Þjóðvörn - 09.02.1949, Qupperneq 5

Þjóðvörn - 09.02.1949, Qupperneq 5
Miðvikudagimi 9. fehrúar 1919 ÞJODVORN ' 5 Hvað er hlutleysi? Eftir Gylfa Þ. Gíslason, prófessor pATT ER ÞYÐINGAR- MEIRA i opinberum um- ræðum en að menn noti orð og liugtök í einni og sömu merkingu. Geri menn það ekki, getur lilotizt af margs konar misskilningur, og slundum cr hugtakarugl- ingnum e. t. v. heinlínis ætl- að að valda misskilningi. Það er kunnara en ffá þurfi að segja, Iivernig lýðræðis- hugtakið og' jafnvel frelsis- hugtakið hefur verið notað heimsslvrjöldin siðari skall —- og cg vil einnig segja á, reyndust Bandarikin misnotað — á síðari árum.'leggja svipaðan skilning i töldu það hins vegar ekki á, að sökum þess að við vær- ósamrýmanlegt hlutleysi um hlutlaus þjóð, ætlu ís- þjóðar að eiga viðskipti við ' Jenzkir menn og islenzk hlöð striðsaðila, selja honum mik- ilvægar vörur og jafnvcl veita honum ýmsa aðstoð, einungis ef þjóðin tæki cng- an þátt i hernaðaraðgerðum. í samræmi við þetta töldu þau það og ekki ósamrým- anlegt þ j óðaband alagssá 11- málanum að áskilja sér hlut- leysisrétt í striði. Þegar Hin gamla og sigilda merk- ing orðsins lýðræði er sú, að það tákni ákveðna stjórnar- hætti, þ. e. a. s. þegar mál- efnum rikisins er sljórnað að vilja meirihluta horgar- anna, eins og hann birtist i frjálsum kosningum, eða a. m. k. ekki gegn honum. A siðari árum er farið að nota orðið lýðræði til að tákna allt annað, t. d. jöfnitð í efna- hagsmálum, og þess vegna tclja ýnisir sig „lýðræðis- sinna“, af þvi að þeir séu fylgjandi jöfnuði i efnahags- hlptleysishugtakið, en þó enn týmri, þvi að þau töldu sig hlutlaus, Jtar lil Japanir réðust á þau 1911, cn veittu ekki að gagnrýna stjórnar- háttu nazista i’ Þýzkalandi eða utanrikisstefnu Þjóð- verja. Þessi skoðun var auð- vitað fjarstæða. Það er sitt- hvað að vilja standa utan ófriðar, vilja ekki taka þált í hernaðaraðgerðum, þ. e. a. s. vera hlútlaus, eða að hafa skoðanir á heimsmáhun og stjórnmálum. Sviar urðu og fjrrir því á striðsárunum, að snúið var út úr hlutleysis- stefnu þeirra og hún talinj'1 jafngilda því, að þeir vildu ' 'S*e nU ekki gera upp á milli mál- staðar bandamanna og Bandamönnum þó mikla og möndulveldanna. Voru það mjög mikilvæga aðstoð. En þótt margar skilgrein- ingar séu til á hlutleysishug- takinu og margs konar skiln- ingur hafi verið i það lagð- ur, hefur mér vitanlegá eng- inn þjóðréttarfræðingur nokkurn tima lagt í Iiugtak- ið þann skilning, að í því fælizt, að borgarar, hlöð eða einkum kommúnistaflokkar Evrópu, auk ýmissa handa- rískra hlaða, scm héldu þessu fram. AHir sann- gjarnir menn vissu ])ó og vita, hve fjarri sanni það áð rikissljórnin mótmælti' hernámi Brela, þar eð það var talin skerðing á yfirlýstu hlutleysi íslands. Þegar Irer- verndarsamningurinn við Bandaríkin var gerður 1941, liélt enginn þvi fram á Al- þingi, að hlutleysi íslands væri úr sögunni. "Ýmsir lögðu Iiins vegar sérstaka á- herzlu á, að herverndar- samningurinn væri samrým- anlegur vfirlýstri hlutleys- isstefnu íslands, en það á- stand, sem leiddi af hernámi Breta, var það ekki, og þeir lögðu um leið sérstaka á- herzlu á, að ísland ætti að halda fast við hlutleysis- sina. Meðal þessara manna var t. d. formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, og annar helzti at- kvæðamaður flokksins á þingi, Gisli Sveinsson. Þegar Bandaríkin gerðust striðsað- ili, var því ekki lýst yfir af hálfu rikisstjórnar eða Al- 4>ingis, að hlulleysis-yfirlýs- flokkar hlutlauss ríkis málum, þótt þeir séu and-|mætlu ekki hafa liverja þá vigir þeim stjórnarháttum,1 skoðun á utanríkismálum, sem grundvallast á stjórn- sem þeim sýndist, og látalast lijá þvi að Sviþjóð yrði vigvöllur og sænsku blóði var. Sviar voru ekki hlul- Yæri Úr «ildi fal,in’ oíí Jáusir af því, að þeir væru | eng'n krafa mun hafa komið \ e , , . f ram í vata mn, hverjum þeir um, ættu að óska sigurs, eða þá gilli einu, hver ynni sigur. Þeir voru hlutlausir, af þvi að þeir vildu reyna að kom málafrelsi og meirihluta- hana i ljós. Jafnvel í hinum valdi. Nokkuð hliðstæðs gamla hlutlcysisrélli Iiefur ruglings virðist nú gæta í það aldrei verið talið felast, opinherum umræðum hér á að horgarar, hlöð eða flokk- Iandi, að þvi er snertir hlut-^ arlilutlauss rikis mættu ekki j leysishugtakið. Þeirrar skoð halda fram ákvcðnum skoð- imar liefur gætt allmikið, að unum i utanríkismálum. i hlutleysi ríkis felist skoð-' Hlutleysi táknaði þar það analeysi, stefnuleysi, jafn-Jeitt, að ríkisvaldið sjálfl vel kjarklcysi, i því felist málti ekkerl hafast að, er einhvers konar yfirlýsing yrði til ])css að aðstoða um, að hlutaðeigandi riki,J hernaðaraðila. Samkvæmt stjórn ])ess og horgarar vilji þeim skilningi, sem Norður- enga skoðun hafa á þvi, sem löndin lögðu í Idutlcysi i gerist i heiminum, og telji þjóðabandalaginu og hlauf staðfestingu Bandarikjanna i Iiinn verki í upphafi siðasta striðs mesti og herfilegasti mis- (^tti það svo f. d. að gela skilningur. Hlutleysi er þjóð- samrýmzl hlutleysi að skijita réltarhugtak, og eins og svo vl^ ófriðaraðila og veita yrði úthellt. Hlutleysi tákn- ar heldur ekki ná í dag, að menn geti ekki eða vilji ekki j gera upp á milli málstaða höfiiðdeiluaðilanna i vestri, og austri, heldur að menn vilji ekki taka þátt í styr jöld milli þeirra. Sem stefna i nt-j anrikismálum er hlulleysi i þjóðréttarhugtak, en ekki siðfræði- eða stjórnmálaaf- staða. Hitt cr svo annað mál, að sem þjóðréttarhugtak virðist það engan veginn skýrt afmarkað og alls ekki óumdeilt. Virðist satt að segja nægilegt, að um hlul- Ieysið sé deilt og megi deila sem þjóðréttarlmgtak, þót't mörg önnur ])jóðréttarhug- honuni fjarhagsaðstoð, hvað ekki sc efnt lil cnn meiri tök hefur það verið skýr-11J» híta i Ijós samúð eða glundroða með þvi að nota greint á ýmsan veg og mis-,an<hið, einungis ef staðið munandi viðtækt. Hinn ekki lieppilegl, að vandi sá> sem Islendingum er nú A líöhdum i utanríkismálúm, sé ræddur á þeim grund- velli aðallega, hvort fylgja æigi hlutleysisstefnu eða ekki. Eins og ná er komij málum, er réttast að lwet maður reyni að gera sér grein fyrir, lwernig hann telur islenzka utanrikis- stefnu eiga að vera að inv- taki til, en láti Jn'tt frekar 'liggja milli hluta, hvert lalið sé form hennar. Það tak- mark, sem Islendingar vildn ná með ldutleysisyfirlýsing- unni gömlu var, að þcir yrði aldrei styrjaldaraðili, þ. e. a. s. tækju sjálfir aldrei hein ■ an ])áttt i hernaði. Siðar háfa Islendingar að gefnu tilefni gerl ])að að öðrum hyrning- arsteini utanrikisstefnu sinnar að vilja ekki hafa her i landinu á friðartímum. og er það auðvitað i sam- ræmi við fyrra markmiðið. Þctta tvcnnt, að Jslendingae verði aldr'ei styrjaldaraðii< og að hér verði aldrei her- stöðvar á friðartímum á að minum dómi að halda áfram að vera kjarni íslenzkra ul anrikisstefnu, og má i því samhandi láta það liggja al- gjörlega milli hluta, hvort þessi stefna og þær ráðstaf- anir, sem gera yrði til þess að tryggja framgang hennar, um það. Sannleikur- inn er sá, að það hefur aldrei verið staðhæft opinberlega á Islandi fyrr en ná tvo sið- nsfu mánuðina, að hlutleysi Cr nefnd hIlltIeysi eða ekku sig það einu gilda. Þetta er auðvitað íslands væri endanlega og óafturkallanlega lir sögunni. Hitt er rétt, að meðan á stríðinu stóð hevrðust um það raddir, að við ættum að hverfa frá hlutleysisyfirlýs- ingunni. Það kann að virðast undarlegt nú, cn samt er ]>að svo, að þessari skoðun skaut fvrst upp hjá leiðtog- um Sósialistaflokksins, og henni var um skeið lialdið á lo'ft af málgögnum hans. Það var uiii það leyti, sem Islendingum var fyrst veitt- ur kostur á inngöngu i Sam- einuðu þjóðirnar gegn þvi, Þegar til þeirra radda heyrð- isl i sambandi við uniræð- urnar um Atlantshafsbanda- lagið, að ísland yrði a'ð l'cysla öryggi sitt og gáeti ekki verið og mætti ekki vera varnarlaust, var ég meðal þeirra, sem leit svo á, að hér gadi varla verið um annað að ræða en mcð mæli með þvi, að hverfa frá ])eirri utanríkisstefnu, sem ég lýsti áðan. Ef taka ætti a'ö ve'ja ísland nú, var likleg- ast, að útlendum her væri ætlað að verja það, og þá var brotið gegn þeirri slefnu. að hér skvldi aldrei vera gamli hlutleysisréttur taldi, að í hlutleysi rikis fælisl, að það vcitti hernaðaraðilum enga aðstoð. Hann taldi ckki það eitt ósamrýmanlegt hlutleysi, að veita hernaðar- aðila hernaðaraðstoð, lield- ur lika að veita lionum að- stoð me'ð viðskiptum eða fjárhagsaðsloð. í þjóðá- bandalaginu gamla börðust Norðurlöndin, sem i þvi voru, fyrir nýjuni skilningi á hlutleysishugtakinu og nokkuð rýmri. Þau vildu tálka hlutleysishugtakið þannig, að í því fælist það eitt, að vilja ekki taka þátt i hernaðaraðgerðum. Þau værf utan hernaðaraðgerða, beinna eða óbeinna. Með tilliti lil |)essa er augljóst, að það er varhuga- verður hugtakaruglingur, þegar orðið hlutleysi cr lálið tákna skoðanaleysi eða al- mennt afskiptaleysi, eða ])egar gefið er i skyn, að hlpl- Icysi rikis tákni, að það sjálft og jafnvel borgarar ]>ess afsali sér réttinum til |)ess að greina milli réttlæt- is og ranglætis í heimsmál- um, jafnvel til þess að liafa nokkra skoðun á ágreinings- efnum heimsstjórnmálanna. Það bólaði á þeirri skoðun hér á Iandi fvrir strið og það til að tákna atriði, sem eru á alll öðru sviði. í þessu sambandi er rétt að þeir segðu möndulveld- unum strið á hendur. í um- erlendnr her á friðartimum. ! rök, o°‘ að benda sérstaklega á, að það er engan veginn nýtil- komið, að menn greini á um skilning á hlutleysisliug- takinu. Það var álíka óljóst og álika umdeilt milli hinna tvcggja heimsstyrjalda og það er i dag, og þó var Iilut- leysi talið hyrningarsteinn islcnzkrar utanríkisstefnu. án þess að um það virtist nokkur ágreiningur hér á landi. Þrátt fyrir þá ótvi- ræðu samúð, sem allur ]>orri Islendinga hafði mcð mál- stað bandamanna i striðinu, andmælti enginn málsmet- ræðunum um ]>að mál var því haldið mjög á loft af Sósíalistaflokknum, að við hefðum ekki vcrið hlutlausir í stríðinu og vildum ekki vera hlutlausir i þvi. Aðrir flokkar tóku litl undir þessi ilmælunum var sem kunnugt er hafnað. Nú er! skipt um hjutverk. Nú eru kommúnistar forsvarsmenn islenzks hlutleysis, en t. d. formaður Sjálfstæðisflokks- ins, sem ákaft varði hlut- leysisstefnuna 1941, telur hana nú fjarstæðu, ef ekki bcinlínis hættulcga. Ég endurtek þvi, að ég álit afstöðu Islendinga i ÖÞ um millirikjasajnningum um öryggismál landsins eiga að mólast af þessari megin- stefnu: tslendingar vilja aldrei verða striðsaðili. tslendingar vilja engan er- j lendan her og engar erlend- ar herstöðvar í landi sínn á friðartímum. Gylfi Þ. Gislason. jafnvel eftir að stríðið skall' andi aðili þvi opinberlega, Með tillili til þess, að skoð- anir geta verið skiptar um þýðingu þjóðréttarhugtaks- ins hlutleysi, og með sér- stöku tilliti til þess, a'ð til- raunir hafa verið gerðar til þess að hrjála dómgreind manna á þessu svi'ði, álit ég Til htílfveígi ititntir Eigi að mcrkja ættarslóð undirlægjukjoruin. litið verður landi og þjóð lið i hálfum svörum. H. J.

x

Þjóðvörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/939

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.