Þjóðvörn - 09.02.1949, Qupperneq 8
8
Miðvikudaginn 0. febrúar 1949
Vaxandi
aawmjkt
Um síðustu mánaðamót'
var birt í Oslo orðsending
Uáðstjórnarríkjanna til rik-
isstjómar Noregs, þess efnis,
ð stjórn Rússlands léki hug-
ur á að fá um það vitneskju,
hvort Noregur hygðist
ganga i hemaðarbandalag
Atlantshafsrikjanna og í þvi
ambandi m. a. bent á, að
forysturíki í þvi bandalagi
ieituðust eftir þvi að koma
, ér upp herstöðvum sem,
næst Sovétrikjunum. Suml
hlöð ríkisstjórnarinnar liér
t i.afa tútkað orðsendingu
Jiessa sem ógnun við Noreg.
Hér skal það látið <’>sagt,
hvort svo er eða ekki. En í
sambandi við það, mættu ís-
tendingar inuna orðsendingu,
,-em þeir fengu á sínum tíma
frá utanrikisráðherra Bret-
Jands, þegar Keflavikursamn-
ingurinn var til umræðu á
Alþingi, haustið 1946.
Sú orðsending hljóðaði
,vo:
,,Ef íslenzka ríkisstjórnin
0>g Alþingi samþykkja ekki
það samningsuppkast, sem
nú liggur fyrir, og þannig að
ctstæðulausu hindra nauð-
ísynlegt samband við setulið
ISandaríkjanna í Þýzkalandi,
mun það mælast illa fyrir í
f>retlandi.“
Þegar þessi orðsending
var send, staðliæfðu Banda-
rikin, að herverndarsamn-
ingurinn væri enn í gildi og
gæti verið m. k. næstu tvö ár.
Þvi andmælti ísl. ríkisstjórn-
in ekki. Var orðsending
Breta af þeim sökum tilefnis-
laus. En hún var hótun við
fámenna þjóð, sem vildi
vernda sjálfstæði sitt og
sæmd. Hún var eftir orða-
lagi sínu gróf móðgun við
íslendinga og miklu berari
ógnun i okkar garð en fyrir-
spurn Rússa til Norðmanna
nú.
En þessu var af sumum
blöðum hér tekið sem kær-
komnu innleggi til þeirrar
hraklegu samningagerðar,
sem Jiá var þröngvað upp á
ísl. þjóðina. Blöðin móðguð-
ust ekki fyrir hönd flokka
sinna né landsmanna. Hið er-
lenda sjónarmið var þeim
orðið þá þegar tamt. Síðau
hefir auðmýkt flestra stjórn-
arblaðanna vaxið, en ekki
minnkað, eftir þvi, sem er-
lend ágengni hefir fært sig
upp á skaftið og þjarmað
meir að sjálfsta'ði íslands.
Ekki „reiðubúnir
til þess að tala46
„Utvarpið og Norður-|um þetta mál „séu livorki
Atlantshafsbandalagið“ heitjlöglegar né sæmilegar fyrr
ir ágæt grein, er Jónas Þor-
Iicrgsson útvarpsstjóri hefir
neytt Alþbl. til að taka 27.
.jan. s. 1. Þar mótmælir hann
með ótvíræðum tilvitnunum
í lög um útvarpsrekstur rik-
isins þvi gerræði meirihluta
útvarpsráðs að banna allan
fréttaflutning frá fundúm
Þjóðvamarfélagsins, sem
haldnir hafa veríð, bæði hér i
hænum og nágrenni hans.
í niðurlagi greinar sinnar
segir útvai’psstjórí:
„Samkv. framangreindum
>ökum verður niðurstaða
iaín þessi:
Samþykkt meirihluta út-
varpsráðs í þessu máli er
ferot á fyrirmælum 5. greinar
v'tvarpslaganna, andstæð
>eglum og venjum ríkisút-
varpsins um fréttaflutning
og ósamrýmanleg frelsis- og
lýðræðíshugsjón íslenzku
|.jóðarinnar.“
Ritstjóri Al])l)l. reynir að I
í :lóra í bakkann. Alþfl. hafði !
•sem sé þá háttvisi að kjósa I
hann í tltvarþsráð sem efam
íjrahdvaran og fróman full-
trúa hlutleysisins. Hann seg-
>r m. a. að meirihluti Út-
N arpsráðs áliti, að umræður
en bá'ðir aðilar eru reiðubún-
ir til þess að tala“ Annar
aðalinn, þ. e. blöð rikisstjóm-
arinnar, hafa talað um þetta
mál mánuðum saman, dag
eftir dag og viku eftir viku.
Þau hafa flutt einliæfan, of-
stækisfullan áróður fyrir
þvi, að Islendingar gengju í
bernaða rba ndalagið. Hef ir
ritstj. gleymt áramótagrein-
um Ó. Thors og Stefáns Jóh.
Stefánssonar ? Hefir hann
tmt úr minni útvarpsnvðu !
j foi’sætisráðherra s. I. gamla- j
árskvöld? |
| Eftir allan þennan vaðal
stjómarhlaðanna <>g for-
ystumannanna, s.egir ritstj.
að þessir aðilar séu ekki enn
| T
,,reiðubúnir tii þess að tala'.
i
I ■ . .. i
Grein eftir
Ejgírus Mtist
birtist í næsta blaði.
ÞJOÐVORIM
Hverjir óska
effir hersetu
á íslanda ?
Stjórnarblöðunum flest-
um þykir nokkur fengur að
þeirri frétt, að Noregui
nnini ekki frábverfur inn-
göngu í bernaðarbandalag
N'esturveldanna. Þau væða
það mál aftur og fram, leilast
við að sj'na fram á nauðsvn
Norðmanna til slikrar þált-
töku, og finnst hér ærið um-
ræðuefni. Þó liefir |>ví vcrið
yfirlýst í Oslo, að enn (þ. e.
4. fehr.) hafi ríkisstjórninni
ekki borizt neitl tilboð um
bandalagsþátltöku. Hinu er
og opinberlega yfiríýst af
sömu stjórn, að erlendar
herstöðvar verði ekki leyfðar
i Noregi á friðarlínnun.
Hér ætla stjórnarblöðin að
ærast yfir þrí, að Þjóðvarn-
armenn skuli ræða um liern-
aðarbandalag það, sem ís-
landi er gefinn kostur á, og
sumir telja, að rikisstjórnin
sé þegar búin að fá tiiboð um.
Það má, að dómi Morgunbl.
og Alþ.bl., ekki einu sinni
ræða um þá leiðsögu, sem
stjórnarforystan bér veitir
þjóðinni, sbr. áramótaræður
ÓI. Tb. og St. J. Stcijánsson-
ar. Það má ckki einu sinni
minnast á Bandaríkjaáróður
l’orsætisráðherra í úlvarpi á
gamlaárskvöld. !
En einu atiiði sleppir Mbl.
fúslega, sein sncrtir afstööu
Noregs í uinræðunum uin
sáttmála Vestuiveldanna,
þvi, að Noregur leyfi ekki er-
lendar tierstöðvar í laiuli
sinu. Yíir þvi þegir Mbl.
vandlega. Vill það méð jiessu
læða þeirri bugsun og skoðun
inn í luig lesandanna, áð Nor-
egnr ætli engin skilyrði að
setja? Er hér verið að reyna
að rækta það liugarfar
með íslendingum, sem yrði
lil þess búið að opna land
þeirra fyrir erlendum stór-
herjum á fríðartínium, þeg-
ar þcss væri óskað?
Er það bersett ísland, sem i
stjórnarblöðin óska eftir?
Er það þeirra drauma-
land?
Þar eru eyrun
sæmst, sem óxu
„Hannes á bornimi“ hefir
nú tekið upp kröfu Þjóð-
varnarmanna tim það. að
ieggja skuli undir dóm þjóð-
arinnar, bvort æskilegt sé, að
íslendingar gerist aðilar að
hernáða rba lulalagi Vestu r-
veidanna. Er það gotUað ríta.
Hann gefur i skyn undrun
sina á þvi, að Iveftavíkur-
samningurinn skyldi eldrí
liafa verið lagður á sinum
tíma undir úrskurð -þjóðar-
innar. Það eru hæg heima-
ÁLYKTANIR UM
HERSTÖÐVAMÁLID
« FMiMÍt&rstiBs&þigkktÍB' -
Fundur, Kaldinn í Keflavík sunnud. 30. jan. ao til-
hlutun Þjóðvarnarfélags Islcndinga, telur viðsjárvert,
að Islendingar genst aðilar að samtökum annarra
þjóða um hervarnir og vígbúnað.
Samþykkt. samhjóða.
Menntaskólanemendur móímæla þátttöku íslands
í hemaðarbandalagi.
„Almennur fundur Menntaskólans í Reykjavík,
haldinn 3. febrúar 1949, skorar á Alþingi og ríkis'
stjórn að gæta í hvívetna fyllsta hlutleysis Islands
og ganga aldrei í nein bandalög hernaðarlegs eðlis
eða önnur þau samtök, sem fela það í sér, að erlend
ríki hljóti herstöðvar á Islandi eða nokkra aðstoð i
hernaði.
Slíkir sammngar hljóta að stofna í voða tilveru
Islendinga sem frjálsrar og sjálfstæðrar menningar-
þjóðar. — Fundurinn álítur, að öll hernaðarleg sam-
vrnna við einstök ríki eða ríkjasambönd, sem stefnt
er gegn öðrum ríkjum, tefli framtíð íslenzku þjóðar-
ínnar í bráða hættu“.
Samþ. send blöðum og útvarpi.
,,Fundur, haldinn í Kennarafélagi Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, 5. febr. 1949, lýsir eindreginni and-
stöðu sinni gegn hverskonar þátttöku í hernaðarbanda-
lagi, þar sem það hefði í för með sér hersetu í land-
inu.
Ennfremur er það álit fundanns, að þátttaka Is-
lands í slíku bandalagi sé svo mikilvægt mál, að ekki
samrýmist lýðræðisþjóðfélagi að taka ákvarðanir í
því, nema yfirlýstur vilji memhluta þjóðannnar liggi
að baki, og telur almennar umræður og þjóðaratkvæða-
greiðslu nauðsynlega um málið áður en nokkur ákvörð-
un yrði tekin“.
tökin bjá Hannesi aö spyrj-
ast fyrir um það lijá sinuni
ilokki A Iþýéuf lokknu m
bvers vegna þingmenn
þess fiokks fóru ekki fram á
þá úrlausn að leita álits ai-
þýðunnar i því niáli, lieldur
samþykktu sanmingsupp-
kaslið án þess og það jafnvei
gegn mótmælum mikils
fjölda alþýðufólks í laudfam,
aliir, nenxa tveir, sem bafa
verið o,í> eru enn í skarpri
andstöðu við flokksstjóniina.
bæðl um þann samning og
berstöðvamálið nú.
En vill llannes ek-ki gang-
ast fvrir þvi, að leitað sé á-
lits almennings í landinu mn
þuð, livernig frajnkvæmd
Keflavíkursamningsins hefir
reynzt, hvernig ríkisstjórnin
- - xindir fprystu formanns
Alþýðuflokksins hefir þar
á verði staðið um að lialda
uppi islenzkum lögunx og
liagsmunum gagnvart út-
lendingunum, sem þar sitja
í skjóli þessa samnings?
Hannes segir það scnnilega
i ógáti, að Þjóðvarnarmemi
„rífi sig upp i ókvæðisorð og
orðaskak“ i umræðum her-
slöðvarmálsins. llann liefir
liklega lesið „ókvæðisorðin
og orðaskakið“ í leiðurum
Mbl. og Alþýðublaðsins, þar
sem slíkur munnsöfnuður og
ritháttiir liefir átt svo ríðlent
riki, en gleymt siðan alveg
hvar þessar „röksem<lir“
stóðu.
En I>jóðvarnnrmnu endur-
seuda þessa vöru til t-öður-
húsanxxa. 4>ar eni eynm
sæmst, er óxu.