Þjóðvörn


Þjóðvörn - 21.10.1946, Síða 7

Þjóðvörn - 21.10.1946, Síða 7
Mánudagur 21. október 1946. ÞJÓÐVÖRN 7 Islenzkar konur og íslenzkir menn! Getum við nokkurntíma gleymt síðastliðnum þrem vik- um? Eg held tæplega — enda þótt það sé von og trú eins af okk- ar ógleymanlegustu forsetum sameinaðs þings, Jóns Pálma- sonar frá Akri! Getur nokkurt okkar gleymt liinum óviðjafnanlega forseta- iirskuroi 5. október 1946, þegar Gylfa Þ. Gíslasyni og fleiri al- þingismönnum var neitað um að rökstyðja tillögur sínar cft- ir að útvdrpsumræðum lauk? Nei, því gleymum við áreið- anlega aldrei! Getum við nokkurntíma gleymt því, að á Alþingi Islend- inga, sem á að vaka. yfir rétii okkar og frelsi, sé þeim þing- mönnum, sem vitað var að vildu ekkert annað cn verja íslenzka hagsmuni gegn erlendum, varn- að málc? Getum við nokkurntíma gleymt málsmcðferð hæstvirts forsætisráðherra, Ólafs Thórs, í einhverju því afdrifaríkasta máli, sem fyrir okkur hefur komið? — Getum við gleymt, að þessi virðulegi forsætisráð- lierra, ásamt fáum skoðana- bræðrum, taldi hyggilegra og drengilegra að fara á bak vio utanríkismálanefnd, samráð- herra sína, þing og þjóð til að semja af okkur óumdeilanlega mikil réttindi upp á eigin spýt- ur, en að leita álits réttra aðila, áður en samningurinn var saminn ,og þar með forðast öngþveiti það, er raun bar vitni um ,er hann var lagður fyrir Alþingi til samþykktar? Þung hlýtur sú ábyrgð að vera. Vera má, að hæstvirtur for- sætisráðherra hafi hugsað, að meðal Islendinga fyndust ekki mciri vitmenn en hann sjálfur og þar af leiðandi heldur eng- inn, sem betra skyn bæri þessa hluti — og jafnveí ekki sá, maður, sem mests og bezts trausts hefur notið hjá íslcnzku þjóðinni, en það er Ólafur Lár- usson, prófessor í lögum. Að- varaði hann ekki ásamt fleirum af beztu og vitrustu mönnum þjóðarinnar? Og voru ekki orð hans — og þeirra allra — að vettugi virt? Hefur ekki liæstvirtum for- sætisráðherra yfirsést, þrátt fyrir mannvit hans og djúp- liyggju? Við erum ekki vopnlaus — jafnvel ekki gagnvart Banda- ríkjum Norður-Ameríku eða Stóra-Bretlandi. Allir vita, ao þessi ríki liafa lýst yfir, að þau beröust fyrir frelsi og rétti smáþjóðanna. Gæti það ekki orðið skeinuhætt góou mann- orði þeirra, ef þessi sömu ríki nú leggjast á e'itt þil að kúga eina af minnstu lýðræðisþjóð- um heims? Hvað Rússlands snertir, rnun ] tæplega noltkur halda því fram í fullri alvöru, að vio það ríki yrði gerður samningur, ocm í nokkru væri sambærilcgur við Bandaríkjasamninginn, meoan við njótum forustu virðulegs núverandi íórsætis- og utanrík- ismálaráðherra, cnda þótt tíu þingmenn séu taldir kommún- istar ? Mig grunar, að þrátt fyrir skarpskyggni hæstvirts forsæt- isráðherra hafi margt fleira en þessi atriði gleymst í flaustri hans. Háttvirtur „þingmaður al- þýðunnar", Stefán Jóhann Stef- ánsson, heldur, að við — al- þýðufólkið — þúsundirnar, sem mótmæltum cinræði og ofbeldi því, sem framið var af nokkr- um hluta Alþingis ásamt for- sætisráðherranum, finnum síð- ur til föðurlandsástar en hann og sálufélagar hans, jafnvel þó við leggjum nafn forfeðra okk- ar við. En þeim virðulega þing- manni vil ég segja það, að ein- mitt vegna minningar föður míns mun ég aldrei gleyma hon- um né neinum af þeim þrjátíu og tveim, sem réttu upp hönd gegn málstað íslands, en jafn- an eru reiðubúnir að hrópa hæst allra Framhald á 7. síðu og sparnaðurinn vegna her- stöðvanna á íslandi nemur því 30 þúsundum milljónum dala, eða nærri því tvö hundruð þús- und milljónum íslenzkra króna í peningum auk þúsunda manns lífa. Þetta eru stærri upphæðir en menn geta gert sér grein fyrir í fljótu bragði. En úr því að Alþingi hefur nú þakkað her- verndina, þá mun kannske von á að Bandaríkjamenn þakki okkur bráðlega fyrir hjálpina. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að viðui’kenna sjálfstæði okkar og rná sjálfsagt fyrst og fremst þakka það hinum ágæta forseta þeirra P. D. Roosevelt. En okkur íslendingum ber ekki að þakka eftirmanni hans, er sina! um föðurlandsást j Bandaríkin vilja nú taka hluta ; af því aftur í ár, sem þeir við- ! urkenndu okkar eign í hitteð- Eg mun aldrei gleyma, j fyrra. hvernig dagblaðið Vísir, sem ( Um ag skjpa s5r ; sveit faðir minn stofnaði, hefur bor- j meg vestrinu gegn austrinu í ið sannleikanum vitni ásamt hinu pólitíska stríði, scm nú Morgunblaoinu og Alþýðublað- I geisar í heiminum, má segja inu — og mun aldrei gleyma,) þag eitt, að slíkt er hin mesta hvei’nig nokkrir menn, sem hafa peningavald, geta þyrlað upp rakalausum ósönnum áróðri og svífast einskis í því efni, svo að þjóðin stendur svikin, vega- villt og ráðþrota og getur ekki áttað sig fyrr en um seinan. — Eg get ekki gleymt og ekki fávizka. Yrði það efni í langa grein, ef rekja ætti það mál til hlítar, og því verður að nægja að benda á nokkur atriui, sem mæla gegn slíkri heimsku. 1. Viðskiptalega tilheyra ís- lendingar Evrópxx en ekki Ame- fyrirgefið — ekld fremur en ríku> °S far\ svo að skevist -í einn af hinum grimmlyndu höfðingjum Sturlungaaldarinn- ar, sem sagði við óvin sinn: ,,Eg skal fyrirgefa þér, þeg- ar þú ert dauður.“ — Eg get fyrirgefið, þegar lokið er af- skiptum þessara manna í opin- beru lífi Islexxdinga! Einn er þó maðurinn, sem ég vil færa þakkir -— en það er Mr. Bevin. Nú þarf enginn að vera í vafa um liugarfar brezku stjói’narinnar (ekki þjóðarinn- aar) til srnáþjóðanna. Ragnhildur Einarsdóttir (fyrrverandi sjálfstæðiskona). Atkvæða- 5« odda á viðskiptasviði Ameríku og Evrópu, þá getur það orðið örlagaríkt fyrir okkur að lxafa tekið afstöðu með Ameríku. Sér hver heilvita maður, að slíkt getur þýtt lokun stórra mark- aða, sem getur leitt af sér svo mikla kreppu, að við verðum að lifa undir náð og miskunn Bandaríkjanna, og fari svo, þá er til lítils að tala um sjálfstæði eða sjálfræði. 2. Sem sjálfstæð þjóð verð- um við íslendingar heiðurs okk- ar vegna að taka jafnt tillit til allra framandi þjóða, og sóma okkar vegna getum við því ekki veitt einni þjóð nein hlunnindi hér á landi . 3. Úr því að við vorum að ganga í félag hinna sameinuðu þjóða, þá er samningurinn við Bandaríkin í hlægilegri mótsögn við þær aðgerðir. j 4. Að skipa sér í sveit með j „Vesti’inu gegn Austrinu" eins og það er kallað, er áreiðanlega ekki að skipa ssr í sveit þeirra afla, sem vilja styrkja og við- halda heimsfriði. En æðsta skylcla allra, stórra cg smárra, er að efla frið, því að án friðar eigum vér enga framtíð. Vinargreiðinn Það mun almennt álitið, að flestir þeir þingmenn, sem greiddu samningnum atkvæði hafi gert það sem vinargreiða við Bandaríkin. Þá vaknar sú spurning: Hafa þeir menn lieimild til þess að gera einni þjóð greiða á kostnað Islend- inga, án þess að annar greiði komi í staðinn? Nú bólar ekki á neinum þökkum, hvað þá heldur réttindum eða hagsbót- um Islendingum til handa í stað „vinai’greiðans“. Nú munu yfirleitt allir ís- lendingar vera á cinu máli um, að við hefðum átt að semja við Bandaríkjamenn um afnot flugvallarins við Kcflavík, og þeir munu flestir segja ccm svo: Við áttum að gera öðru- vísi samninga við þá, þannig að við héldum heiðri okkar ó- skertum út á við, og fyrir þau hlunnindi, scm Bandaríkja- mönnurn voru veitt hér, bar þeim siðferðileg skylda til þcss að láta önnur koma í staöinn okkur til handa. Ef Alþingi íslendinga hefði staðið sem cinn maður á veroi um heiður og hag landsins cr enginn vafi á, að okkur hefoi tekizt að komast að mannsæm- andi samningi og auk þess hefðum við getað notað hina á- gætu samningsaðstöðu, er við höfðum til þess að koma ýms- um þeim málum á fi’amfæri, sem eru hvað mest varðandi fi’ámtíðarheill þjóðarinnar. Við hefðum getað farið þess á leit við Bandaríkjamenn, að þeir viðui’kenndu t. d. samskonar landhelgi hjá okkur eins og þeir hafa sjálfir nýlega sett hjá sér. Við liefðum líka getað sett fram aði’ar óskir um fjölmargt, sem er lífsnauðsyn fyrir okkur aC .fá leyst. En þetta hafa þeir, sem með utam’ík’smál okkar fóru, alls ekki gert, og Alþingi hefur nú spilað úr liendi sér einu hinna beztu tækifæra, sem því hefur boðizt til þess að koma ýmsum nauðsynjamálum ís- lendinga á framfærx. Það gilda ekki aðrar rcglur um milliríkjasamninga, heldur en um hvaða aora samninga manna á meðal, og það er eins dæmi, að annar aðilinn fái öll hlunnindi, sem hann vill, en hinn bókstaflega ekki neitt. Það hafa verið eitthvað ckrítnir menn, sem að þessari samninga- gerð stóðu. Ahrifin á innanlandsmálin Öllum er nú orðið ljóst, að samþykkt samningsins hefur haft í för með sér fullkomi3 öngþveiti innanríkismálanna. Áður en samningurinn var sam þykktur, vissu menn að svo mundi fara, og þeir, sem knúðu samninginn í gegn, gerou það vitandi þess, að stjórnarsam- vinnan mundi fara út um þúf- ur. Þess vegna bera þeir menn er fastast knúðu á með samn- inginn ábyrgðina á, hversu nú fer innanlands. Allir vita, að það lá ekki lífio á að koma lxonum gegn um þingið. Á þinginu var ekki ann- að í veði en pólitískur metnaö- ur Ólafs Thors og nánustu íylg- ismanna hans. Hins vcgar lá fyi’ir réttarskcrðing út á við og öngþveiti innanlands, og þá var ekki talað um handjárn eca neitt þvílíkt er „Sjálfstæois- flokkurinn“ samdi réttinai af þjóðinni í hendur stórveldis að nauðsynjalausu fyrir nctnað fárra „foringja". Hvað skal nú til varner verða vorum sóma? Þessari spurningu vilja ailir þjóðhollir Islendingar fá cvar- að og það sem allra fyrst. j Menn sjá það betur og betur I með hverjum degi sem líður, að l taki mcnn ekki höndum ceman j og standi á verði gegn þeim I illu öflum, sem steoja r.ú að Is- lendingurn að innan og utan, þá lítur helzt , út fyrir, að við verðum auðvirðileg ameríck ný- j lenda áður en mörg ár iíða. Þetta er staðreynd, sem rnenn verða að horfast í augu við. Það eru því miður alltof marg- ir, sem reyna að dylja þetta fyi’ir sér og vona hið bezta í lengstu lög, en það eru veik- geðja menn, sem eru smitacir af gengi undanfarinna ára, og láta nót-t sem nemur og kvöld sem kemur. Því rniður eíti ár,r» of margir til á þessu landi, sem eru því markinu brenndir, cg þess vegna er mikil hætta á ferðum. Framhald af 1. síðu. eitt: ISLAND, EÖA EELENT HERVELDI. Því ex’ bezt að gera sér þetta ljóst strax og verður að sjá um að það gleymist ekki, cnda þótt nú séu ef til viil nær því fjögur ilr til ixæstu kosnir.* ENGINN sá, er ann rétti ls- lands og sjálfstæði, lætur nafii siít á íista til Alþingiskosn-1 inga nxeð neinum iiínna 32 af- ] 1 salsmanna fra 5. okt. 1946. ENGINN sá, er vill fslajad j frjálst, gefur noinum iista xxxcð : ixaíni einhvers þcssara manna nokkurn tíma atkvæði sitt, ué hcldur nokkrum manni, sem ekki hefur skýlaust lýst yfir á- kveðinni andúð á afsali lands- réttinda vorra fyrr og síðar. Fyrir þessu verður að láta flokkana beygja sig. . -.\w Mótmælafundurinn í Miðbæjarbarnaskólaportinu 22. september sl,

x

Þjóðvörn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.