Þjóðvörn - 21.10.1946, Side 6

Þjóðvörn - 21.10.1946, Side 6
6 ÞJÓÐVÖRN Mánudagur 21. október 1946. Mépavogur Hrer reihnaði shahht? MegRit tilkyimi þdtÉökii sína til efnhverra eftir- naannas Bolla Thoroddsens, bæjarverkfræðings, Hákonar Bjarnasonar, skógrækiarsijóra, Bergs Jónssonar, sakadómara, Malbjargar Sigurðardéttur, LeiIsgöSu 3. Dz. Jéns Jóhannssonar, háskélakennam, ^igriðar Eiríksdóttur, hjúkrunarkonu. Sigurbjörns Einarssonar, dðsenís, Friðriks A. Brekkans, ri&höinndar, Pálma Hannessonar, sektors, Oagnúsar Finnbogasonar, méiífflfiask.k©iinara Ötal stört bléa tíéél— reglnimai* Nú eru Goodtemplarastúk urnar í landinu að hefja starf- semi sína. Hve margir af lands- mönnum vilja leggja þeim lið? Eg undirrituð er ein af þeim, ég vil leggja minn skerf til að hægt verCi að draga úr því ó- fremdarástandi, sem nú ríkir í áfengismálum landsmanna. í dag, þegar ég skrifa þess- ar línur ,drýpur sorg í hjarta hvers cinasta Islendings, cem með heilbrigðum skilningi lítur yfir síðustu dagana. Hallað réttw p ~a • nmli 1 frásögn Morgunblaðsins af fundinum við Barnaskólann þ. 4. okt. sl. var það hermt eftir Hákoni Bjarnasyni, að Þjóð- varnarmenn rnundu stðar finna þá í f jöru, sern greiddu' atkv. því að ræðumaour vék ekki þjóðarinnar. einu orði í þessa átt. Hákon gat þess, að þeir, sem kynnii að stofna til óspekta, myndu sennilega vera úr hópi samningsmanna til þess að Þeir menn, sem létu lands- réttindi af hendi, þeir eru ekki að hugsa um æsku þessa lands. Mér fannst nógu langur her- námstíminn, sem liðinn var frá því erlent herlið steig hér fyrst á land. Við höfum of lengi þurft að horfa á það daglega, að ung- lingsstúlkum þjóðarinnar sé smalað saman í ameríkanabíl- ana og þær fluttar á danslciki hermannanna, þar sem þær margar hverjar hafa lært að drekka áfengt vín. Og nú eru margar þeirra mæður, sem ekki geta sinnt litlu börnunum sínum vegna drykkjuskaparó- reglu. Þetta er aðeins eitt dæmi um það margþætta böl, sem hernámið færoi íslcuzkri æsku, aðeins eitt af mörgum sorgleg- um dæmum um það ástand, sem nú ríkir í áfengismálum Að afstöðnum kosningum í vor taldi íslenzka þjóðin ástæðu til að halda að á Alþingi tækju sæti 51 íslendingur. Reyndar urðu nú alþingismennirnir 52, þegar búið var að ganga frá öllum útreikningum og útliluta uppbótarþingsætum, en samt sátu þarna ekki nema 51 Is- lendingur. Einn var nefnilega búinn að sverja sig úr lögum við íslenzkan málstað. Og svo var hann — að ég held — dæmdur sem niðursetningur á þann flokk, sem hann lengstum hafði dvalizt í, mun hafa verið litið svo á, að hann hefði þar sveitfestu. Allir aðrir þingmenn höfðu heitið að veita íslenzkum mál- stað og engum öðrum; og sem vonlegt var, varð þessi eini vesalingur mjög svo utanveltu — eða svo leit út í fyrstu. En svo kom til átakanna. ís- lenzkir hagsmunir gegn erlend um, íslenzkur málstaður gegn erlendum svo að ekki varð um villzt. Og þá kom í Ijós að skakkt hafði verið reiknað. Á Alþingi sátu ekki 51 Islendingur, nei, — og ekki 50. — Þeir reynd- ust — hátt reiknað — 19 Ví>. Þetta var alveg hatröm reikn ingsvilla. Hún var svo slæm, að varla er unnt að ætla, að skólanemendi, sem reiknaði svo skakkt, næði prófi, eða yrði fluttur milli bekkja. Þetta er ótrúlegt, en samt er það satt. — Eg hef sjálfur heyrt ríkis- útvarpið greina frá tölunum — og allur landslýður hefur heyrt það líka -— mætti það aldrei líða oss úr minni! Reyndar leit svo út á tíma- bili að skekkjan væri ekki al- veg svona mikil, en svo skeði það, að nokrir framsóknar- menn, eftir að allar tilraunir flokks þeirra, til að sýna sig sem Islendinga, höfðu mistek- izt, eftir að allar tillögur þeirra höfðu verið kolfelldar, og eftir að þeir liöfðu fengið hæfilega refsingu fyrir íslendingseðli flokksins, féllu fram, sleiktu höndina sem tyftaði, og hurfu frá Islands-villu sinni — á síð- ustu stundu, og komust þannig aftur í sálufélag við hinn át- Nú hafa nokkrir lánleysingj- ar bundið Fjallkonuna smánar- böndum. Goodtemplarar, hjálpið þið nú til að leysa þann ógæfu- hnút, sem áfengið hnýtir allá reyna að veikja málstað and- þ4> Gem það nær tangarhaldi a. stœðmganna, og það væn a- Sýnið það öll> j hvaða stétt eða Mæoa til að taka vel eftir, stQðu> Sem þið standið, að þið hverjir þeir menn væru til þess séug svo miklir íslendingar, ao mpti þeirri tillögu, sem bera að-geta hitt þá að máli síðar. þið viljið bjargá æsku þessa átti upp á fundinum. Slík frá pögu er tiihæfulaus með öllu. Mbl. glej’mdi að leiðrétta lands frá algerri tortímingu. Ef þetta þótt urn það væri beðio. haldio verður áfram á þeirri braut, sem nú stefnir, þá sér hver hugsandi maður, að ekki virðist að vænta neinna úrbóta hjá ríkisstjórninni. Það hefur verið beoið um héraðabönn, það hefur verið beðið um lokun á- fengissölunnar. Nei, ríkið vill ekki vernda þegnana frá þeim voða, sem áfengissalaii er. Þess vegna, íslendingar, skrifa ég þessar fáu línur, ef hægt væri að vekja hvern dug- andi mann til umhugsunar um þéssi mál. Goodtemplarareglan er göm- ul í landinu en störfin eru ótal- mörg óunnin enn, því miður. Allir þeir, sem í 60 ár hafa stað- iö í fylkingarbrjcsti regiunnar eru nú sem óðum að liverfa af sjónarsviðinu. Ilver vill talca upp merkið og fcera það landi sínu til heiðurs ? Slgríður Eiríksdóttir, skúfaða, fyrrverandi flokksfor- mann sinn. Mætti þjóðin vera minnug þess afreks. ■—• Eftir urðu nítján og hálf- ur! Hverjum er nú þessi skekkja að kenna, hver reiknaði skakkt ? Það mun ekki vera hægt að kenna kjörstjórninni um vill- una. Reyndar mun einhvers- staðar vera til lagabókstafur um, að til þess að vera kjör- gengur til Alþingis þurfi við- komandi að vera íslenzkur rík- isborgari, og allir þessir mætu menn hafa sína pappíra í lagi — og enginn getur ætlazt til að kjörstjórn rannsaki hjörtu og nýru — og skrifuð skilríki eru eitt — hugarfar og innræti allt annað. Það verður heldur ekki sagt, að íslenzkir kjósendur hafi reiknað skakkt, þó þéir hafi ekki gætt þess, að fögur loforð og staðfastar efndir eru stuiid- um sitt hvað. -— Frammi fyrir kjósendum lofuðu þcssi ágætu menn, sem vildu gerast — og urðu fulltr. þjóðarinnar á þingi — allir nema einn — að verja hana gegn erlendri ásælni. En aðeins 19 efndu heitið fullkom lega. — Hinir tóku málstað hins erlenda stórveldis að sér, já, og tóku með fögnuði, að því er bezt verður séð, hálfgildings hótun, er annað herveldi sæmdi Islendinga með, ef þeir væru með óþægð. Svo fullkomlega gerðust þeir þjónar hins er- lenda valds, að þeir tóku við samningsuppkasti, sem samið var samkvæmt geðþótta þess, og börðust fyrir því með svo miklu offorsi, að þar mátti helzt ekki breyta einum staf- krók — og engu, sem máli skipti — íslandi í vil. Og þann- ig samþykktu þeir það, án þess að spyrja þjóðina — auðvit- að. — Nú er svo komið, að íslenzka þjóðin á það undir veglj’ndi út- lendra, hvort vel tekst til eða illa. Það skyldi nú að öllu athug- uðu ekki vera svo, að það séu einmitt mennirnir, sem „völdu hið rétta“, svo orð Morgunblaðsins séu höfð — mennirnir, sem laugar- dag 5. október 1946 réttu upp hönd til að samþykkja samning Ólafs Thors, er reiknuðu skakkt ? ljósmóðir. Ef til vill hafa þeir með því tryggt veg sinn og völd í biii — ég spái engu um, hversu lcngi það verður. — En eitt okkar gömlu skálda hefur skilgreint þá menn „sem af útlendum upp- hefð sér sníkja“ með svo kröft ugum orðum, að £au munu cigi gleymast, meðan íslenzk tuhga er töluð. En það er önnur skekkja sem íslenzka þjóðin sjálf er völd að: Hún taidi sig hafa öðlazt að fullu það frelsi og fullkomna sjálfstæði, sem hún hafði barizt fyrir og þráð í sjö aldir. Og hún fól einmitt þess- um mönnum það fjöregg sitt til varðveizlu. Reynslan hefur nú sýnt, hversu trúir þeir urðu. Skaðinn er skeður, en höfuð- villuna má enn ieiorétta. Það mun gcrt við næstu kosningar.

x

Þjóðvörn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.