Þjóðvörn - 21.10.1946, Page 3

Þjóðvörn - 21.10.1946, Page 3
Mánudagur 21. október 1946. ÞJÓÐVÖRN 3 Nú þegar rúm vika er liðin frá því að Alþingi samþykkti samninginn við Bandaríkin og athyglin beinist að fyrstu af- leiðingunum, sem nú fara að koma í ljós, er ekki úr vegi að staldra við og líta um öxl og sjá hvað Alþingi hefur afrck- að og á livern liátt. Meðferð málsins"á þingi Um meðl’erð málsins þarf eigi að fjölyrða, því hún er mönnum enn í fersku minni. Samt verður ekki hjá því kom- izt að benda á, að utanríkisráð- herra lagði málið fyrir Alþingi á óformlegan hátt, ræddi það ekki á sameiginlegum fundi ráð- herra né lagði það fyrir utan- ríkismálanefnd, áður en það var borið fram á þingi. Og á Al- þingi var þess óskað af sama ráðherra, að málið yrði af- grcitt á örskömmum tíma, tveim sólarhringum, án þess að stafkrók vœri breytt í samn- ingsuppkastinu. Sem betur fcr tókst ekki að fá þessu fram- gengt, og nokkrar breytingar voru gerðar á samningnum, sem tvímælalaust eru til nokk- urra bóta, og bendir það út af fyrir sig til að betri samning- um hefði verið hægt að ná, ef meiri fyrirhyggja hefði verið viðhöfð. Þegar álit meiri hluta utan- rikisnefndar um hið breytta samningsuppkast var birt, vakti það allmikla undrun manna, að þar var verið að af- saka undirbúning og meðferð þessa máls, vitnað í málsmeð-. ferð herverndarsamningsins og gefnar rangár upplýsingar um rtnnð. Ýmislegt fleira væri vert aö taka til atliugunar úr þessu f.Aggi þótt því sé sleppt að sinni. Við aðra umræðu málsins á hafa fremur komið fram sem „Ameríkuagcntar" heldur en sem sannir og trúir íslendingar. Þeir hafa reynt að gylla samn- inginn fyrir almenningi en alls ekki sagt á honum kost eða löst. Menn gleyma seint feit- letraðri yfirskrift Morgunblaðs ins daginn sem samningurinn var lagður fyrir Alþingi: Her- stöðvamálið leyst. Þeir, sem stóðu að þeirri fyrirsögn mættu nú lesa það, sem stórblaðið Sunday Exþress í London sagði fyrir fám dögum, þegar Alþingi liafði staðíest samningsheimild handa forsætisráðlierra. Þar stendur skýrum orðum, að Is- lendingar hafi sanaþykkt að leyía Bandaríkjamönnum „military airbasc“ á íslandi. Þarna er ekki verið að fara í launkofa með tilganginn, þótt starfsbræður enskra blaða- manna á Islandi reyni að draga f jöður yfir aðalatrioi samnings- ins. Tíminn hefur yfirleit'c tekið skj'nsamlega afstöou til máls- ins og ritað hógvært um það. Þó var afstaða hans loðin um skeið, sem mun hafa stafaö af umbrotum innan flokksins um þessi mál. Þjóðviljinn hefur staðið einarðlega á rétti Islend- inga, en á stundum hefur orð- bragð hans verið á þann veg, að greinar hans hafa misst marks. Ólætin við Austurvöll Ekki er unnt að sneiða lijá því, að minnast á óspektirnar við hús Sjálfstæðisflokksins, því að þær urðu til þess að spilla mjög málstað þeirra, sem ekki vildu semja á grundvelli samningstilboðsins. í raun og þingi kom í ljós, að meiri hluti vei-u hefur alltof mikið verið nefndarinnar hafði synjað gert úr þessu, og eiga fréttarit- beiðni um að láta færustu lög- fræðinga landsins láta í ljósi álit sitt á samningnum. Er það gerraiði við landsbúa, því að þegar verið er að semja um jafn veigamikil atriði og þetta, er skylda þings að kveðja beztu menn til ráða og láta þá segja áli+ sitt, eins og oft hefur ver- íð gcrt áður, er líkt hefur stað- ið á. Við aðra umræðu málsins kveður forseti sameinaðs þings upp vafasaman úrskurð til þess að hefta málfrelsi þeirra, sem broiizt hafa undan flokksagan- un í Alþýðuflokknum. Þótt cf li! viil sé unnt að verja þetta t,: :i‘!\i forseta, þá fer það ac vcrða all ískyggilegt ástand á Alþingi íslendinga, ef mönnum cr ncitað að ræða málin, eca rökstyðja tillögur sínar. Margt flcira mætti tína til un cvcnjulega meSferð málsins, cn þctta vérour látið nægja í bil: * g§ En þegar á allt er litið minnir málsmeðfcrðin mjög óþægilega á ýmsar aðferoir, spm ltenndar háfa verio við nazista upp á síðkastið. Má segja að málsmeð ferð öll sé svartur blcttur á sögu Alþingis. Þáttur blaSanna Skrif blaðanna um samning inn liafa ekki verið öll í scm- anum. MorgunblaOið, Vísir og' Alþýðublaoið hafa gerzt ein- ‘ dregnir málssvarar samningdns á þann hátt, að blaoamennirn- ir, sem um bessi mál hafa rltað, arar erlendu fréttastofnananna mikla sök á því, að rangar fréttir bárust út um heim af þessu máli. Kenndu þeir komm- únistum um ólætin, en slíkt er mesta fjarstæða, því að það vita allir, sem voru staddir þarna, að enda þótt ýmsir kommúnistar hafi verið með í hópnum, þá voru það menn af öllum flokkum, sem fóru að húsinu og inn í það. Og meira að segja er það á allra manna vitorði, að tveir þingmenn sósí- alista, þeir Einar Olgeirsson og Steingrímur Aðalsteinsson reyndu að stilla til friðar og koma í veg fyrir, að verri af- leiðingar hlytust af þessu upp- þoti en raun varð á. Þeir, sem mest .höfðu sig í frammi í uppþotinu, voru ung- lingar og ærslabelgir bæjarins, og enginn vissi víst, hvaða er- indi hann átti í þcssum hópi annað en að ,,gera at“, eins og það er nefnt á reykvísku. Þeir, sem mest veður liafa gert út af þessu, mættu gjarn- an minnast þingrofs Tryggva Þórhallssonar 1931. , Þá voru það ekki einungis ótíndir ungir æsingamenn, sem stóðu fyrir ó- spektum við bústað ráðherrans, heldur voru og ýmsir „mætir borgarar" í þeim hópi. Þá sett- ust þingmenn Ihaldsflokksins og Alþýðuflokksins að í Alþing- ishúsinu og héldu æsingaræður til lýðsins af svölum hússins. Þá var þessi framkoma ekki talin saknæm í Morgunblaöinu, Vísi eða Alþýðublaðinu. Hvers vegna þurfti að hraða saiimingsgerðiuci ? Það mun nú vcra á flestra vitorði, að það var samkvæmt ósk Bandaríkjastjórnar, að máli þessu var hraðað gcgn um þingið. Öryggisráð hinna sam- einuðu þjóða átti að koma sam- an um þessar mundir, og til þess að Bandaríkjamenn gætu haft hreinan skjöld gagnvart ráðinu sakir hersetu sinnar á Islandi, áttu þeir að gcta bent á samning sinn við íslenzku ríkisstjórnina. Þeir, sem hraða vildu málinu gegn um þingið, hafa því fyrst og fremst borið hag Bandaríkjanna fyrir brjósti. Forsætisráðherra Is- lands var þar fremstur í flokki. Annars er það mjög íhugunar- vert fyrir Islendinga, að helzt lítur út fyrir, að hann hafi alls ekkert „samið“, heldur tekið við samningsuppkasti eins og Bandaríkjamenn orouðu það í hendur hans og gert síðan það sem í lians valdi stóð til að koma því óbreyttu gcgn um þingið. Hér virðist því vera langt frá því, að tveir jafnrétt- háir aðilar væru að semja, þar sem hinn sterkari ræður öllum kostum —: hinn á aðeins að samþykkja. — Þetta virðist ekki lofa neinu góðu um samn- ingagerð fyrir íslenzka ríkið eða smáþjóðirnar yfirleitt í fram- tíðinni, þegar við stórþjóðir er að eiga. Hér er því sett eitt hið hættulegasta fordæmi og heiöur Islands sem sjálfstæðs ríkis skertur á mjög átakanleg- an liátt. Þetta er svo miklu vcrra, þega-r það er athugað, að íslenzkir ráðherrar og íslenzkir alþingismenn gerast forcvars- menn stórveldisins gegn heiðri og hagsmunum Islands. Ilvaða röksemdii’ Iuiigu að því að seinja við Bandaríkin á þennan hátt Helztu rök ýmissa þeirra, scm greiddu samningnum at- k^æði, voru á þessa leið: Þeg- ar Bretar tilkynntu ríkisstjórn Islands, að þeir gætu ekki leng- ur haft herlið hér á landi, lá landið varnarlaust fyrir herj- um Þjóðverja. Þess vegna urð- um við að biðja um hervernd Bandaríkjamanna, sem þcir : urðu drengilega og vel við, j auk þess sem þeir sáu um I flutninga á öllum nauðsynjum til landsins, gerðu okkur margs konar greiða, og komu vel fram við okkur í hvívetna. Þeir voru og fyrstir allra tii þ>ess að viðurkenna sjálfstæði okkar, svo að út frá hinni vin- samlegu sambúð okkar við þá, er ekki nema sjálfsagt að gera þeim þennan greiða. Sumir þingmenn hafa aulc þess lagt á- herzlu á, að í heimspólitíkinni væri nú ekki um annað að ræða en austrið og vestrið og því væri sjálfsagt að skipa sér í sveit með vestrinu, sem héldi hugsjónum lýðræois hátt á lofti. Meðal annars mun þetta vera ein af aðal rökscmdum Ól- afs Thórs. Allir, scm nokkúð reyna að brjóta þcssar „röl:semdir“ til mergjar, sjá auðvitað undir eins vc-ilur í f lesturn þessum atr- iðum. T. d. má geta þess, að enda þótt Bretar segoust þurfa að hverfa héðan cg skilja landið varnarlaust eftir, þá var Jað ekki síður í þágu Banflaríkj anna, að beðið var um hervernd liéðan. Þeim var áreiðanlega ger meiri greiði með „beiðni“ okkár en okkur með „vernd“ þeirra. Þeir voru að búa sig undir stríð og voru að hervæðast af kappi og þurftu auðvitað að halda á stöðvum á Islandi. Það má og nú líka lesa það á milli línanna í skýrslu brezku stjórnarinnar um orustuna um Atlantshafið, sem nú er nýútkomin, að her- stöðvarnar á íslandi vcru bandamönnum lífsspursmál, og enda hætt við, að Bretar heíðu tapað orustunni um Atlantshaf- ið, ef þeir hefðu ekki haft bæki- stöðvar hér fyrir sig eða banda- menn sína. Þess vegna má að minnsta kosti leggja þá greiða að jöfnu, að biðja um hervernd og að veita hana, svo að Bandaríkja- menn eiga ekki neina hönk upp í bakið á íslendingum fyrir her- verndina. I raun og veru ættu þeir heldur að vera okkur þakli- látir, því að enda þótt þeir hafi komið vel fram við okkur og látið okkur njóta fríðinda fyr- ir, þá munu stöðvarnar á ís- landi hafa stytt þeim stríöið um marga mánuði. Þykir þeim, sem um þetta hafa grennslast, mjög lágt áætlað, að herstöov- ar Bandaríkjanna á íslandi hafi sparað þeim 10% af stríes- kostnaði þeirra. En hann hefur orðið um 300.000 milljónir dr.la Framhald á 7. síðu

x

Þjóðvörn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.