Þjóðvörn - 09.02.1949, Síða 7
Miðvikudaginn 9. febrúar 1949
ÞJODVORIM
HIN NÝJA SJÁLFSTÆÐIS-
BARÁTTA -
Framh. af 4. síðu.
fengið fvrir ekki neill og
f,járhagslega lijálp að auki,
„marshallgjafir“ og vopn
nieð láns- og leigukjörnm til
þess að ljúka glæsilegri fjög-
urra ára áætlun. bað verður
ekki vandi að velja. Annars
vegar allt þetta öryggi, liins
vegar varnarlevsið. sem
fvlgir úreltu og ósiðfcrði-
legn hlutleysi.
dómsástandinu i fjármálum
vorum, sem fimni ára hern-
aðarástand og styrjaldar-
framkvæmdir sköpuðu. Ef
til vill er það hin eina lækn-
ing, sem þcir eygja, og þykir
kannske sjálfum vel til fund-
in, enda i góðu samræmi við
reglu annarra skottulækna
l'vrri tima .
Hvað þýða nýjar her
stöðvar?
I>að, sem Islendingum riður
á að gera sér ljóst, er, að
fyrsta afleiðing af inngöngu
Islands í varnarbandalag
Atlantshafsríkja er sú? að hér
verða þá amerískar herstöðv-
ar í 100 ár. Bandaríkin Iiafa
náð tilgangi sinum mcð kröf-
unni frá 1. oklóber 1915.
Raunverulegt islenzkt sjálf-
stæði og fullveldi verður úr
sögunni fvrst um sinn um
eina öld. Ilvernig hernaðar-
framkvæmdmn verður hag-
að, hvort liér verða gerðir
f lei r i Keflavik urflugvellir,
hvort hér eiga að verða
hundruð, þúsundir eða tugir
þúsunda ameriskra her-
manna, flotastöðva eða alóm-
stöðva, vitum við ekki, það
er hernaðarleyndarmál, sem
Ivemur í ljós á sinum tima og
skiptir heldur ekki höfuð- u
máli.
Hagsmunir herveldis ekki
hagsmunir íslands.
En hér ber enn að sama
brunni: I>að, sem Islending-
um ríður á að gera sér ljóst,
er jretta: Hagsmunir Iíanda-
líkjanna eru ekki hagsmunir
fslands.. Þótt Bandarikin
flytji milijónaverðmæti inn i
landið lil hernaðarfram-
kvæmda og undirbúnings, er
íslendingum enginn fjárhags
legur liagur i þvi, þvi að ]>að
hlýtur að auka enn — en ekki
lækna — hina sjúklegu verð-
bólgu og upplausn, sem
leiddi af sams konar aðgerð-
um á fimm hersetuárunum.
Herstöðvar, j). e. umbúnaður
og framkvæmdir leynt eða
Ijóst miðaður við afnot er-
lendra aðilja af íslandi i
slyrjöld, er vísasti vegurinn
til að tryggja það, að ísland
verði aldrei fjárhagslega
sjálfstætt ríki, heldur verði
um aldur og ævi koniið upj)
ameriska góðgerðasemi,
ímarshallgjafir og láns- og
Ilitt eru aðalatriði, að með- |le<>kjör. Ilve óðfluga ber
an liér eru herstöðvar, Kefla-Iuð l>essu’ sést bczl a |)V1’ að
það er ekki nema rúmt.ár
vikurflugvöllur og annað j)ví
líkt, er raunverulegt islenzkt
sjálfstæði ekki til. og að önn-
ur afleiðing af j>átttökii fs-
lands i varnarbandalagi At-
lantshafsríkja er sú, að fs-
land verður á samri stundu,
sem sátlmáli varnarbanda-<
lagsins kemur til fram.
kvæmda vegna árekstra stór-
velda einhvers staðar úti í
heimi, að þjóðarétti í styrj-
öld við annað öflugasta (eða
öflugasta?) og miskunnar-
lausasta herveldi heimsins.
Sú upplausn og óreiða i
fjármáltim isieuzku ]>jóðar_
innar, sem nú ógnar íslenzku
sjálfstæði innan frá og
og er önnur aðalhættan, sem
yfir því vofir, er afleiðing
þess — fyrst og fremst —,
að liér voru herstöðvar i að-
eins fimm ófriðarár. Hvort
sem þau ár verða fleiri eða
færri, sem fslendingar og
aðrar þjóðir verða að bíða
.eftir þvi, að næsla sjálfs-
morðsæði gripi stórveldi
heimsins, og livort sem þau
Verða notuð til meiri eða
niinni undirbúningsfram-
kvæma á fslandi undir mill-
jönámorð og evðileggingu,
þá cr ])að vist', að núverandi
i’áðamenn þjóðarinnar vænta
l>ess, að af þeim undirbúningi
leiði læknisdóm við sjúlc-
síðan núverandi utanríkis-
ráðherra fórnaði höndum lil
himins á Alþingi og kvaðst
vona, að til þess kæmi aldrci,
Vnd sálum, sem vilja teljas’
sjálfstæð þjóð og þykjast
„eiga landið“. Bandarikja-
menn bera vafalaust aðeins
vinsamlegan hug lil islenzku
þjóðarinnar. A fslandi er þess
heldur engin þörf að ala á ó-
vild i garð Bandarikja-
manna. Iíér er þess eins þörf,
að hver maður skilji og játi,
að hagsmunir Bandaríkjanna
cru ekki hagsmunir fslands,
og hagsnnmir Rússlands eru
heldur ekki hagsmunir ís-
lands. En það hefir sýnt sig,
að til eru hópar manna i
landinu, sem ekki skilja
þelta. Meðan svo er, verður
baráttan fyrir hagsmunum
íslands því miður um leið
að vera barátta við islenzka
mcnn.
Þegar árið 1941, er her-
va rnarsam ningurinn va r
ra'ddur á Alþingi, fann einn
af þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins sig knúðan til að
setja ofan i við formann
llokks Sins fyrir það, að hann
lýsti þeim samningi sem stór-
fcng fyrir islenzku þjóðina
og komst að þeirri niður-
stöðu i ákafa sínum að verja
samninginn, að hann væri
eingöngu henni í hag. Hið
sama gerðisl 191(5. Meiri
hluti þings og stjórnar vildi
sannfæra þjóðina um, að það
væri svo langt frá þvi, að sá
samningur væri nevðarúr-
ræði vegna ásóknar erlends
stórveldis, að liann væri
„eingöngu Islandi í hag“. —
Sannleikanum snúið við.
Og nú er hafinn sá áróður,
að það sé til þess að vernda
íslenzku þjóðina og islenzkt
sjálfstæði, að íslandi verði
hoðið hernaðarhandalag.
Mesti háskinn fyrir íslenzkt
sjálfstæði er falinn í þessu, að
veldishagsmunum. Og sú
sjálfstæðisbarátta er hafin.
1 fyrstu af einstökum. piönu-
um, sem vart vissu lner af
öðrum, síðan af hópum
manna, sem nú eru smátt og
smátt að ná saman í þjóð-
varnarsamtökunum. Fyrstir
til hafa þeir menn orðið,
sem liafa vit sitt og sam-
vizku óbundnan af hags-
munaklíkum gjaldþrota
stjórnmálaflokka. En lleiri
og fleiri munu ráða það við
sig, að láta engin bönd, ekki
heldur flokksviðjar, verða
sterkari þeim böndum, sem
binda þá við hinn íslenzka
málstað.
1 köngulóarvefjunum, innst
í flokksklikunum, hefur orð-
ið varl við nokkurn ótta við
það nú undanfarið, að sam-
tök Þjóðvarnarmanna luinni
að leiða til nýrrar flokks-
myndunar. Þær vita það
allar, stóru köngulærnar, að
ef einn vefurinn röfnar, þá
er hinum liætt. Þessi ótti
hefur þegar gert málstað ís-
lenzks sjálfstæðis ómetan-
legt gagn. Striðshersingin er
á undanhaldi.. En því undan-
haldi þarf að snúa í fullkom-
inn flótta. Þjóðvarnarmenn
þurfa að þétta raðir sínar
og skipuleggja lið sitt til
sóknar. Flokksklíkurnar
þurfa að vita, að það verð-
ur l'lokki að mæta — liarð-
snúnum flokki manna úr
ölllím flohkum, áður en Is-
lftnd verður bíindið samning-
um um aðild að liernaðar-
bandalagi. Og þær þurfa að
fá að vita, að sanmings-
gerðin verður nú ekki eins
auðveld og ódýr og árið
1946. En hvort sem Þjóð-
varnarmenn ganga saman í
flokki til þeirra kosninga,
sem nú eru cf til vill elcki
langt undan, eða ekki, þá
þurfa þeir að gera sér vel
Ijós markmið sín og kröfur.
Um það ættu „hinir“ flokk-
arnir ekki að þurfa að fara
í grafgötur.
Þær eru þessar:
Enga aðild lslands að
varnarbandalagi Norður-
Atlantshafsríkja í nokkurri
mynd.
Uppsögu Keflavíkursamn-
ingsins svo fljótt sem verða
má.
Stjórnarskrá lýðveldisins
og nýj.:i stjórnarskipun, sem
tryggi þeg-num þess lýðræði,
er það nafn á skilið, skoðana-
frelsi og málfrelsi í stað
flokkaeir.ræðis og skoðana-
kúgunar.
Aðgerðir til þess að tryggja
fjárhagslegt sjálfstæði Is-
lands í stað orða og loforða
og trausts á ameríska hjálp
og aðstoð.
St’öt’ JSforegs
að ísland þyrfti að biðja uin Jsannleikanum er hér snúið
„marshallhjálp“. En nú vita
allir, að riklsstjórnin öll bið-
ur milli vonar og ótta eftir
við af íslenzkum mönnum.
Bandarikin vilja fá hcrstöðv-
ar á Islandi, EKKI til þess að
þvi, hvaða áheyrn „óskaseð- |Verja íslenzka hagsmuni og
ill“ hennar eða bctlibréf tiuvernda örvggi íslendinga,
Parisar muni fá, og óttast
|>að mesl, að ekkert verði úr
,,hjálpinni“, ef pólitisk lif-
hræðsla levfði henni ekki að
verða við ölluin kröfum amc-
riskra herforingja uni fjölda
ameriskra hermanna og lver-
stöðva til að vernda íslend-
inga.
ísland ekki sama og Bikini.
Fram að 1918 átti islenzka
þjóðin i höggi við góðviljaða
smáþjóð, en skilningstrega á
íslenzk mál. Frá 1. október
194,5 hefir hún átt að verjast
ásælni stórveldis, sem kæmi
]>að bezt, að ísland væri evði.
sker, nokkurs konar Bikini
Norður-Atlantshafsins, nógu
stórt til þess að gevma nuetti
þar allan atómsprengjuforða,
sem nota þýrfti i Austurvégi,
risavaxin atómstöð Evrópu-
og Asiuþjóðum til ámimiing-
ar og varnaðar. En ]>vi miður
heldur vegna SINNA Jhags-
muna og til þess að tryggja
sjálfum sér öryggi. Öryggi
110 þúsund sálna, scm fra
þeirra sjóiianniði er í raun-
inni ofaukið á tslandi og
væru betur komnir annars
staðar, verður auðvitað að
víkja fyrir öryggi 140 mill-
jóna Bandaríkjamanna og
allra auðæfanna þar i landi,
sem eru svo mikil, m. a.
vcgna ]>ess að þau hafa ekki
orðið fvrir spjöllum af völd-
um styrjaldar við erlend riki.
Kröfur [jjóðannnar.
Síðan liið nýja viðhorf
um aðstöðu Islands í heim-
inuin kom berlega í ljós með
herstöðvakröfum Banda-
ríkjanna 1. októher 1945,
hefur verið þörf og natið-
syn á nýrri sjálfstæðisbar-
áttu lslendinga, baráttu fyrir
raúnverulegu sjálfstæði Is-
er þetta slcer byggt 140 þús- lands gegn erlendum stór-
J|]JORGUNBLAí)IÐ birli þ.
2. fcbrúar orðrétt svar
Norðmanna við fyrirspurn
Rússa uni afslöðu Norð-
manna til væntanlegs At-
lantshafssáttmála.
Þar segir meðal annars
svo:
„Vegna þess og með þvi að
Noregur liggur að Atlánfs-
hafinu og er fyrst o<j frcmst
siglitu/aþjóð, liefur norska
stjórnin samjiykkt að kynna
scr nánar, lwaða skih/rði
Norcgur þyrfti að uppfijlla,
til þéss að geta tekið þátt i
varnarhandalagi annarra At-
lantsliafsþ jóða.“
^EGNA ÞESS að Noregur
er fyrst og fremst sigl-
ingaþjóð — og á flota sinn á
öllum heimsins liöfum, ])ar
sem Bretlaml og Bandaríkin
ráða lögum og lofum —- á-
kveður norska stjórnin að
kgnna sér livaða skilyrði
Noregur þarf að uppfylla til
])css að geta tekið þátt i
varnarbandalagi annarra At-
Iantsliafsþjóða. — Þeir fara
sem sé ekki alveg eins gcyst
af stað, frændur vorir Norð-
menn, eins og stjórnmála-
leiðtogar vorjr suiuir hverjir
gerðu í áramótahugleiðing-
um sinum.
En Norðmenn tóku fleira
fram í svari sínu, þegar þeir
svöruðu Rússum á dögun-
uin. Þeir sögðu líka orðrétt,
það sem liér fer á eftir:
„Noregur mun ekki ganga
í ncitt það bandalag annarra
þjóða, þar sem þau skilyrði
grðu sctt, að þjóðin grði að
skuldbinda sig til þess að
lcyfa crlcndum hcrjum að
hafa bækistöðoar i landi
sinu, á meðan ekki liefur
verið ráiðizt á landið, og á
mcðan cngin slik árás er gf~
irvofandi
Takið eftir:
Norcgur tekur scm sé ckki
í mál að ganga í neitt það
bcindalag, scm útheimti að
leyfa crlcndum herjilm
bækistöðvar i landinu, fyrr
cn árás væri þá yfirvofamli
cða á landið hcfði beinlinis
verið ráðizt.
Slikur var ekki tónninn í
áramótahugleiðingu Ólafs
Thors, þar sem óttinn var
sagður aflgjafinn — sjálf-
sagður lilutur að ganga í At-
lantshafsbandalagið um-
hugsunar- og athugunar-
lausl og þvi slegið föstú, að
hlutleysi í styrjöldum væri
ekki aðeins gagnslaust, lield-
ur beinlinis hættulegt!!
Væri nokkur góðgá, þótt
það væri líka stefna Islands,-
að neita um hverskonar
hernaðarbækistöðvar í land-
inu, a. m. k. allt fram að
þeirri stundu, að árás á
landið , tcldist yfirvofandi
eða á það hefði verið ráðizt?