frá Hof- teigi, tvívegis frambjóðandi þingis í N.-Múlasýslu, skrif- ar eftirfarandi grein: Árið 1262 er örlagaár í sögu íslendinga. Það ár gerðu Is- lendingar samning við Noregs- konung, er síoan hét Gamli sáttmáli. Þetta var fyrsti samn- ingurinn sem Islendingar .gerðu við önnur ríki, én svo örlaga- ríkur varð hann fyrir þá, að út frá honum gengu Islendingar inn í alda kúgun og áþján, scm er ólýsanleg og mciri en menn viti .Samningurinn virtist þó Is- lendingum hagfelldur, og svo vel gerður að hann varð síðan grundvöllur Islendinga í frels- isbaráttunni sem Fjölnisménn og Jón Sigurosson hófu, og ný- lega er til lyiita leidd. Svo vel var samningurinn gerður frá þjóðréttarfræðilegu sjónarmici að jafnvel lög, sem Danir settu um þjóðréttarstöðu íslendinga í Danska ríkinu: Stöðulögin 1871, gátu ekki frá þjóðréttar- fræðilegu sjónarmiði orðið gild- andi fyrir Islc®d, vegna Gamia sáttmála. I annað sinn hugðust Islendingar að semja við er- lenda þjóð um þjóðréttarstöðu sína. Það var 1908. Þá voru 7 Is lendingar sendir utan þessara erinda. Árangurinn af þeim samningum var Uppkastið fræga er svo var nefnt, og frægast hefur oroið í allri ut- anríkismála og deilumálasögu þjóðarinnar. Þar hugðust ís- lendingar að semja af sér þann rétt, sem þeir áttu þjóðréttar- fræðilcga samkv. Gamia sátt- mála, og færa sjálfstæðisbar- áttu Isiendinga inn á viðhorfs- lega vináttusamlegan verzlun- armálagrundvöil við danska ríkið. Einn Islendingur af 7 sagði nei. Þá dvaldi með dönum röskur maður utan af Islandi. Hann sendi landvarnarmönn- um skeyti, er ætla má, að sé það þýðingarmesta, gagnorðasta og listrænasta skeyti, sem nokkru sinni hefur farið um símþræði til íslands. Það hljóðaði svona: Upp með fánann! Ótíðindi! Þetta var Bjarni frá- Vogi. Landvarnarmenn brugðu svo hart við að á skömmum tíma var sjálfstæðisfáni íslendinga reistur hærra en nokkru sinni áður í sjálfstæðisbaráttunni og lyktaði því rnáli sem kunnugt er, með því að Islendingar sömdu eliki af sér þann rítt, oem þcir áttu þjóðréttarfræði- lega samkvæmt Gamla .sátt- mala. íslendingar vissu að hér skynsemd cg ráodeild í cta3 þcss sukks og giæfrainennsku, scrn ríkjandi hcfur veri3 und- anfarið. Þeir, sem standa vilja vörð um sjálfstæci landsins veroa því að láta sfcjóru fjár- máia og viðskiptamála vorra ekki síður til sín taka, en þeirra mála, sem vanalega eru köliuð utanríkismál. Svo ' nátengd eru þau mál sjálfstæcismáli þjóðar- innar. Jh. N. gátu engir samningar komið til greina, bara endurheimt sjálf- stæðisins, sem Islendingar áttu fulla lieimtingu á, samkvæmt Gamla sáttmála. Þessi sann- fræðilega saga ætti að kenna íslendingum að þeim ber að forðast að semja við erlendar þjóðir um landsréttindi, um leið o^ öllum ber að athuga það að slíkir samningar eru eilífðarmál en ekki dægurþras. Nú er þó öðruvísi komið sögu. Nú hyggjast Islendingar að semja við erlend ríki á við- horfslegum vináttusamlegum veizlumatar grundvelli um hættulegustu hluti, sem um get- ur í allri mannkynssögu. Nú ætla þeir að gleyma því að sjálfstæðismál hverrar þjóðar er eilífast af öllum eilífðarmál- um hennar. Og þessi samning- ur hefur ekkert inni að halda, annað en það að íslendingar semja um það við erlent ríki, að það erlcnda ríki hafi samn- ingsrétt við þá, um svo að segja hvaða hluti sem því kynni að þóknast að vilja semja við þá um. Er nokkurri sjálfstæðri þjóð boðið upp á slíka samninga? Er hægt að semja af sér sjálfstæði og landsréttinai á öllu frumlegri og furðulegri hátt. Eru hér sofandi menn á ferð? Eða verður Islands ó- hamingju ennþá „allt að vopni“ ? Þetta er hinn nýi sátt- máli. Skyldi hann reynast betri en sá eldri? En cins cg móðirin verður að ljóni, þegar barnið hennar er í hættu. Eins og ungi maðurinn verður hetja, þegar unnusta hans ætlar að farast, og unga stúlkan engill, þegar unnustinn kveður hana, og fer í stríðið fyrir föðurlandið. Þannig verð- ur nú hver íslenzkur maður sem skilur hina yfirvofandi hættu, að trölli sem veltir léttilega úr götu þjóðarinnar þessu svarta bjargi. En þeir, sem ógæfunni vilja valda, verða því minni menn, sem þeir þreyta lengur sínn ógæfu. Nú hafa gerst ótíð- indi. Nú þarf að hefja fánann á ný. Það er íslenzka þjóoin að gera, og trúin á hinn eilífa sjálfstæðisrétt Islands og Is- lendinga, mun flytja þetta fjall úr vegi þeirra, eins og svo mörg önnur á hinni grýttu braut, er að baki liggur. Grikkir leituðu véfrétta um hin mikilvægustu mál, og fengu goóasvör, cem mörg eru fræg í oögunni. Ef íslendingar spyrðu eftir goðasvörum í þessu máii, raundi þao verða á þesoa léið: Hvað ber sjálfstæðri þjóo að gera í sjálfstæðismáli? Þetta svar getur hver þýtt, og þýðingin cr bara ein: Verja sjálfstæðið. Það hafa allar þjóðir gert' á öllum öldum. la- lendingar yrðu fyrsta þjóðin, cf þeir gerðu þetta, til þess að haía sjálfstæðismál sitt að leik- soppi, og mundi eigi gæfu valda. Ilærra með fánann Islend- ingar!

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.